Vísir - 10.08.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 10.08.1922, Blaðsíða 2
j/isir D WaTMHM & OLSEW (( Vlljum seija mjög nokkuð af þ al&pappa, sem hefur vöknað og hafa ystu lögin því troanað dálítið. — Að öðru leyti er pappinn jafngóður. Hvers vegna nota ílestar tolfreiöaverlismlöj ur Goodyear Hringl? Ai þvi ið þeir era bestir. Reyniö þessa étgætu Hringi Verðið lækkað enn. XJ mboð @m tnn Jöb. Olafsson & Oo. ERLEND MYNT. Alexander Bell. Um síöustu mánaöamót anda'ö- íst í New York Ðr. Alexander Graham Bell, höfundur talsím- arma. Hann var fæddur i Edin- borg á Skotlandi 3. mars 1847, en fiuttist til Canada áriö 1870. Ári síöar varö hann dáufdunibrakenn- ari i Boston, en fimm árum siöar liaföi hann fundiö upp hinn fyrsta talsíma og keyþti einkarétt á hon- um. Var sá sími síöan endurbætt- ur á marga vegu og eru Bell-símar éinhverir hinir handhægustu, sem til eru. Dr. Bell varö heimsfrægur maö- ur af þessari uppfundning sinni og, ýmsum öörum rninni háttar upp- íundningum. Á síöari árum tók hann aftur aö fást viö uppeldi daufdumbra og lét honum þaö .starf mætavel. Dr. Bell þótti hinn mesti ágætis- maöur og mannvinur og voru hon- um sýnd mörg viröingarmerki um dagana. Hann var t. d. heiöurs- doktor rnargra háskóla austan liafs og vestan og heiöurs1)orgari í fæöingarborg sinni, Edinborg. Proíessor Paasche. Eins og áöur hefir veriá’ getiö um liér í blaöinu, kom hingað í sumar .norskur háskólakennari og rithöf- undur, Fredrik Paasclie. Plann er cnn þá ungur maöur, en þó orðinn alkunnur rithöfundur og ræðu- ínaður heima í ættíandi sínu, og háskólakennari yar hann skipaöur fyrir nokkrum árum. Þaö eru eink- um norræn fræöi, sem hann hefir lagt stund á, og eru sum rit hans í þeim greinum einnig nokkuð kunn hér á landi. Auk ýmsra smá- ritgeröa í blöðum og timaritum er jjar einkum að nefna aöalrit hans Kristendom og Kvad og Kong Sverre. Hann hefir einnig skrifaö bækur um Lúther og um Goethe og v.innur nú aö stóru riti um Snorra og Sturlunga og hefir ferö- ast hér nú, meöal annars til þess aö sjá ýmsa þá staöi, sem viö ])á sögu koma. Lætur hanri hiö besta yfir ferö sinnj. Hann er sagöur fyrirlesari af- bragÖs góöur og skemtilegur og eru háskólafyrirlestrar hans óvenju fjölí^jtt-ir, einnjg af fólki utæi háskólans. Nú ætlar hann aö tala hér á föstudagskvöldiö á vegum Studentáfélagsins," áöur en hann fer aftur, um ísland og Noreg. eins og auglýst er á öörum staö í blaöinu. Aögöngumiðar kosta aö eins eina krónu og ágóða þann. sem kynni aö veröa, ætlar hann aö gefa til stúdentagkiftastarfsemi stúdentaráðsius. Hljómleikar Emils Thoroddsens. Eins og áður er getiö um, held- ur E. Th. Klaver-iiljómleika í Bár- unni í kvöld. H1 jóm 1 istargáfan er Emil meöfædd, og frá barnæsku hefir hann leikiö á píanó, og munu allir sem heyrt hafa hann áður, vera sammála úm, aö hann ætti að siálfsögðu aö leggja hljómlist fyr- ir sig. Lengi -vcl íékst hann jöfn- urn böndum við málaralist og píanóleik í Kaupmannahöfn, en nú r.íðustu tvö árin hefir hann því nær eingöngu sriúiö sér að hljóm- list, og numiö hjá Ijcsíu kennur- um sem.völ hefir veriö á í Þýska- landi, og hafa þeir lokið lofsoröi á gáfur hans. Nú heldur E. Th. fvrstu hljómleika sína hér, og mun mörgum vera forvitni á aö heyra til h'ans. Þeir sem hafa heyrt Emil leika á píanó, eftir síðasta nám lians í Þýskalandi, telja hann hafa tekiö afarmiklum frámförurh 5 Eik og meöferö. tónsmíöa. Hljóm- eiskir menn ættu aö nota jietta ,og vondndi önnur tækifæri, til aö ldusta á Emil, því hann á jtaö •fyllilega skiliö, — og hvað efnis- skrana sriertir, ])á er ekki hægt aö segja, aö hann geri sér oí hægt íyrir, jjví öll eru lögin svo erfiö, aö ekki er nema fyrir ])roskaöa ljstamenn aö glí-ma við þáu. Dánarfregn. Sigurbjörg Benediktsdóttir, kona Sigurjóns Sigurössonar; kaupfé- lagsstjóra á Hólmavík, andaöist aö heimili sínu 7. ]j. m. eftir lang- varandi veikindi. Hún var greind kona og. vel látin. Veðrið í dag. lTitr í Rvik 10 st., ísafirði ir, Akureyri 12, Raufarhöfn 13, Grimsstööum 10, Seyöisfirði 7, Kólum i Hornafiröi 9, Vestmanna- eyjum 10 st. — Hæg.suölaég átt uiji land alt og loftvægislægð fyr- ir norövestart land. — í Þórshöfn í Færeyjum var 8 st. hití' í morg- un og hæg norölæg átt. Engin' veöurskeyti frá öðrum löndum. — Mestur liiti hér í hænum í gær var 13 st., en minstur 8. Úrkoma: 1,4 mm. Matthías Einarsson læknir liggur enn rúmfastur, en er ])ó á góðum batavegi. — Lækn- isstörfum hans gegna fyrst umsinn læknarnir Ólafur Þorsteinsson (húslæknis- og sjúkrasamlags- störfum) og Ólafur Jónsson (fá- tækralæknisstörfum). Jón Þorláksson, . verkfræöingur, er staddur í bæn- ' um jjessa dagana. Hann hefir sem kunnugt er haft yfirumsjón meö Flóaáveitunni í sumar og hafa verkamenn veriö á jiriðja hundrað. jiegar jaeir voru flestir, en eru nú tæplega himdraö. Skurðir þeir( sem grafnir hafa veriö, eru safn- tals 60 km.‘, en 90 jjúsund tenings- metrar af mold hafa komið upp úr þeim. Gunnar E. Benediktsson, - lögfræðingur var meðal far- þega á Villcmoes á þriðjudag- inn. Fór snögga ferð lil Vesl- mannaeyja. Sambandslaganefndin byrjaði störf sín í gær. í morgiin fóru nefndarmenn- irnir austur á pingvöll og held- ur nefndin þar annan fund sinn í dag. — Skrifaii nefndarinn- ar er Halldór Jónasson, cand. þhil. Til veiða fór Kári í gærkveldi (veiöir í ís), en Gylfi. mun, fara í kvöld og ætlar áö veiða í salt. \ ííorskir blaðamenn tveir komu hingaö með „Sirius“, Nordahl Olsen, ritstjóri „Bergens Aftenblad“ og Gunnleik Jensson. blaðamaður viö „Nationen“. Hinn síöarnefndi ætlar aö dvelja hér um hríð. Muninn kom frá Spáni í nótt meö salt- farm. Flafði verið 36 daga á leiö- inni. Khöfn 9. ágúsí. Sterlingspund.........kr. 20.69 Dollar ......!..........— 4,65,5 100 mörk, þýsk ...........— 0,62 100 kr. sænskar.........—• 121,45 100 kr. mtrskar ..........— 80,10 100 frankar fr............— 37,65 100 frankar, svissn. .. — 88,5® 100 lírur, ítal..........—- 21,25 100 pesetar, spánv. ______— 72,10 IOO gyllini, holl.........— 180,25 (Frá Verslunarráðinu). Áfkáralegir bréfhmar. ]?að er orðið mjög tíðkanlegt liér á seinni árum, að einstak- ir menn, félög og stofnanir prenti hréfhausa sína á ensku. Við þetta er í sjálf'u sér ekkerf að athuga. það er ekki einungis fyllilega réttmætt, iieldur nærri því sjálfsagt, að þeir, sem við- skifti hafa við útlörid, geri þetta á þeim bréfum, er þeir skrifa út úr landinu, því okkar íungu skilja ekki aðrip en við sjálfir, en enskan hins vegar alþ;jóða- mál, einkanlega i verslunarsök- um. Aftur á móti er það harla óviðfeldið, og talandi vottur um mentunarlítinn, óþjóðlegan og ósjálfstæðari ■ hugsuharhátt að astar bifreiðlr i lengri og skemmri ferðalög. Símar 581 og 838, SteincLör Hafnaratræti 2 (hornið) 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.