Vísir - 10.07.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1922, Blaðsíða 4
RIRIR ♦ Bensín Landstjðrnunnar er best og þess yegna lang ódýrast. Nýkomið: Fallegir sumarfrakkar, Reiðjakkar, Matróshúfur drengja. Yöfuhúsið, Uaskinnpappír. Umbúðapappír. — Smjör- pappír og Pappírspokar. Eaupið þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN, Sími 39. Mjóstræti 6. Moderspröjten YULCANA Pris 8, 10 og 11 Kr., med alle 3 Rör 1"2, 14 og 15 Kr. Billige til 6 og 7 Kr. Udskylningspulver 21/, Kr. pr. Æske. Pr. Efterkr. eller Frim. Forlang vor nye ill. Pris- liste over alle Gummi-, Toilet- og Sani- tetsvarer gratis. Firmaet Samariten, Köbenhavn. K. Afd. 59 Nótabáta-árar, H V E R G I fást betri né ódýr- ari nótabátaárar heldur en hjá EINARI EINARSSYNI, Ný- lendugötu 18. Sími 621. — Léttur bátur til sölu á sama stað. Dynamit og tilhey/andi, fyjirliggjandi hjá P, Smith. Sitni 320. K.F. U. Valur I og II, íl, Æ ing i kyöld kl. 8, Árl&andí að alllr mæti stnndy.I. 80A iSMHJOAJM j iuax8ioq ] n>seq læcj nie tandanq jnætns So ]iiæ]s j Vanda'öur barnavagn til sölu á Skólavöröustíg 17 B. (200 Fundið. Veski meö peningum fanst viö Þjórsárbrú 1. júli s. 1. Eigandi getur vitjað þess til und- irritaös. Túni í Hraungeröishreppi -6. júli 1922. Guömundur Bjarna- son. (194 í Færeyjum 7 st. — Loftvog lægst ; fyrir vestan land. Suöaustlæg átt. i Horfur: Suðlæg átt. Botnía , kom í gær frá Kaupmannahöfn um Leith. 929 er simanumer- ið hjá Nýju Bifreiðast. á Lækjartorgi 2. Hringið þang- að þegar þér þurfið að fá bíl. Daglegar ferðir austur yfir f jall. Tvisvar í viku til Keflavikur, Grindavíkur og Leiru og ping- valla. Niðursett verð. Brúnn hestur hefir tapast, gam- aljárnaöur, meö rifinn vinstra framhóf. Mark: BJti aftan hægra A. v. á. (203 Lítil gullnæla meö grænum steini tapaöist á fimtudagskvöldiö. Skil- ist á afgrefðsluna gegn fundar- launum. • (196 Tapast hefir manchettuhnappur úr silfri. Skilist til Sigurjóns Pét- urssonar, Hafnarstræti 18. (193 Tapast hefir kassi frá mjólkur- búðinni Baldursgötu 39 til Hafn- arfjarðar. Finnandi beSinn aS gera mjólkurþúSinni aSvart. (206 Kaupakonu vantar á heimili nál. Reykjavík í sumar. Uppl. Lindar- götu 7 A, niSri. (175 2 kaupakonur óskast upp í BorgarfjörS. Uppl. Spitalastíg 2. (191 2—3 kaupakonur óskast. Uppl. í búSinni, BergstaSastræti 33. (202 Telpa óskast til aS gæta barns á öSru ári. Uppl. á Hverfisgötu 88, niSri. (201 KaupmaSur óskast strax. A. v. á. (199 Kaupakona óskast. Uppl. á Ný- lendugötu 23. (498 Kaupakona óskast á gott heirn- ili í Mýrasýslu. Uppl. á Kárastíg __________________________(197 Karlmannshattar gerSir upp aS nýju. Vatnsstíg 3 (þriSju hæS). (i92 Telpa um fermingu óskast í hæga vist á barnlaust heimili. A. v. á. (205 Stúlka óskast í létta vist, lengri eSa skemri tíma. Uppl. á SrniSju- stíg 10. (204 Stofa og lítiS svefnherbergi meS húsgögnum óskast til leigu 1. ágúst. SigurSur ÞórSarson, Sími 406. (169 Til leigu fyrit einhleypan reglu- saman mann stofa á Laugaveg 33 B- (195 FélagsprenísmiSjan. Læknirinn brosti kuldalega. Hann þekti jarls- frúna og var kunnugt um siðavendni hennar „Ekki nýveriS, aS eg held,“ sagSi hann. „Eg held mér sé óhætt aS fullyrSa, aS lávarSurinn hafi lifaS mjög kyrlátu og- rósömu lífi upp á síSkastiS. paS er eitthvaS annaS en óregla, sem þessu veld- ur, lafSi Northfield.“ En jarlsfrúin hristi höfuSiS. „Eins og maSurinn sáir, mun hann og uppskera.“ Læknirinn dvaldi þar hálfa aSra klukkustund, gaf hjúkrunarkonunni fyrirskipanir og kvaSst skyldu koma aftur snemma næsta mörguns. „LátiS hann ekki verSa fyrir ónæSi,“ sagSi hann. „HaldiS þér, aS hann sé sofandi, Sir Andrew?“ spurSi hjúkrunarkonan. „Nei; eg vildi aS svo væri,“ sagSi hann. ,,paS er rænuleysi en ekki svefn.“ pannig lá Clyde alla nóttina. meS lokuS augu, en gat ekki sofnaS né sint neinu. Skömmu eftir dagmál kom Stevens inn og sagSi frá því í hálfum hljóSum, aS IafSi Ethel væri komin og biSi í setu- stofunni. Jarlsfrúin fór til hennar. LafSi Ethel stóS þar í stofunni, sem skugga bar á, og henni var svo þungt niSri fyrir, aS hún mátti ekki mæla góSa stund; en þegar hún loks kom upp orSi, sagSi hún svo lágt aS varla heyrSist: „Eg var aS heyra um þaS. pjónusta mín las um þaS í blaSi. Er hann — er hann mjög þjáSur?" Hún snerí sér viS, svo aS birtan féll á hana, og jarlsfrúin hrökk viS, þegar hún tók eftir svipbrigS- unum í fríSu andlitinu. paS var eitthvaS meira í svip hennar en umhyggja og kvíSi; eitthvaS svipað iðrun og ótta, „Mjög — mjög þjáður,“ sagði jarlsfrúin og þerði augun. „Eg vissi ekki að — hann væri kominn aftur,“ sagSi lafði Ethel og hneig titrandi niSur á stól, beygði höfuðiS og spenti greipar. „pað — það kom mér á 'óvart. Blöðin segja, að hann sé hættu- lega veikur. Eiga þau viS að — að —“, hún gat ekki lokið við setninguna. Jarlsfrúin hristi höfuðiS þegjandi. „Get eg — má eg sjá hann?“ spurSi lafði Ethel eftir nokkra þögn. „Jú,“ svaraði jarlsfrúin. „Hann þekkir engan. Já; þér megiS sjá hann.“ „BíðiS augnablik,“ sagSi lafði Ethel og bar ört á og reyndi af alefli aS ná jafnvægi. „Eruð þér vissar um að hann þekki engan?“ „Alveg viss,“ sagði jarlsfrúin. pær fóru inn í svefnherbergið og lafði Ethel stóS góða stund hreyfingarlaus við rúm manns þess, er hún unni, en hún hafSi þó leikið svo grátt. Hún horfði góSa stund á breitt andlit hans, án þess að mæla orð frá vörum. Síðan beygSi hún sig niður og bar heita hönd hans að vörum sér. „Hefir — hefir hann ekkert sagt? Hefir hann veriS með óráði?“ spurði hún í lágum, titrandi rómi. Jarlsfrúin hristi höfuðið. „Hann hefir ekki mælt orS frá vörum, síðan eg kom.“ LafSi Ethel dró andann djúpt, og var næstum því eins og henni létti. „Ó, aS eg mætti vera hér!“ sagði hún með ákafri þrá í röddinni. „Ó, Clyde! Clyde!“ og hún titraSi svo, aS jarlsfrúin leiddi hana aftur inn í setustofuna. par sátu þær þegjandi, þangað til dyrnar opnuðust og hertogafrúin kom inn. „Hvar er hann?“ spurði hún á sinn hvatvísa hátt. „Og hvaS ert þú aS gera hér?“ spurði hún og sneri sér aS lafði Ethel. „pið eruS báSar eins á svipinn eins og drengurinn væri þegar dauSur. HvaS gengur aS honum?“ Jarlsfrúin skýrði frá því, sem hún vissi um sjúk- dóm Clyde’s. „Ofreynsla! Ofkæling! Vitleysa!” sagði her- togafrúin. Hví hefSi hann átt aS ofreynast? Held- urðu að snögg ferS um meginlandið ofreyni jafn- hraustbygðan mann eins og Clyde er? Lof mér að Iíta á hann. Og mér finst að þú hefðir getað sent eftir mér fyrr. En það er engu líkara en að þú hafir mist skynsemina, góða mín. Eg þykist vita, að þú hafir sagt honum aS hann sé kominn í and- látiS?“ Jarlsfrúin fór meS hertogafrúna inn til hans og gamla konan settist á stól viS rúmið, og horfði fast á hann góða stund. Síðan sneri hún sér að jarls- frúnni og mælti: „pessi svipur fylgir ekki ofþreytu eingöngu: það er eitthvað annað, sem býr undir honum. Eg hefi hjúkrað mönnum, sem hafa vilst á dýraveiðum og veiiS aðframkomnir af hungri og þreytu, og þeir hefðu ekki þenna svip. pað er eitthvaS sem íþyngir huga hans.“ „Hvað ætti það að vera?“ sagSi jarlsfrúin. „Nema þá skuldir —“. „Skuldir! Dettur þér í hug að þær mundu leggja Clyde í rúmið? Herra minn sæll! En hvaS þú þekkir hann lítið! Hann mundi ekki verða órór meira en í fimm mínútur, þó að hann skuldaði hálfar ríkisskuldirnar. pað er eitthvað alvarlegra en það.“ „pað — það hefir verið ókyrð í kauphöllinni upp á síðkastið," mælti jarlsfrúin feimnislega og fór hjá sér við háðsyrði gömlu konunnar. „Bull og þvaSur! góða mín,“ svaraSi hertoga- frúin. „Eg veit það vel. Mér er sagt, að eg hafi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.