Vísir - 19.09.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1922, Blaðsíða 2
ylsiR Höfum fyrirliggjaindi: Aiuminium Katla 3 ntœrðir, Alumittium @kaftpotta, EidBpýtur „Fiat Lux“ Xjltoibya mj ölls. ■ Alt afar édýrar vörar. Tóiíti íQDdur Norrænna lagamanna. 12. íundur Norrænna lagamánna yar haldinn í Kristjaníu dagana 22.’—24. f. m. Fundarsókn höt'hu tjlkynt 70 Danir, 12 Finnar, 2 íslendingar, 205 Norömenn og 147 Svíar, eöa r.lls 436 manns. En óhætt muii aö 'segja, aö heldur færri en íleiri hafi seti'ö fundinn ur hverju landi, nema utan af íslandi. Þa'öan bættist Magnús Magnússon cand. jur. viö ]tá Lárus ÍÍ.Bjarnason hæstaréttar- dórnara og Svein sendiherra Björnsson, sem báöir höföu bo'öaö komu sína fyrirfram. Fundurinn var settur og haldinn í anddyri (aula) háskólans, prýöis- íallegum sal, — a'ö því er sagt er fegursta salnum í höfu'öborginni. Fyrv. 1 prófessor Morgenstjerne var aðalfundarstjórinn, og hæsta- xéttarmálaflutningsmaöur Árne Sunde aöalfundarskriíarinn. Fundirnir byrjuðu venjulega kl. 10 f. h. og stó'öu til kl. 1, Var þá fundarhlé til kl. 3 og fundi sí'ðan haldi'ö áfram til kl. 5 eöa 6, eftir ])ví hversu umræður entust. Fyrsta fúndardaginn, þriöjudag- inn 22. ágúst, var umræöuefn- ið: Efterforskning og forunder- sökelse i straffesöksmaal, særskilí med hensyn til spörsmaalet om hvilke myndigheter bör medvirke derved. Aöalframsögumaöurinn í því var Svíinn, docent Hassler. Annan fundardaginn voru um- ræöuefnin tvö, fyrri part dagsins: Ifvorvidt bör de nordiske land gaa til en kodifikation av sin pri- vatret ? Aðalframsögumaöurinn í því var Norðmaðurinn, prófessor Stang. Síðari part dagsins var talað um: Betimeligheten av lovregler angaaende lempning av kontrakter, som paa grund av uforutsete be- givenheter íalder særlig tyngende for den ene part, og hafði Dan inn, hæstaréttarmálaflutningsmað- ur Steglich-Petersen aðalframsögu í því. Síðasta fundardaginn, fímtudag- inn 24. ágúst, var fjórða og síðasta umræðuefnið: Intestatarverettens begrænsning, rætt, og haföi. Norð- maðurinn, prófessor Knoph, aöal lramsögu í þvi. Auk aðalframsögumannsins töl- uðu 1 eöa fleiri úr hverju landí um hvert umræöuefni, nerna hjeðan af landi. Af héndi íslendinga var að eins talað tvisvar, um umræðu- efni þeirra Norðmannanna, pró- fessoranna.Stadg og Knoph. Jlutti 1.. II. B. stutt erindi um bæði. Eins og sést á ft;amanrituðu, áttu hvorlci Finnar né íslendingar neitt sérstakt umræðuefni í þetta. skifti. enda voru þau frá upphafi ákveðin færri en þau á'ður höfðu verið. Af 'skemtunum var fundarmönn- um, — auk tveggja miðdegis- veislna, — boðin sýning Brands á Þjóðleikhúsinu, og léku þar tveir bestu lcikendur Norðmanna, frú Dybvad (Gerd) og Eide (Brand). Næsti fundur norrænna laga- manná verður háður 1925, í liels- ingíors. Framanskráð skýrsla er gerö eftir heimildum, sem hr. hæsta- réttardómari Lárus H. Bjarnason hefir láti'ð blaðinu í té. Silfurbrýðkaupsdag áttu í gær Pétur A. Olsen, ^skip- stjóri, og kona hans Jarþrúður Oddgeirsdóttir. Lindargötu 23. Trúlofanir. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Helga Jóhannsdóttir írá Brautarholti og Elis Guö- mundsson kaupfélagsstjóri, enn- fremur Elinborg Sveinsdóttir símamær og Ölafur Jónsson tré- smiður. Ýmir kom af veiðurn í gærmorgun til Hafnarfjarðar og hafði veitt hálft ellefta þúsund tunna af síld, sem vera mun hæsti afli, sem nokkurt skip hefir fengið í sumar. ýVfargt farþega kom á skipinu, þar á með- al Bjarni Pétursson, verkstjóri. Þór kom hingað að norðan í gær með margt farþega. Hann hefir haldið uppi landhelgi-gæslu fyrir Noröurlandi í surnar og getið sér góöan orðstír. ( Þilsk. Hákon kom af veiðum i gær. Menja hefir nýskeð selt afla sínn í Eng- landi fyrir 1066 sterlingspund. Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri frá Iívanneyri, er hér síaddur. og aörir notendur simmistígviÍK. Ef þiö viljiö f& verolega htld* g60 og vöaduö glmmfstígvéi, þá kaupiö þau sem eru meö rauöri etjörau á boinum og hælnum. Fást hjjá fíestum skósðlom i þrem litum (hvit, rauö og «vðrt). tí .A. U X U primus r nr 1 á 14 kr. PrJmushttusar á 3 kr. Verslnn Hannesar Jónssonar Laugaveg 28 Frá Steiiióri Til Hafnarfjarðar Innilegt hjartáns Jrakklæti votta eg hér nteð öllum þeim mörgu hér í bæ og ánnarsstaðar, sem 'sýndu mér samúð og kærleiksríka hlut- tekningu við fráfall míns elskaða c-iginmanns, Kristjáns sál. Páls- sonar, s. 1. vetur, og einnig þaklca eg af alhug liluttekningu og vel- vild, sem mér hefir verið á ný sýnd við dauða litla dréngsins míns, Kristjóns Skarphéðins Kristjáns- sonar og heiðruðu útför hans, með návist sinni. Alla Iiina kærleiks- ríku hjálp og hluttöku i raunum mínum bið eg algóðan guö að launa af náö sinni. Rvik, Lokagötu 9. 18. sept. 1922. Sigr. Bjarnadóttir. Sigurður Skagfeldt syngur í Nýja Bíó kl. 7J4 í kvöld. Rófna-uppskera i Gróðrastþðinni er með lang- besta móti í haust. Góð kaup. Gisli Magtíússon, útgerðarmað- ur í Vestmannaeyjmn hefir keypt þýska smygláráskipið Stövenco, sem hér hcfir legið undanfarnar vikur. Skipið er eins árs gamalt og var selt fyrir 15 þúsund krón- ur. Má það heita gjaíverð. í skip- inu er 50 hestafla Semi-Dieselvél ( H. M. G.), sem kostar í innkaupi um 11 þúsundir króna. og Vifilsstaða fara bifreíöar oú eftir- leiðis alla ðaga oft á dag frá bifrelðastöð SteincLórs Hafnaratræti 2 (hornlö). Símar: 581 og 838. Afgrelðsla i Hafnarflrðl: Strandgöta 25, (bakarí M. Bö6- varssonar). Sími 10. \ Eins og mönnum er kunnugt, er mikið af frímerkjum í um- ferð hér á landi, sem gjaldeyrir í stað smámyntar. Nú má víst bráðlega vænta þess, að hin nýja íslenska smámynt fari að sýna sig. Hvemig fer þá meB frímerkin? Eiga þau að ganga sér til húðar, sem gjaldeyrir, eða verða pósthúsin skylduð til aö kaupa þau sannvirði, fyrir gild- andi peninga? Svo er annað athugandi. Það eru svo margar tegundir af frímerkj- um í umferð, af sama gildi, en sitt með hverjum lit, og aftur önnur með sama lit en öðru gildi, t. d- | rauð, bæði á 10 au. og 25 au., græn á 5 au. og 10 au., sum yfirprent- uð, önnur ekki. Ennfremur 20 au- nieð ýmsum litum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.