Vísir - 18.09.1922, Side 3
VlSIK
;
UT8ALA
i3
■niið iflir
/
útsOlunni
1
byrjaði ± dag
Allar vörur sem seldar
veröa ± útsölu, veröa »vo
mi H.lö niöursettar, aö það
toorgar sig tvimælalaust lyr-
;lr yöur, aö ixoma og gera
l&aup.
Meðal anna s verður selt í
Herraaeildlnnl:
Góðir alfatnaðir á fullorðna menn (litla) og' unglingá á
29 krónur settið.
MiJdð af hlýjum vetrarfrökkum verða seldir með
.20—50% afslætti.
Mikið af manchettskyrtum frá kr. 5,75—7,50.
Mjög sterkir alullarsokkar verða seldir á kr. 1,25 parið.
Einnig aðrir sokkar á kr. 0,65 og 0,90 parið.
Töluvert af drengja sport-sokkum á kr. 1.50—2.50 parið.
Mikið af lilýjum latnbskinnsvetlingum, sérlega góðum fyrir
Mlstjóra, á kr. 4,50 parið.
Milliskyrtur afaródýrar.
500 pör af sterkum og laglegum manchetthnöppum verða
seldir bæði í smásölu og heildsölu á kr. 0,65 parið.
Enskar húfur verða seldar með 20%. afslætli.
Töluvert af stökum siærfatoaöi
selst fyrir lítið verð.
Dömud.ellcilnnl;
Taubútar, allir sem safnast hafa um langán tima, verða
iseldir fyrir lítið verð.
Mikið af hlýjum kven vetrars j ölum verða næstum
gefin, og ættuð þér því ekki að láta lijá liða að athuga þau.
Barnapeysur fyrir alt að hálfvirði, einnig mikið af
;prjónakjólum fyrir fullorðna og hörn.
Samfestingar (combination) úr ull og bómull, fyrir
ihörn 4—14 ára gömul, verða seldar fyrir afar lágt verð.
Barna og kvenvetlingar frá kr. 0,25—1,00 parið.
Kvenbuxur kr. 2,90.
Ivventreflar, stórir og hlýir, fyrir gjafverð.
Kvensilkikragar fyrir hálft verð.
Nokkur góð fataefni áað eins kr. 35,00.
Mikið af morírunkj6iat»ui
verður selt með afslætti-
Versl Guiiíoss.
Kjöt til heimasöltunar
Ni og framyegis tökum við móti þöntunmn á Borgameae ^
dilkakjöti til niðursöltunar.
Kjötbúð E. Milners.
3VT. G..‘
Semi-Dieselvélarnar eru bestar, ódýrastar, olíusparastar.
Umboðsmaður verksmiðjunnar; I
K.onraö Stefúnsson.
Vonarstræti 1.
Dánarfregn,
Helgi Magnússon, kaupma'Sur.
og kona hans uriSu fyrir þeirri
sorg aS missa son sinn Viggó, 8,
þ. m. Jaröarför hans fer frarn á
morgun.
Veðrið i morgun.
Hiti í Reykjavík 2 st., Vest-
mannaeyjum 3, ísafirði 2, Akur-
eyri o, Sej'öisfiröi 2. Grindavxk 4,
Grimsstöðum -4- 2, Raufarhöfn t,
Hólum í Hornafirði 2, Kaupm.-
höfn 12, Björgvin 6, Tynemouth
3. Jair Mayen 2 st. — Loftvog
lægst (754) fyrir sunnan Jan
i'Iayen, snörp norðvestlæg átt á
norðausturlandi; kyrt annarsstað-
ar. Horfur: Ivyrt veður.
Sigurður Skagfeldt
ætlar að syngja í Nýja Bíó ann-
að kvöld kl. Hann liefir verið
við söngnám í Kaupmannahöfn á
þriðja ár, nú síöast 9 mánuði sam-
fleytt hjá Herold, fi-ægasta söngv-
ara Dana. Vísir hefir sé'S nrjög loí-
samleg meðmæli, bæði frá Herold
og öðrum kennurum þessa unga
sajigmanns og eru þau næg ti-ygg-
ing þess, aö hér sé um mjög efni-
legan söngmann að ræða. — í vet-
ur, þegar Dr. Nansen kom til
Kaupmannahafnar, var stofnað
]>ar til söngskemtunar til styrktar
fátækum börnum í Rússlandi, og
var Skagfeldt einn þeirx-a fjögra
manna, sem fenginn var til aö
syngja og þótti vel takast.
Barnaskólinn.
Stjórnin hefir nú veitt allar
kennarastöðurnar viö barnaskóla
Reykjavíknr. Hafa kennararnir
allir verið „settir“ undanfárin tvö
ár. J.'r'
ManiO eftir binam þægi-
lega bifreiOaferðnm til
KEFLAVlKDR mánndaga,
fimtndaga, og langard.,
og anstnr yfir Hellis-
beiOi daglega frá
Steindóri
Hafoarstrætí 2.
Simar: 581 - 838.
Dr. Alexander Jóliannesson
er nýkominn heim frá Þýska-
landi, svo sem frá var skýrt í sítS—
asta blaði. Tvo fyrirlestra flutti
h.ann á stúdentanámsskeiðiíGreifs-
waldháskóla, annan um trumnor-
i-æna tungu, hinn um ný-íslenskar
bókmentir, og verða þeir báðir
prentaðir í þýskum tímarituaa.
Ennfreníur flutti hann fyrirlestur
í Berlínarháskóla og annan í há-
skólanum í Leípzig.
Ms. „Haukur“
fór frá Stokkhólmi til Kaap-
mannahafnar á laugardagskvöldið
var.
Belgaum
kom frá Englandi i gær og fór
á veiðar í morgun.
Ari »
kom af veiðum í morgun.
Smásíld
hefir veiðst i lagnet inni í suud-
um uudanfarna daga.
Ennþá
fæst sagan ágæta, „Hún unrd
honum“, á afgreiðslu Vísis. Tæyj-
ar 500 bls. lesmáls.