Vísir - 15.08.1922, Side 2

Vísir - 15.08.1922, Side 2
VÍSIR Mteww s OlSIÍI Herehey’s átsukkulaði ----- 11 1 ■ — O iaf m/Sprrnm rr«pfliim fiAtnm vifl fvmrlianlflndi. LibbysmjAlkiu er ksain attnr. Einnig nýkomiö: Rúgmjöl, hálfdgtimjöl, Sago, Kartöfiu- mjöl. Hveiti, Sódi,1 Exportkaffi. Kaffi, Chocolade. Rúsínur. Sveskjur. Blailaðir ivextir, þarkaðir. Skaldir Mamanna. (Niöurl.) Satt er þaö, aö Bretland á meira lijá öörunr en það skuldar sinum lánardrotnum, og ef allar skuldir bandamanna, þeirra í milli, yröu greiddar, þá ætti breska ríkisfjár- hirslan mikið í ^afgangi. En veröur, eins og nú standa sakir, litið á máliö að eins frá svo fjárhagslega þröngu sjónarmiði?; Satt er það, að mörg ríki banda- manna og þeirra skjólstæðingar cru ýmist lánveitendur eða lántak- ar eða hvorttveggja. En þeir eru og vor’u miklu meira. Þeir voru félagar í stærstu alþjóðasamtökum sem nokkru sinni hafa verið gerö, til að vernda frelsið, og þeir eru cnn félagar til þess að ráða fram lír sumum afleiðingunum, að minsta kosti. Skuldir þeirra voru stofnaðar, lán þeirra voru tekin 5 þessurn mikla og sampginlega tilgangi, sem nú hefir að nokkru leyti náðst, .en ekki handa neinu sérstöku ríki. ‘ Hinir fjárhag-slegu örðugleikar, sem þjaka heimiuum, eiga séi margar orsakir, bæði siðferðileg- ar og efnalegar, og ekki koma þessu efni við. En þar á meðal má vissulega telja skuldabyrði þjóð- anna, með öllum þeim óheillavæn- legu afleiðingum, sem hún hefjr á tiltrú og viðskifti! framleiðslu ein- stakra landa og alþjóðaverslun. Allar þjóðir þrá, að þctta kom- íst sem fyrst í samt lag. En hvern- ig má það verða, meðan svo óeðli- legt fyrirkomualg nær að viðgang- ast? Og hvernig verður ráðin bót á þessu með þeirri hjálp, sem við verður komið í svip? Því að augljóst er, að sú stefna Bretlands, að krefjast engra skulda, er að eins verjandi, meðan cnginn fer aðra leið. Engin sann- girni má það heita, að einn aðili þessa máls fái alt, sem hánn hefir lánað, en annar, sem ekkert fær í aðra hönd, greiði alt, sem honum hefir verið lánað. Slíkt atferli er gagnstætt grund- vallaratriðum eðlilegrar réttvlsi.— Breska þjóðin er þjökuð af þungri skattabyrði, af afarmikilli rýrnun þjóðarauðsins, af alvarlegu at- vínnuleysi og mjög takmörkuðum íjárveitingum til nauðsvnlegra íramkvæmdá. En þessar byrð,ar bera menn hugrakkir. Ef þær yrðu þó aukn- ar, vcgna einhliða ráðstafana, hversu lögmætar sem væru, þá er augljóst að breskir skattgreiðend- ur mundu spyrja, hvers vegna þeir væru einir látnir bera þær byrðar, sem öðrum væri skylt að taka á sig aö einhverju leyti. Við slíkri spurningu er ekki nemá eitt svar, og bandamenn inunu þar allir á einu máli. En þó að breska stjórnin sé því miður nauðbeygð til að fara þess á" leit við stjórn Frakklands,* að hún geri ráðstafanir til þess að ráða sem best fram úr ensk- frönsku skuldunum, þá vill hún jafnframt gera þá skýring, að upp- hæð vaxta og afb'organa, sem far- ið er fram á, fer ekki svo mjög eftir því, livað Frakkar og aðrir iiandanienn skulda Stór-Breta- landi, heldur eftir því, hve mikið Bretland þarf að greiða Banda- ríkjunum, Stefna sú, sem stjóriiinni er best að skapi, er sú, eins og fyrr segir, að gefa upp hlut Breta í skaða- hótakröfunum á hendur Þjóðverj- um og láta niður falla, með einum allsherjar samningi, allar skuldir, _sem bandamenn hafa stofnað sin í milli. En ef þetta reyndist ófram- kvæmanlegt, þá vill breska stjórn- in láta þess getið, að hún vill á engan hátt fara aðrar óæskilegri leiðir í eiginhagsmuna skyni. 1 engu tilfelli vill stjórnin krefjast meira af skuldunautum sínum, en liún þarf til jiess að greiða sínurn lánardrotnum. „Og er - vér krefjumst ekki meira,“ segir í orðsendingunni, „munti allir játa, að vér getum tæplega sætt oss við minna. Því eð ekki ætti þáð að gleymast,—sem stundum er ]ió gfeymt — að skuld- bindingar vorar tókumst vér á heiidur, ekki vegna sjálfra vor, heldur annara vegna. Vistirnar, hráéfnin, skotfærin, sem nauðsynleg voru handa hin- um afarstóra her og ílota Stór- Bretalands, og helmingur þeirra £ 2.ÖOO.OOO.OOO, sem bandamenn íéngu að láni, — alt þetta var út- af mörgum gerðum höjum við fyrirliggjandi. Verölö afar Jöh. Olafsson & Co. Fisk „Bed fop“ bilignmmf, Að auglýsa sig og vörur sinar er nauðsynlegt. En að yörurnar mæli með sér sjálfar og auglýsi sig á þann hátt, er þó best. J?að gera allar góðar vörur, það gera öll góð verslunarhús, það gerir Fisk Rubber Co„ sem býr lil hin ágætu Red Top bíladekk, eins og allar tegundir af bíladekkum, sem miðað við þyngd og gæði, eftirspurn og endingu, verða þau langódýruslu, scm á íslenska markaðinn hafa komið. Eftirfarandi stærðir eru fyrirliggjandi: 765/105, 3Í/4, SO/S1/^ Red top með blaðkaat. 32/áVa 35/5 með vírkant £*. Stðf&nseon Einkasali Fisk Rubber Co. 1 * Hver stjórn fékk sérstaka orö- sending, en allar voru þær sam- hljóða, að eins bréytt því er hrcyta þurfti. Hér er farið eftir orðsend- ingunni til Fralcka. vegað fyrir lán, sem tekin voru heima fyrir, eða fengin með skött- um, en ekki tekin að láni í öðrum löndum. Því miður voru öðrum Evrópu- þjóðunum slikar ráðstafanir um megn. Þess vegna var áskorun 'send til stjórnar Bandaríkjanna, cg samkvæmt þeirri skipan, sem þá var gerð, kröfðust Bandaríkin þess, í framkvæmd, ef ekki aö formi til, að vér yrðum að ábvrgj- ast lánin, ef þau ættu að fást, þó að bandamenn vorir ættu að eySa þeim. Þessi samvinnuhjálp varð hin— um sameiginlega málstað til ómet- anlegs gagns, en ekki vefður sagt, að hlutverk það,' sem Bretland íekk í samvinnunni, hafi verið sér- stök forréttindi eða því til ,hags- rauna. Áður en þessu máli er lokið, mun mér leyfast að gera eina at- hugasemd enn, til þess að skýra sem itarlegast, með hverjum hug stjórnin kýs að fjalla um þetta yrnótta viðfangseíni, alþjóða- skuldirnar. Eg hefi hér að framan bent á, að þegar alls er gætt, tekur þetta atriði ekki að eins til bandamanna, jieirra í milli. Fyrverandi óvina- ríki eiga hér og hlut að máli, því aö mesti skuldunauturinn í þessu álþjóðaskuldamáli, er Þýskaland. Ekki er það ætlun stjórnarinn- ar, að Þýskaland eigi að fá upp- gjöf skaðabótagreiðslu hjá öðrum líkjum. Stjórnin talar að eins fyrir rnunn Stór-Bretalands, og henni er Ijúft áð taka það fram, einu sinni enn, að svo sannfærð er hún um j>að fjárhagslega böl, sem heimur- inn verður fyrir vegna núverandi ásigkomulags, að þetta land mundi vera búið til þess (að trygöum rétt- mæturn kröfum annara hluta hreska veldisins), að falla frá öll- um frek'ari rétti til þýskra skaða- bóta, og öllum skuldagreiðslum af hálfu bandamanha, að því til- skildu, að þessi uppgjöf yrði einti liður í ,allsherjar samtökum, þar. sem alt þetta mikla mál yrði rætt ög rannsakað í heild sinni og við- unanleg úrlausn fengin á því. Allsherjar málamiðlun er, að ætlun stjórnarinnar, dýrmætari mannkyninu heldur en nokkur ávinningur, sem fást kynni, jafn- vel af hinum happasælustu full- nægingum löglegra skuldbind- inga.“ Sambandsnefndin. hefir nú lokið störfum að þessu sinni, sem kunnugt er, og dönsku nefndarmennirnir eru farnir aftur heimleiðis. Nefndin var á fundum 9.—13. ágúst, og ræddi aðallega samningsuppkast um landhelgis- gæsluna við ísland árin 1923— T925, sem lagt var fyrir hana af ýönsku stjórninni. Er samnings-. uppkast jietta fram komið út .af þeirri ályktún síðasta Alþingis, að fela stjórninni að semja við dönskec stjórnina um aukning landhelgis- gæslunnar. Samningsuppkastið er á þá íeið, að Danmprk skuldbindur sig til á eigin kostnað að gera út tvö skip til landhelgisgæslu hér við land næstu þrjú árin, „í samtals 15 mán- uði. á ári“, og eiga skipin að vera hér bæði, mánuðina^ f.ebrúar, raar* cg apríl, ar hvert. En samkvæmc sambandslögunum telja Danir sér ekki slcylt að hafa hér nema eitt skip í 10 mánuði á ári hverju. Enn- fremur eru í uppkastinu ýms' á- kvæði um fyrirkomulag landhelg- isgæslunnar og 'framkvæmd, og einnig gert ráð fyrir sérstökum, ís- 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.