Vísir - 30.08.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 30.08.1922, Blaðsíða 4
2 oýiegir ofnar j,- I égæta ésigkomulagi til *ölu & Grattiggðtu 6. C E M E N T. Nokkur hundruð poka af ný- komnn dðnvku Portland cexnenti gel ég næetu dsga með tækífær- isverði. 6. Bea|»«íiw. (Sími 166). Slcóíatnadnr. Ef þér eigið leið inn Langaveg, þá gjðrið svo vel og litið á skófatnað- inn i glnggannm hjá mér. Sveinbjörn Árnason Laugaveg 2. BlHIB Filtpappi ágntlega góð og þykk tegnnd, selst afar ódýrt. Helgi Magnnsson & Go. Hvítur borðdúkur, auðkend- ur „L. T.“ tapáðist síðastl. föstu dag. Skilvís finnandi beðinn að skila dúknum á Laúfásveg 31. Peningabudda í undin i brekk- unni fyx’ir oí'an Elliðaárnar. — Vitjist í versl. Vísir. (341 Armbandsúri tapaði lítil stúlka í gær’á götum bæjai’ins. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Laugav. 49 (Ljónið), gegn fundai’laimuxn. (336 Kaupamaður óskast strax. — Uppl. hjá Steindóri Bjömssyni, Gi’ettisgötu 40. Sími 687. (344 Vélamann vantar til vors. — Uppl. í síma 614. (340 Nokkrir hestar verða teknir til hagagöngu i Nesi. Kristín Ólafs* dóttir. (333 F élagspr entsmiC j an. 1 herberg'i óskast til leigu 1. okt. handa fullorðnri konu úr sveit. Uppl. í síma 549. (330 Kona með barn á sjöunda ári, óskar eftir litlu herbergi frá 1. okt., helst i austui’bænum. Uppl. lijá Steinunni H. Bjarnason, Að- alstx’æti 7. (326 1 eða 2 herbergi og' eldhús óskast 1. okt. eða 1. nóv. Uppl. í verslun Jóns pórðarsonar. (321 SÓLRÍK ÍBÚÐ til leigu mi þegar, 2 herbergi og eldhús, lyrir fáinenna og bai’nlausa fjölskyldu. peir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sin inn í lokað umslag, nxei’kt „Sól- x’ik“, á afgreíðslu Vísis, fyrir fimtudagskvöld kl. 6. (343 Ódýrasta húsnæðið fæst með því að kaupa hús hjá Guðmundi Jóhannssyni, skrifstofa Lauga- veg 24 C. Aðeins oixin 1-—3 siðd. Nokkur hús óseld með nxjög hagfeldum kjörum og lausum íbúðum I. okt. n. k. — Áliei’sla lögð á sanngjörn og réttlát við- skifti. (339 Reglusamur maður óskar eft- ir góðu herbergi, sem næst ínið- bænum, A. v. á. (338 Á besta stað í bænum, er bex- bei’gi fyi’ir eínMeýpaxí, reglu- sarnan karlnxaixn til leigu frá 1. sept. Bankasti’æi 12. (335 Pianó óskast til leign nú þeg- ar. A. v. á. ' • (325 1ENSLA Kensla. — Nokkrar telpur geta fengið tiísögn í liandavinnu, — einnig geta Ixörn fengið lilsögn í ski’ift og lesti'i. Uppl. á Lauga- veg 23, frá 1—3 (Mjólkui’búðin) . (328- KAIfllANI Karlmanns og' kvenbjól iil sölu, Grettisgötu 10, niði'i, eftir kl. 8. 334 Agæt tveggja nxanna rúin— stæði með dýnu til sölu. Uppl. í síxna 7. (332. Reiðhjól óskast til kaups. — Uppl. i sínxa 7. (331 Stóx’ og falleg myrta til sölu. Skólastræti 1, uppi. (329; Sökum burlflulnings úr boi’g- inni er orgel til sölu með vægit vci’ði. Uppl. pinglioltsstræti 18, uþþi. (327" Nokkrir gluggar til sölu. Uppl.. á Bergþórugötu 2. (324 Góð tækifæriskaup á uýrri stakkpeysu, nýju millipilsi (skört) og lítið notaðri dragt- Til sýnis á Fi’akkastíg 2. (322 Rósaknúppar fást á Lauga— veg 11. Sími 93. G. H. (345. Grænn pluss-sóffi og 4 stólai - til sölu með tækifærisverði. A, v. á. (342: Borðviður %” og 1”, sem not— að hefir verið við steinsteypu,. til sölu, ódýrt. Vestui'götu 35.. (337 Skift um hlutrerb. 13 — Jæja, þá verð eg kyr, mælti hún. Eg ætla að fara hér inn í hitt herbergið og skrifa bréf, en þér verðið að lofa mér því að tala ekki við mig á meðan. Eg lofaði því. (Seirma). Nú hefi eg talað við lafði Meredith. Eg sagði henni frá öllu. Eg sagði henni að eg hefði aldrei séð son hennar og þekti hann alls ekki. Lengra komst eg ekki. Hún greip báðar hend- ur mínar, horfði ástúðlega á mig og sagðist ekki vilja heyra eitt einasta orð um þetta framar. — Hjúkrunarkonan hefir sagt mér frá öllu þessu, mælti hún, en við skulum ekki minnast á þetta núna. — Hjúkrunarkonan! endurtók eg. pað er ekki a3 marka, því að hún trúði ekki einu einasta orði af því, sem eg sagði henni. pað veit eg ofur vel. Eða er það ekki satt? — Svona, svona, nú tölum við ekki menra um j þetta, barnið mitt, mælti hún blíðlega og strauk1 hendinni um hár mitt. Við skulum heldur tala um það, þegar þú e;-t orðin frísk. En þú hefir ekki náð þér enn þá, Vivie. Eg saup hveljur; Eg heiti Rósa — Rósa Whitelands. — Já, já, auðvitað, góða mín! pað er líka Ijómandi fallegt nafn, sagði hún og kysti á hand- legginn á mér. pú ert sjálf eins og dálítil rós. Sem; stendur ertu hvít, en eg vona að bráðum komi j roði í kinnar þínar. pess verður þó lengur að bíða ef þú ert ekki þæg og ferð ekki eftir því, sem lækn- irinn sagði fyrir. Við þessi orð kom upp hjá mér nýr vonarneisti: Mikill auli gat eg veríð, að mér skyldi ekki hafa j komið það fyr til hugar. Læknirinn! — Æi jú, læknirinn, hann sem var hérna, þeg- ar eg meiddi mig, mælti eg áköf. — Attu við Penmore kaptein? —- Já, já;, mælti eg glöð. Hann er vinur minn! Hann þekkir mig! Sagðist hann ekki þekkja mig? Lafði Meredith þagði stundarkorn: — Nei, ef eg á að segja þér satt, Viv .... Rósa, þá mint- ist hann ekki á það að hann þekti þig. — Hvernig stendur á þVí? Við erum æskuvinir j og við höfum öft dansað samn! Hann veit, að eg l er ekki kona George. Spyrjið hann! Æ, sendið undir eins boð eftir Reggie Penmore! Lafði Meredith horfði á mig bæði hálfundrandi og hálfhrygg. — Eg get það ekki, góða mín, sagði hún. Penmore kapteinn er farinn aftur. par fór síðasta vonin. Eg hné aftur á bak niður í rúmið. —• Er Reggie Penmore farinn til Frakklands? Áttuð þér við það? — Já — hann fór víst-til París, eða mig minnir. að hann segði það. pó er það ekki al- veg víst. Hann kom að eins hingað í sumarfríi sínu, og það voru að eins fimm dagar. Hánn á víst einhverja ættingja hérna hinum megin í dalnum. — Já, já, það er alveg satt, greip eg fram í. Eg veit það ósköp vel, að hann á hér ætt- ingja og hefir verið hjá þeim í heimsókn áður. En hann gæti sannað yður sögu mína. Annars skil eg ekkert í því, að hánn skyldi ekki segja frá því að hann þekti mig. Líklega hefir hon- um gengið það til, að hann hefir haldið, að eina ástæðan til þess að hann var sóttur" hafi verið sú, að við þektumst áður. — Nei nei, góða mín! Hvernig átti honum að geta dottið það í hug, að það væri þú, sem varst veik? mælti lafði Meredith alveg undrandi. Sannleikurinn var sá, að við gátum ekki náð í annan lækni, vegna þess, að okkar læknir var þá einmjtt að vitja sjúklinga. En svo frétti ég, aö herlæknir væri í kynnisför hjá frændfólki sínu hér á næsta bæ, og þá sendi eg til hans og bað hann að koma hingað. Og það vildi svo til, að þetta var seinasti dagurinn, sem hann átti frí, og nú er hann farinn. Farinn! Eini, einasti vinurinn minn! Æ, hvers vegna fór hann svo frá mér, að ég fékk ekki að tala við hann? Og hvað skyldi hann nú halda um mig? Auðvitað hélt hann það, að eg væri gift, án þess að hafa sagt honum frá því. Já, auð- vitað hélt hann, eins og allir aðrir, að eg væri stríðsekkja Georges. Var ekki þetta óþoiandi!- — Eg verð að skrifa Penmore kapteini, sagði eg ákveðin, en þó rólega. Viljið þér ekki gera svo vel og ljá mér blýant og blað? ' — Nei, þú mátt ekki skrifa núna, góða mír. sagði hún engu síður ákveðin. pér hefir verið sagt að liggja hreyfingarlaus, og þá veistu, að þú mátt ekki skrifa. Meira að segja hefði eg alls ekki átt að lofa þér að tala svona, mikið. Eg hefði ekki átt að koma inn til þín. Svo breytti hún máirómi og talaði við mig eins og eg væri barn: —— Mig langaði mikið til þess að sjá þig,, I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.