Vísir - 26.07.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1922, Blaðsíða 2
VISIK Meö 0ul(fo9s fengum við: Kristalsápw. Snowflake og Lunch. Hatramjöl. Hveiti. Sveskjnr. Rúsfnnr, Sfmskeytf fra fréttaritara Vísis. Khöfn 25. júlí. Bayern óhlýðnast þýsku ríkisstjórninni. Uppreisn í vændum? Símað er frá Berlín, að stjórn- ir. í Bayern hafi tilkynt þýskn ríkisstjórninni. að hún telji þau lög ógild í Bayern, sem alríkis- stjórnin hefir sett um verndun ríkisirís. Tilkynning þessi er talin fullkomin uppreisnarvottur. meö því aö tíinstök ríki innan þýska sambandsins geta ekki ákveði'S, a'S p.Iríkislögin skuli feld úr gildi. Óttast er, aö Bayern muni slíta sig úr stjórnartengslum yiö alríkiö, því aö bændur þar hafa lýst yfir því, að þeir muni kveöja Ruprecht prins til konungis, ef alríkisstjórn- in revni aö þvinga þá með her- valdi. Kanslarinn hefir boöaö for- ingja flokkanna á þing til a'Ö ræöa tim þetta vandamál ítalir taka lán. ítalska stjórnin hefir íengiö miljard gúll-lirna til láns í Banda- ríkjunum. Fjölbragða - gliman. ( Catch-as-catch-can). í viöræöum viö íþróttasinnaöa landa, hefi eg þó nokkrum sinn um bent á hina útlendu íþrótt þa, er beinast lægi fyrir okkur aö iðka meö góöum árangri. Einnig liefi eg minst á þetta i blaöagrein- unt einu sinni eöa tvisvfir. En er r.ú löngu um liöiö. íþrótt þéssi er enská gliman catch-as-cat,ch-can (J)ýöir, a'ð taka hvar sem tökum veröur viö kom- iö) eöa fjölbragðaglíma. Glinta þessi er algeng meöal Englend- inga. Aineríkána, Astralíumanna og Indverja, eða í j>eim löndum., sem enska tungu tala og enskri menning. fylgja. — Þar séstmjög sjaldan grísk-rómversk glima enda |)ykir jjar lítiö ti 1 hennar kom;i, þar cð hún er meiri aflraipi og Jjyiigdarvald ogr eflir mest- megnis háls og heröar og hina efri hluta líkamans. Aftur á móti ná æfingar í fjölbragðaglímunni til flestra vööva um allan líkamann. Taugar allar, hátt sem lágt, kom- rst á hreyfingn. Samstilling og samæfing vöövanna veröur meiri og breytilegri. Það, sem þó ef til vill er einna rnest aölaðandi viö hana, éru áhrif þau hin góöu, er hún getur haft á heilann eöa hyggjuvitiö. Hugsunin veröur aö mun, fljótari og skýrari. Mín íeynsla er sú, aö í fjölbragðaglím- unni geti maöur unnið meira nieö hugvitinu en meö Jíkamsaflinu, enda mun það sannleikanum næst. Tökum sem dæmi: Tveir menn em aö glíma, meö jafna þekkingp á glímunni. en aö ööru ólíkir. Ann- ar er minni og óstvrkari líkamlega, tn hefir betra vit og skýrara. og er fljótari aö hugsa. Annars liafa báöir jafna æfingu. Sá maöurinn, sem afliö hefir nieira og þyngd- ina sín megin. treystir á þaö, en sá minni treystir á hugvit sitt. 'Staðreyndin hefir sýrit, aö þá rnyndi einmitt sá, sem rninni er vexti likamlega, veröa sigurvegar- inn Iíeilinn er hiö sterkara afliö -— þaö, sem ábyggilegra ef til sigurs, enda það afliö, sem stórum betur verður viö komiö í fjöl- bragðaglímunni,' heldur en t. d. i grísk-rómversku glímunni. - Aö skerpa hugvit sitt. jafnframt lík- amsaflinu, er mjög eftirsóknar- verður ágóöi. Nú mun eg reyna aö færa nokk- ur rök fyrir því er eg hefi haldið fram, aö enska glíman muni veröa okkur Islendingnm notadrýgri til sigurs en aörar iþróttir útlendar. h'.innig aö hún eigi l)etur viö okk- ar eðli. og sé okkur náttúrlegri en hiríar aðrar íþróttir útléudinga. Flestir drengir heima glima ís- lensku glímuna að meira eöa minna íeyti á uppvaxtarárunum. Læra þeir þá ýjns brögö og oftast aö veröa ..snarir í snúningum". —I fjölhragöaglímunni má koma aö i: lenskttm glímuhrögöum meö góö- um- árangri. Nota má. .svo um muni. bæöi klofbragö, mjaömar,- hnykk og sniöglírhu, svo og Jeggj.a- bragtS. króka og krækjur, í sam- Ijandi viö ýms tök fjölhragöa- glímunnar. Sniöglínia og mjaöm- arhnykkur eru ágæt i samtaki viö handleggja eöa höfuölök. Ef klof- Blýhvítu b««tu tsgusd, höfum vi0 fyrirliggjandi. Jöh. Olaísson & Go, bragð er notaö í sambandi við hryggspennutök, er þáð nokkurn veginn einhlítt til sigurs. Þvi að ef lyft er vel hátt og manninum svcf hent niður meö nokkru aíli og hraöa, þá veröur byltan svo mik- il, aö hann verður rænulítill í nokkrar sekúndur, og er það næg- ur tími til þess að ýta báðum herö- um hans niður á dýnuna. Hælkrók má vel nota í sambandi við hrygg- spennutök, einkum þó til þess aö henda mótstöðumanninum niöur. Leggjal^rögö og krækjur má-einn- ig nota, sérstaklega í sambandi við ýms handleggjatök, en þó einkum til þess að skella manni niður, þó helst meö því, aö henda sjálíum sér niður um leið. Skessubragð má einnig nota, þó svolítiö breytt, þannig aö ekki komi nema önnur cxlin niöur, þegar maöur fleygir sér. Þar c.ö viö þannig getum notað í fjölhragöaglímunni flest af okk- ar eigin glímubrögöum, til mikill- ar hjálpar, og sum, eins og t. d. kiofhragö, til fulls sigurs, þá þori eg aö segja, að þaö liggi í auguin uppi, aö þarna er einmitt sú út- lenda íþróttin, er næst kemst eöli okkár, og beinast liggur því viö fvrir okkur aö æfa, til keppni viö aörar þjóðir. Ýmiskönar fótahrögð eru eiunig notuö liggjandi i fjölbragðaglím- tinni. Aöalhragö þeirra er „skæra- hragö" („scissors"), svo nefnt af því aö þaö er lagt á meö fótunum eins og skæri væru: Annar fótur yfir hakiö en hinn yfir brjósthol- i'Ö og svo krækt saman á annari hliðiiini. og rétt úr þeim þannig sterklega. Andardráttur mótstööu- mannsins þannig stöövaður og afliö dregiö úr lionum. Auövit- að eru handleggjatök notuð jafn- framt til þess aö halda manninum ,skefjum" á meöan hann er að missa rnáttinrí, og verið er aö þrýsta herðum hans niöur. Einnig cru skærabrögöin notuð á liáls inanns og höfuð. Crotch hóíid, — klofbragö ensku . glímunnar. er tekiö á liggjandi manni. Notaðar til jiess hendur og liandleggir. Ló má sérlega vel konta viö fótahrögðum jafnframt. einkum hinum ýmsu „Nelsons- brögðum", sem þá auövitaö yröu lögö með fótunum í staö hand- leggja. | ' Táhrögö (íoeholds) j fjölhragöa- glimunnar eru tekin handtökum. en þó má ágætlega koma þar aö ýmsum fótabrögðum, liæöi st.and- rndi og liggjandi. Svo er og meö flest onnur hrögö glimu þessarar, aö koma má þar viö fótahrögöum einum, eöa í. samhandi við önnur ^ tök og brögö. — ViÖ gætum því að ýmsu leyti fullkomnað hana, bætt þar við og notið okkar eigin bragða. Þar eð við íslendingar er- um nú svona „fimir í fótunum“, ])á er einmitt svo auðskiljanlegt, aö þarna er íþróttin, sem gæfu- samlegust ínætti verða okkur, í ati v iB útlendinga. Áður var minst á, aö hugvit, snarræöi og_ frumleikur væru sér- lega mikils virði í fjölbragöaglím- unpi. — Hugvit og frumleik eiga íslendingar; snarræöi fæst með æfingunni. Aö öllu þesga samanlögöu, ætti því aö vei'a sjálfsagt fyrir okkur, - bæði í íþróttalegu og þjóðernislegu tilliti, aö æfa þessa glímu til fulla- s.öarþrautar, því hún mun okkur liollust til sigurs og sórna allra út- lendra íþrótta. Mér hefir verið skrifað, aö nokk- uð muni erfitt heima meö lærdóm í þessari glímu, þar eð enginn væri þar fyrir, sem hana kynni. En ekki getur slíkt þó talist frá- gangssök, því til eru nægar bæk- ur tiltölulega ódýrar um glímu þessa, eftir Hackcnsmith, Gotch. Bothner o. fl. En þótt bækur þess- ar séu skriíaðar á ensku, þá er þaö hvorttveggja, aö nokkuð margir heima skilja þá tungu, enda eru s bókum þessuni' mjög góðar mynd- ir af hinum ýmsu brögöum glím- unnar, svo vera ætti tiltölulega létt aö læra af þeim. Góð byrjun væri því, að læra af bókuny þau brögö og hragöasamsetningar, sem þar er skýrt frá. Bæta svo viö íslensku glímubrögöunum; auka þannig um og flétta saman. —- Mætti þá svo fara, að innan stundar sæist góður árangur. Annars get eg að lokurn bent á einn mann heima, sem nokkuð mun kunna í fjölbragöaglímunni. Mað- ur sá er Ólafur kaupm. Davíðsson i Hafnarfiröi. Mun hann eitthvaö hafa iðkað glírnu þessa þá er hann dvaldi i Aberdeen á Skot- landi. Enda þótt hann sé líklega aö mestu hættur að sinna glímum. þá er hann svo góður drengur, að sennilegt tel eg, að hann myndi fús á afe leiðbeina eitthvað í þessu, eí til hans væri leitað. — Einkum ]>ó í nágrenninu. Hafnarfiröi og Reykjavík. — Væri þá sú byrj- unin enn hetri, þegar á staö væri farið. — Ljúft skal mér að útvega og senda heim ókeypis, bækur um glinni ]>essa. til íþróttafélaga og íþróttamanna þeirra. er þess óska. Ef þær eru ekki til heima- fyrir. því eg hefi tröllatrú á árangrinum, ef fariö væri aö líkt sem hjer hefir sagl veriö. Frekari upplýsingar gagnvart fjölbragöaglímunni, sem eg gæti í té látiö,. eru velkomnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.