Vísir - 04.08.1922, Page 2
VISIR
Blýhvítu
Hðfum fyrirliggjtndi:
Matarkex Lunch og Snowíiake,
Hreiti „Cream of Manitoba8,
do. „Óak41,
Régmjðl,
Hálfsigtimjöl,
Haframjðl,
Cocoa Benadorp’s,
Kaffi, br. og óbr.,
. Hrísgrjóa,
Krystalsápn,
Sóda. mulinn,
Blegsóda,
Risínur,
Sveskjur,
Kanel heilan,
Krydd alskonar,
Exportkaffi,
Chocolade.
Píðvcykir, Hðfliriu melís, Flðrsyk-
v, Dósimjólk, Þikjári ae, 26; 6, 7,
8 og 9 ieta, Þaksanm, afar ódyraa.
b*«tu tegund, höíum viö fyrirligglandi.
Jób. Ola isson & Co,
Mikil aísláttar-útsala
1
SápnhásiBn Sápnbáðiui
Austurstræti 17. Laugaveg 40.
Bifreiðastjórar.
Á bæjarsl jórnarí'undi i gær-
kveltii ’var samþykt sú lillaga.
að skora a lögreglustjóra, að
svifta þá hifreiðastjóra öku
leyfi, sem uppvisit' yröu að þvi
aÖ stýra bifreiðum öJvaðir.
pó að sumum kunni afi þykja
þessi tillaga óyægileg, þá munu
miklti flei'ri teija hana rétiJátn
og sjólfsagða.
Bifreiðastjórar eru nú orðn-
ir sú stéit manna liér á landi.
sem trúað er fyrir flestra
manna lifi, að minsta kosti
suma daga, og verður mikils
að krefjast af mönnum i svo
vandasamri stöðu.
tslenskir bifreiðastjórar þykja
margir ágætir ökumenn og eru
það. En sumum þcirra ha'.ttir
við að fara fullhart.
pó má segja, að bifreiðaslys
hafi orðið tiltölulega fá, þegar
þess er gætt, live vegir eru hér
mjóir og ósléttir.
Sum þau bifreiðaslys, sem
Jiér ’.iafa orðið, hafa hlotisl aJ’
því, að ökumennirnir liafa ekki
verið alls gáðir, én fjarri fer að
sso sé um þau öll. En nú þegar
vínsala er byrjiið og óllum er
Jrjálst að liafa vín um hönd, þá
eru likurnar meir: en áður til
þess að bifreiðast jórar gæti
ekki hóísemi, einkanlega þegar
íárþégarnir balda víninn mjög
rikt að þeim, eins og dænvi
iminu finnast til.
Eii bifreiðasfjórar mega'allra
manna síst neyta áfengis, þeg-
ar þeir eru í ökuferðum, því
að með þvi géta þeir stofnað
lifi sínu og annara i voða. -
Jafnvel þeir, sém ekki viljp á-
fcllast dryklcjuskap, verða þó að
jata, að noklcru slcifti, í lvverri
stöðu maðurimi er. Ölvaður far
þegi í lvifreið er t. d. miklji
óskaðlegri lieldur en ölvaðiu*
bitieiðarstjóri.
Hvað sem líður eftir'liti með
hannlöguuum að. öðru leyti, þá
þarf að liai'a strangar gætur i
því, að * Ij'í'rciðastjórar séu
clcki ölvaðir. pað er eklci að
eins verk lögreglunnar að gera
þetta -- lnin gétur íiltöJulega
lítið eftirlit haft með þvi/ og
alls ekkert þegar út úr bænum
lcemur,— heldur er það miklu
fremur farþeganna. sem jafn-
framl eiga að sjá lífi sinu borg-
ið, og lolcs ætlu bifreiðafélögin
að vaka yfir þvi, að starfsmenn
þeirra gerðu sig eklci seka um
drykkjuskap, þvi að ef það yrði
uppvist, að bifreiðastjórar ein-
h-yers féjag's gerðu glapjvaskot í
ölæði, þá mundi það brátt verða
félögunum svo mikill álits-
hnekkii'. að þau mundu elclci
bíða þess bætur.
Eg vil enda þessar línur með
þejrri i'isk, að bifreiðastjórum
okkar takist að halda uppi þeim
sónia óskertum, sem þeir bafá
þegar aflað stétt sinni.
Ferðamaður.
*
BankareikDiDgarnir
1031.
O——
Landsbankinn.
Te.kjur bankans árið 1921
numu alls lcr. 2728199.71 fað
frádregnum Jcr. •400000.00, er
fluttar eru frá fyrra ári), og
eru tekjurnar þvi talsvert liærri
en árið 1920, er þær voru kr.
2504206.78. Innborgaðir vextir
hafa numið á úrinu 1150084 18'
(1!)20 kr. 1027707 00), forvexlir
,af víxlum' og ávísunum kr.
1172528.15 (1920 kr. 1109228,-
00), en ýmsar tekjur kr.
103780.13, og er það lílið eitt
minna en úrið ú undan. Gjöidin
liafa numið kr. 17111580.55, og
verða þú afgangs tekjunum Jcr.
1010019.10, en af þoirri upjihæð
hafa verið afskril'uð afföll og
lcostnaður við Jdula búnlcans í
breska lúninu kr. 304408.62, og
ennfremur færðar fram Icr
400000.00 fyrir væntanlegu tapi
Hreinn telcjuafgangur, sem þá
verðui' eftir, nemur kr. 252150.-
á öllum neðantölóum rörum: Hands&pum, Blautsápum, Stanga-
»ápu, Þrottadufti, Mottum, GJólfklátum, Karklútum, AUskonar burst-
am, Svömpum, LeOnrvöium, Speglum, Kryddvörum, Allskonar
hreinlætÍBVörum, Búsýslngögnum o. s. frv.
Eldspýtnabirgöir veröa seldar fyrir aura pakkinn (netto)
2000 feg. blautsépa seld fyrir 40 au. pr. kg. Muniö þetta ágæta tilboð.
ao°í0 afsiattur
54, og oi' ráðstafað þar af sam-
lcv. •Iögum (gjald tiJ ríkissjóðs,
gjald til byggingarsjóðs, ágóði
rílrissjóðs af innskotsfé, og 2%
lagl við varasjóð af seðlaskuld
bankans), kr. 65540.65, en Jcr.
180003.89 lagðar. við varasjiið
umfram liina lögúJcveðmi unp-
Iiæð, og er varasjóður þú i írs-
lok 1921 kr. 3345020.00.
Ágóða befir bánkinn haft af
rekstri útibúsins á ísafirði kr.
38577.69, af rekstri útibúsins ú
Akureyri lcr. 30272.53, af rekstri
útibúsins ú Eskifirði 7241316
og af relcstri útibúsins ú Sel-
fossi kr. 18510.90.
íslandsbanki.
Tekjur bankans hafa jiumið
ú úrinu rúmlega 2(4 milj. kr..
en kostnaðurinn við bankarekst
urinn' tæp 500 þús. og verðu"
úgóðinn þvi um 2 milj. og 200
þús. Samkvæmt jafnaðarreikn
ingi bankans 31. des. 1921 nema
stærstu liðirnir skuldamegin
þessu: Hlulafé kr 4500000.00,
bankavaxtabréf 829000.00, seðl-
ar í umferð 7053085.00, orlpnd-
’ ir bankar 4204830.04, ýmsir
| skuldlieimtumenn 0649509.46,
innstæðufé a hláupareikningi
: 12814043.30, innstæðufé með
j sparisjóðskjörum 17066()8.59.
innlánsi'é 0861191.20 og vara-
sjóðui' 1000015.03; en eigna-
megin: Múlmforði 4090408.00
verðbréf 1878805.00, sjúlfskuld-
arábyrgðarlán 15)49853.91,
reikningslán 10347007.07, vixl-
ar 27287794.02, erlendir banlc
ar 2040893.96 og ýnisir skiddu-
nautar 1 110709.50.
Emselning bankans befir
numið: Innbörgað við bankánn
sjálfan kr. 2130 11557.18 og við
útibúin kr. 08110910.82, saynt.
kr. 311155504:00.
Múlmforði 31. des. 1921 er
þannig simdúrliðaður, í döns* -
um, norskum og sænslcum gull-
jieningum kr. 2250300.00, •
sill'ri og kopar kr. 20168.00.
innieign bjú bönkum 1820000.00
Samtals kr. 4090468.00.
( Verslunartíðindi).
Bifreiðarslysið.
Fregnir þær, sem Vísir flutti
um bifreiðarslysið, sem varð
bér innan við bæinn í fyrra—
B. S. R.
Til
5INGYALLÁ
fara bifreiðar á
hverjmn degi
fyrst em
sinn
*
frá
Símar: 716 — 880 970.