Vísir - 15.07.1922, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Sími 117.
VISIR
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 9B
Sími 400.
12. fir.
Laugardaginn 15. júli 1922.
160. tbl.
BBI GtAML A BIO; m
Eigimnaðar til vara
Gam«nieiirur i 3 þáiturn
frá Palladíum Film. Stockh
Dýralíf í FJorida
Klettaströnd Frakklands.
Dynamit
og tiíheyj andi, fyiirliggjandi hjé
P. Smith.
Simi 320.
Guðmundur Kamban
aegir iram lðihrit sitt:
i Nýja Bió, Buanudag kl. 3.
Agöngumiðar á 2 kr. og 3 kr. fást i Ðókaversl. Isafoldar og
Sigf. Eyamndssonar i dag og fré kl. 1 á morgun. í Nýja Bíó.
^iðasta iramsögn Kambauw,
Góður mótoristi
vinur Bolinders-mótor, óskast strax á m.b. Þórir. Uppl. í sima 246.
NÝJA BÍÓ
Drambið drepnr
Sjónleikur í 5 þáttum.
ASalhlutverki'S leikur:
NORMA TALMADGE.
FATTY SEM BINDINDIS-
MAÐTJR.
Bráðskemtilegur gamanleikur
í 2 þáttum, leikinn af hinum
góSkunna FATTY.
Sýning kl.
A'cSgöngum. seldir frá kl. 7.
A morgun (sunnudag) ki. 8l|2 keppir
Civil SeiriT-io© l VilaLiia.^.
Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns Steingríms Steingríms-
sonar, er ákveðin þriðjudaginn 18. þ. m. og hefst með hús-
kveðju á heimili hins látna, Grjótagötu 14 B, kl. 1 e. h.
\ Katrín Guðmundsdóttir.
Utboð
Tilboð óskast í múr-, trésmiða og málaravinnu við baðhús
Barnaskóla Reykjavíkur, samkvæmt lýsingu og uppdrætti er fæst á
skrifstofu bæjarverkfræðings daglega milli 11—12, gegn 20 króna
gjaldi er endurgreiðist þá tilboðinu er skilað.
Tilboðin séu komin til bæjarvei kfræðings fyrir kl. 2 föstudag-
inn 21. júlí og verða þá opnuð að bjóðendum viðstöddum.
Reykjavík 15. júlí 1922.
BajarverkfrafliBgiiriH.
Fundur í Templarahúsinu laugardaginn 15. þ. m. kl. 8 síðdegis
Form. flytur erindi.
Fjölmennið.
Stjórnin.
G.s. Botnia
fer til útlanda sunnudagskvöld kl. 13,
C. Zimien.
Mk. ULPUR
fer á morgun kl. 7—8 inn í Hvalfjörð (Hrafneyri) með fólk
á skemtun sem þar á að verða, ef nægilega margir kaupa farseðla
Farseðlar seldir í Bláu búðinnni, Laugaveg 3, í dag.
Farið frá Elíasarbryggju.
Tréssmiðafélag Reykjavlkur.
Fundur verður haldinn í Trésmiðafélagi Reykjavíkur 16. júlí
kl 1 y2 í Goodtemplarahúsinu, uppi.
Rætt verður um bréf frá vinnuveitendum.
Skorað á félagsmenn að mæta stundvíslega.
Stjórnin. 1
Hin marg eftirspuröu
Slitíöt
eru komin aftur. Jakkar, veið frá 6.50 —10.00, Buxur, verð frá
6.50 —10.00; Slitföt fyrir unglinga, með ým«u verði. .
ásgeír G. GiUBlangssoi & Ce.
Þeir lem viijs ksnpa Ms,
eða skifta á húsum, geta gjðrt góð keup, ef þeir leita upplýsinga
á afgr. „Vísis“.
Þeir kanperðw Vfsis
sem utanbæjar eru, en vitja blaða sinna á afgreiðsluna, eru vin-
samlega beðnir að greiða blaðið mánaðarlega, þar eð þeir að öðr-
um kosti geta ekki fengið blaðið áfram. f
Afgreiðslumaðurinn.