Vísir - 10.08.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 10.08.1922, Blaðsíða 4
ylsiR Tryggið hjá einasta íslenska félagintíj H.f. Sjórátryggingarfél. tsland^ *em tryggir Kaskó, vörur, fai- J»egaflutning o. fl., fyrir sjó- og stríðshættu. Hvergi betri og áreiðanlegri -----viðskifti.-------- Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Simar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Simnefni: Insurance. Gjöfið STO TOl aö athuga verö og gaði á: Sultm tftui, reyktum laxi, r&Ilupylsum soðnum og ósoðnum. ottum/sild, kælu og reyktum rauðmaga, Yergimim VON. Laugayeg 55. Simi 448. L EI6A Nýir hjólhestar leigðir í lengri og skemri ferðir. — Verð eftir samkomulagi. Sigurþór Jóns- son, úrsmiður, Aðalstræti 9. — (550 Kaupakonu vantar að Kirkiu- bæ á Rangárvöllum. Uppl. Lauf- ásveg 33, frá kl. 6—9 í kvöld. (110 Tilboö óskast í. aö grafa hús- grunn. A. v. á. (120 Kaupkona óskast strax austur í- Rangárvallasýslu. Uppl. Frej'ju- götu 4. (122 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir hjón með 1 barn, nú þegar eða 1. okt. A.v.á. (85 peir, sem kýnnu að geba leigt Ríkharði Jónssyni myndhöggv- ara góða íbúð 1. okt., snui sér til B. Stefánsson & Bjarnar, Laugaveg 17, skóbúðin. (116 Herbergi fyrir einhleypan karlmann lil leigu. Hverfisgötu 42. (114 2 herbergi meö rafmagni, sól- rík og viöfeldin (annað 4X4 m.) og eins stórt eldhús, til leigu strax töa 1. október i austurbænum, ásamt útiskúr og dálítilli jörö. Ef mikiö er greitt í einu og samiö yfir lengri tíma, fæst húsnæðiö ódýrara. Tilboö um hve mikiö yrði greitt, sendist Vísi fyrir miðviku- <tag n. k., auðkent: „B. B.“. (118 íbúðarhús. Fremur lítið hús óskast til kaups. (parf að vera laust til íbúðar 1. okt. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 20 ág. auðk. „500“ með tilgreindu. verði, stærð og stað. (100 Nýleg og sterkt karlnianns- reiðhjól til sölu með tækifær- isverði. Baldursgötu 3, eí'lir 8 síðd. (11S Gott tjald til sölu. Tækifæris- verð. A. v. á. (113- Rúmstæöi með (fjaörádýnu og' klæöaskápur til sölu. A. v. á. (121 Nýkomnar munnhörpur á a'ð eins 1 kr. stykkiö í ITljóöfærahús- Reykjavíkur. (119. IIEMSL1§ IvENSLA. — Duglegur stúd- ent og vel að sér, vill gerasi húskennari á góðu heimili hér í borginni á vetri komanda. — Uppl. gefur Bogi Ólai'sson, siml 975. ' (70 Síðastliðinn sunnudag tapað— ist kvenúr á ]?ingvöllum. Finn— andi skili á afgr. Visis gegrt fundarlaunum. (117' Félagsprentsmiðjan. lán unni honum 110 í»æ8ilegt, góða mín, en mundu það, að eg held aS þér sé að nokkru leyti um að kenna. pað var mesta drengskaparbragð, sem þú gerðir, en — mjög heimskulegt. Og það verður hver að gjalda hómsku sinnar.“ „Hún hefir rétt fyrír sér, CIyde,“ hvíslaði Bess- ie auðmjúk. „Eg sé það núna.“ „Pað sem guð hefir samtengt, skal maðurinn — eða sjálf konan — ekki sundur skilja," sagði hertogafrúin hátíðlega. „En farið þið nú í burtvi. Eg ætla að koma til ykkar í fyrramálið og heyra alla söguna; það er að segja það af henni, sem þið viljið segja mér.“ sagði Bessie lágt. „Og um hitt —hún ypti öxlum og hló kulda- lega. „Jæja, eg verð í þokkalegri klípu næstu daga. Svona, svona, burt með ykkur!“ Henni varð litið á skrúðið á veggjunum og blóinin á gólfinu ; tók upp appelsínublómskúf og rétti Bessie hann. „Við skulum ekki eyðileggja það alt,“ mælti hÚD. Clyde kallaði í ökumanninn og þau óku til Orafton-strætis. pau mæltu fátt á leiðinni, en héidust í hendúr og horfðust við og við í augu. Næsta morgun kom hertogafrúin, eins og hún hafði lofað; sat hún á milli þeirra meðaa hún hlustaði á söguna, og var mjög alvarleg á svip- inn, en eftir því sem á leið, klappaði hún Bessie á höndina hughi eystandi. „Jæja,“ sagði hún eftir nokkuð langa þögn. „Hvað ætlist þið nú fyrir?“ „Eg hefi ekki minstu' hugmynd um það,“ svar- aði Clyde, en þó ekki nándanærri með eins mikl- um alvörusvip, eins og við hefði mátt búast. En það er ekki svo gott að vera alvarlegur á svipinn og vera þó í sjöunda himni af hamingju. „Og sg er hræddur um að eg hirði ekki iajög mikið um það. Eg hefi heimt Bessie, konu mína, úr helju, og það er mér nóg í bili.“ „Eg skil,“ sagði hertogafrúin. „En eg held að þú ættir að fara út og labba dálítinn spöl, og lofa okkur að talast við. Eftir því, sem mér virðist lafði Leyton —“ „Já, yðar tign af Strathmore," skaut Clyde inn í. „Jæja, Bessie þá.“ Bessie þrýsti hönd hennar þakklátlega. „pá er hún hygnari, að eg held.“ „pú hefir rétt fyrir þér um það,“ sagði Clyde með ánægjusvip. „Hún hefir meiri hyggindi í litla fingrinum, en eg í öllum búknum!" „Einmitt það,“ sagði hertogafrúin. „Fyiir því vil eg fá að tala við hana.“ Hann reis þegar á fætur, fór í yfirhöfnina og lét á sig hattinn. „Eg skal gefa ykkur tóm í fjórðung stundar, eða í mesta lagi í tuttugu mínútur; lengur get eg ekki verið í burtu,“ sagði hann og kysti þær báðar, um leið og hann fór út. Bessie horfði á eftir honum með svo ástúðlegu augnaráði, að hertogafrúnni hlýnaði um hjarta- ræturnar á ný. „Hann er fríðastur, mestur og bestur allra ungra manna; er ekki svo góða mín?“, sagði hún-háðs- lega. „Jú,“ sagði Bessie áköf. Ó, jú, jú!“ Hertogafrúin hló og þær hófu talið. pegar Clyde kom aftur, sá hún að Bessie hafði grátið, þó a$ hún væri brosandi; og hann gekk þegar til hennar. „O, eg hefi ekki drepið hana, ekki einu sinni barið hana!“, sagði hertogafrúin. „Hún segir þér alt, sem eg hefi sagt henni, á leiðinni til Dover í dag.“ „Til Dover!“, endurtók Clyde. „Já,“ svaraði hertogafrúin þurlega. „Eg held að þig hefðuð bæði gott áf dálítilii tilbreyting. Reynið Mentone. pið getið skoðað það, eins og, brúðkaupsför, — í annað sinn. Vertu sæl, góða mín, skrifaðu mér öðru hvoru og láttu mig vita hvernig hann reynist þér. Vertu sæll, Clyde.. Hún. veit hvað eg held um hana. Og — og þú skalt stinga þessu á þig og lesa það þegar þú hefir tóm til.“ Og áður en Clyde gat áttað sig, var hún farin. Bessie lagði hendurnar um hálsinn á, honum. „Ó, Clyde, hún hefir reyn^t okkur afbragðs. vel.“ Síðan sagði hún honu'm, hvað hertogafrúin hefði gert og hvað hún hefði í hyggju að gera., Hún hafði tekið Bessie að sér frá því fyrsta og hún ætlaði sér að standa við hlið hennar þangað til yfir lyki. Eins og sakir stæðu, væri engin von til samkomulags við jarlshjónin, og fyrir því sagði hin góðhjartaða gamla kona við Bessie, að þau, yrðu að lofa sér, að vera vinkona þeirra. Og um fjárreiðurnar, jæja, Clyde var sagt, að hertoga- frúin ætlaði að leggja honum til fé strax og ánafna- honum í erfðaskrá sinni. Og í umslaginu, sem hún hafði stungið í vasa hans, voru fimm hundruð- sterlingspund, sem var fyrsta ársfjórðungs tillagið, ásamt miða, sem á var skrifað, að þar eð her- togafrúnni væri illa við ajlar skuldir, yrði Leví og öðrum greitt á réttum gjalddögum, svo að Qyde gæti „byrjað af nýju“. Ó, Clyde, en hve hún hefir verið mér góð* Ef við hefðum einungis sagt henni strax! Ó, ef við hefðum sagt henni strax! Eji það var alt mér að kenna, góði, og þú hefðir orðið að gjalda þess!“ pegar, leið á daginn, lögðu þau af stað, og Clyde fékk þá ánægju, að sjá í blöðunum, sem hann keypti í Dover, sanna og rétta frásögn, um hið mikla hneyksli, sem orðið hafði „á hærri stöð- um“, og hve hraparlega brúðkaup Leyton lávarð- ar og lafði Paulett hefði farið út um þúfur. í. Lundúnum var ekki um annað talað. Clyde tókst,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.