Vísir - 19.09.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1922, Blaðsíða 1
Munið vel eítir útsolunni. Alt á að seljast Veislnn Hjálmars Þorstelnssonar. Simi 840. Skólavörðnstíg 4. GAMLA B 1 Q,...........T- Humoresque. Framúrskarandi fallegt og efnisríkt kvikmýndalistaverk í 6 þáttuni , Myndina liefir útbúið Famous Pláyers Lasky Corp. Aðalhlutverkin leika: Vera Gordon, Gaston Glass, Alma Rubens. Alt góðkunnir fyrsta flokks leikarar. HUMQRESQUE er frásögn um móðurást eða lofsöngur til hennar, svo fögur og átakanleg, að það má einsdæmi Iieita. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475 til kl. 6. Enn er tækifæri NÝJA BlÓ Grænlandsmyndin mikla. Kvikmynd í 5 þáttum, tekin af Snedler-Sörensen meti áiS- stoö Knud Rasmunssen heimskautafara. og Peter Freuchen. . Mynd þessi lýsir á frábænm hátt hinni mikilfenglegu grænlensku náttúrufegurð, lifnaearháttum Fskimóa og atvinnu- vegum, bjarndýra-, sel-, hvala- og' rostungsveiðum og enn- frémur móttökum Eskimóa, er konungshjónin k'otntt til.Græn- lands, fimta leiðangrinum til Norður-ÍIrænlánds o. fl. Hér er um' óvenjulega mynd að ræða, sem hvorki lý'sir ást- aræfintýrum eða stórborgarlífi. Hún er tekin i skauti þeirrar náttúru, sem l’æstir þekkja, og segir satt frá daglegu lífi þjóð- ar, sem býr á fornum slóðum islenskra landnámsmanna. Mýndin hefir hlotið einróma lof víðsvegar um heim og hvarvetna veriö afaryel. tekið. L'ettaVr fyrsta grænlenska kvik- myndin í hei'ntinum. Vegna söngskemtunar SIG. SKAGFELDT verður sýning kl. 9 í kvöld. Ml að fá sér ðdýra skó á Langaveg 22 A., t. d. Kvenskór reimaðlr frá Xag -w* lO OO- Karlmannsstígvél gáð frá lag ~r 1500. Ungllnga og barnaskó- latnaðnr með mlklnm afslætti o. fl., o. fl. B. Steiáisson & Bjirnar. Hannes Jónsson verdar & L»ngaveg 88, þangiö fara þelr, »eni vilja fá góöar vðrur með sanngjðrnn verði. Nýkomið t. d.: Bollapðr £0 anra, Diakar 40 anra Mataratell 30 kr, Kaffi* stell úr postnlkii 30 kr.t Þvottastell 18 kr. Vatasglöi 40 anra, Karfiflnr 8 kr, Mjólknrkðnnnr, Kryddkrakkur, stórar og smiar, Lairkrokknr, brúnar og gr&ar, Hakkavélar 8 kr. Brauðbnifar, alnm. 7 kr., Flautnkatlar 1 60, Kolakörfur, Kolaausur, Þvottaföt, Þvotta- balar, Þvottabretti, Klemmur, Hitaflösknr, OHubrúaar. Aluminium- vörur allsk. afaródýrar, t. d Pottar, settið 6 mismuuandi atórir, •fyrir einar 17 kr. Látifl það berast - Ití W er sannlBiknrS að næstu þrjá daga verður afarmikill afsláttur gefinn af hinum Mýju og sterku íslensku fataefnum, einnig ódýrir bútar. Þetta et ábyggilega hágur fyrir þá, sem vilja nota íslensku fataefnin. Álaíoss-atsalan Kolnsu. di Holnm e a. fyrirliggjandi: Gold Medal hveiti IaterBatioual do. Rúgmjöi og hálfsigtimjöi frá Aalborg Ny Dampmölie, H. Benediktsson & Co. I útsolu Jóhönmi Briem, Laugaveg 18 B. (GengHPupp tröppnrnar), fæst ágætt alnllar kjólatan fyrir aðeins kr. 6.40 pr. mtr. Gott grátt band á kr. 4.35 pr. pd. Alt annað selt með 80-50% afslætti. 8emi-Dieaalvélarnar H- AÆ. C3r. eru smiðaðar n&kvæm- lega eftir ákvæöum Oes mnnaka Lloyd. Eru gangléttar og gangtryggar, auövelt meö þær að fara, endast leagi og eyða litln. — Umboðsmaður verksmifijnnnar Vonarstræti 1. fer bifrefð hvern mánud. og fimtud. kl. io f. h. Frá Þjórsá hvern þriðjudag og föstud. kl. io f. h. — Tekur flutning og farþega. Hvergi ódýrari flutningsgjöld. MEYVANT SIGURÐSSON, Hverfisgötu 76 B. — Sími 1006. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.