Vísir - 10.08.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 10.08.1922, Blaðsíða 3
VlSIR Crescent þvðttasápiH þwf engiB ■elnsli - Reynsln er llýgnnst. Beckers Verdenshistorie I—19 godt indb. 12 Kr. Boccacio, Das Dekameron. nöjagtig tysk Over- sættelse, 2,50. Brantome, Das Le- ben der galanten Damen 3,50. Heptameron, Erzáhlungen des Königin Navarra 4,50. Bradtt, H'vis Verden var mæt, spænende Roman, 1,50. Conan Doyle, Sir Nígel, rigt illtist. 2,50. Fónwisin, En fri Kvindes Dagbog 1,50. Im- mermann, I Storegaarden, 356 Si- der, 2 Kr. Gottfried Keller, Et Tankésprog, 344 Sider, 2 Kr. Grevinde Larisch, Mine Erindrin- ger fra det östrigske Kejserhof ••1,50. Molander, En Lykkeridder ií Kr. Oehlenschlæger’s Tragedier, Natnionaludg. kompl. 2 Kr. Edgar Poe, Hemmelighedsfulde Fortæl- 'linger, 1—-2 illust., eleg. indb., 900 Sider, 8,50. Retclif, Nena Sahib eller de indiske ívvælere, 580 Si- dcr, 2,50. Algot Sandberg, Mandeu med Monoclen, spændende Roman, 1,50. Maupássant, Et Liv, 1—2, : 2,50. Erling, Mörkets Brödre, 1—4, .350 Sider, 2 Kr. Erling, Dr. Zigo- mar, 1—-3, 600 Sider, 2 Kr. Uscha- Jíowski, Satans Sön. 1—3, 600 Si- ■tíer, 2,50. Montepin, 'Dröske Nr 13. 1—4, 640 Sider, 2 Kr. Terrail Rocambole, 1—6, 4 Kr. Dumas "Greven af Monte Christo, 1—6 illust., 1174 Sider. 6 Kr. Eugéi Sue, Den evige Jöde, 1—16, 1395 Sider, .6 Kr. — Forsendes mod Eíterkrav og Porto. PALSBEKS BOGHANDEL, Pilestræde 45. Köbenhavn K, hafa bréfhausa eða önnur eyðu- falöS,«em»noluð erti inmtnlands, á útlendu máli. Sama er. livort J>að er enska eða eitthvert ann- a?5, því innanlands er engin er- lend tunga annari rétthærri. En þetta er einmitt alment farið að líðkast lijá vei’slunarstéttinni, og verður það varla nógsainlegá vitt, því að það setur á hana farennimark megnustu ósmckk- visi og «menningarskorts, ault þess sem það er lilátt áfram móðgun við mentaða menn í landinu, að skrifa þeim á slík- um bréfsefnum. þó fer þá fyrst alveg um þverhak, þegar út- lendum málum og islenskunni er svo þvælt og þvöglað sam- an i einn graut á einum og sama faréfhausnum, að ómöguiegt er að sjá, á hvaða máli veslings faöfundurinn upphaflega ætlað- ist til að hann væri. En þetta cr beinlínis algengt. Eg hefi ó- sjaldan sóð hréfhausa, þar sem eitt orðið var á íslensku, ann- að á dönsku, þriðja á ensku, og fjórða ekk'i á neinu þessara mála né heldur nokkru öðru, heldur hreinn og beinn óskapn- aður, eins og t. d. Salvations Anny í dansk-íslensku orðahók- inni. Og frá.stofnun einni, scm eg vfeit ekki betur en að Rvíkur- M SieindóFi fara bifreiðir til ÐINGYALLA alla daga oit á dag. Þægilegustu og ódýr- ustu bifreiðaferðirnar fáið þið altaf hjá Steindóri. Símar: 581 og 838. Pantið tar i tima. hær reki, sá eg elcki alls fyrir löngu reikning, sem hyrjaði á erlendu máli, þannig að það sem prentað var af tveim fyrstu lín- unum var á útlenda málinu, en svo var áframhaldið hæði prent- að og skrifað, á þessu dónalega mörlandamáli, móðurmálinu okkar. En þegar hausar á bréf til út- landa eru prentaðir á erlendu máli, væri æskilegast, að það mál væri óbjagað. Oft mun þctta líka vcra svo, þegar út- lenda málið er danska, en samá er tæpast hægt að segja, þegar það. er enska. pvert á móti stappar það nærri að heita megi undantekning, að sjá hér bréf- liaus t skammlausri ensku. Vera má, að það þyki hégómamál að benda á slikt, en svo er þó í raun og veru ekki. Við kærum okkur grákollótta um það, hvernig íslenskan er afbökuð og afskræmd, og við vitum, að al- ment er danskurinn ekki tól- takanlega viðkvæmur fyrir lýt- um á móðurmáli sínu. En o!:k- ur skjátlast hrapallega ef við B S. R. Heldur uppi hentugum ferC- um austur yfír HellisheiCi. Á mánudögum, mitSviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. ÞesSar fertSir hefjast frá Reykjavík kl. io f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. Bifreiöarstjóri í þessar fertSir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þibjudögum og föstudög- 1 um austur a8 Húsatóftum á ISkeitSum. —- Bifreiöarstjóri: Kristinn GuCnason. Á mánudögum og fimtu- dögum a8 ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíöu, Garösauka og Hvoli. - Bifreiöarstjóri: Gut>- mundur GuSjónsson. Abyggilegust afgreiCsla, best- ar bifreiðar og ódýrust f-argjöld hjá Bi&iasi MmUi Símar: 716 — 88« « 970. höldum, að svo sé um allar þjóð- ir. Engleridingar og Frakkar kunna því illa, að málum þeirra sé misþyrmt. Englendingurimi á erfitl méð að bera itíikla virð- iiígu fyrir þeim manni, er hani: þekkir litið eða ekki nema af bréfum á bjagaðri ensku. petta er atriði, sem eg er sannfærð- ur um, að verslunarmenn hér gera sér ekki alment svo ljóst sem skyldi; ella myndu þeir I vanda betur málfar sitt á érisk- um bréfum, en þeir oft og ein- att gera. pó segir það sig sjálft, að hægara er að fyrirgefa smá- vegis mállýti i skrifuðu ináli hréfsins eri í prentuðuiri hréf- hausum. (Niöurl.) —n. B. S. R. Til Þ i n g v a 11 a fd.ra bifreiðar á ( hyerjmn degi fyrst ism sinn fsá . Bifreiíastöö Rviknr. Símar 716 — 880 — 970. Stærsta sRip Þjóöverja Á skipasmíðastöð Schichaus i Danzig hafa pjóðverjar smíð- að tvö stór farþegáskip. Annað þfeirra er nýlega fullsmíðað og var skirt Columbus, cn svo tóku Bretar það af pjóðverjum Vakti það hina mestu gremju. Hitt skipið, sem einnig var skírt Columbus, þá er liið fyrra var farið, átti að hlaupa af stokk- unum seint í júní, en þá vildi það óliapp til, að það staðnæmd- ist á miðri leið, og varð ekki þokað þaðan, þótt margir tog- hátar væru fengnir til hjálpar. j?etta nýja skip cr 40000 smá- lestir og 236 metra langt. Vél- & «1 «. I Odýrar lerðatösknr komnar aftor i Vörnhúsið. RnUnstativ. Pappírspokar —10 kg. Pappír í rúllum, 2 teg., 20—40—57 ctm. Pappír í rísum 33 X 39 59 X 76 52 X 63 ctm. hv. & brúnn. — Smjörpappír. •—• WC-pappír. KaupiC þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN, Sími 39. Mjóstræti 6. K. F. U. Jarðr«*ktarvinna £ kvöld kl. 8. FjðlmenniC! arnar hafa 30000 liestöfl og ]>að er áætlað, að skipið geti farið 22—23 mílur á vöku. pað er ætlunin, áð skijiið verðí i för- nm milli Bremen og New York. H Bottomley. Svo sem frá hefir veriS skýrt Iiér í bláöinu áöur, var Horatio Bottomley’, ritstjóri og þingmaður, nýlega dæmdur til 7 ára betrunar- h.ússvinnu fyrir fjárdrátt. Eftirþví sem næst veröur komist, hefii Bottomley komist yfir rúmlega 600 þúsundir sterlingspunda a£ al- mannafé, en þegar upp var gert. fundust um 20 þúsundir sterlings- punda. Bottomley hefir nú veriri geröur rækur at breska þinginu. umræöulaust. Bottoniley er nú 62 ára aö aldri. Mál hans hefir vakiö meira umtal í Englandi en alt annaö, sem nf? liefir ]>ar á dagana drifiö og jafn- vel veriö meira rætt en írlands-. Egiftalands- og Indlandsmálin. Meðan á réttarhöldum stóð, var þangaö svo mikil aðsókn, aö slík- eru varla dæmi áöur. Hefir þa>> ef til vill valdiö þar mestu um, aö Bottomley var þingmaöur, oý ymsir hjuggust viö, að hann mundz } fá vægari dóm vegna þess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.