Vísir - 19.09.1922, Síða 3

Vísir - 19.09.1922, Síða 3
VlSIR Zinkhvifca 1 kr 60 an. kilóið. í Í8B8t hjá. Síaarjóni Pétarssyni & Go* .lataarstræti 18. vaatar mig ni þegar. Krfotinu Sigmrðsson. I Manið eftir binam þægi- legn biireiðaferðam tii KEFLAVÍKUR mánadaga, fioitadaga, og langard.. og aastar yfir Hellis- heiði daglega frá Iteindóri. Hafnai'strætl 3. 581 * 838. Eru þetta gildancli frímerki? „Vísir" er víá til aö fræöa al- menning um þetta, því margur anun vera í.vafa, hvaö það snertir, Þó eitthvaö kunni að standa um . þaö' í „Lögbirtingablaðinu". I • öörum blööum man eg ekki eftir soeinu því viðvíkjandi nú nýlega. G. Þessum fyrirspurnum getur Vís- ir svarað eftir bestu heimildum. Frímerki þau, sem notuö hafa verið i stað skiftimyntar veröa 'tekki látin „ganga sér til húðar“ í .þeirri þjónustu, því að. víst má telja, að menn hætti alment að taka viö þeim, ]>egar smámyntin er komin í umferð. Pósthúsin munu innleysa þessi frímerki, eins og gert hefir verið, fyrir peninga eða ný frímerki, ef siáanlegt er. að ekki sé um ,/not- uð“ frímerki að ræða eða „úr gildi gengin“. Ef frimerki eru orðin mjög íphrein, cr mjög ilt aö greina hvort þau hafa veriö „stimpluð“, svo að varlegra er aö taka ekki við óhreinum frimerkjum. Úr gildi eru gengin: 5 aura fri- merki græn, io aura rauð og 20 aura blá. Var ógilding þeirra auglýst meö ákveðnpm ftesti til innlahsnar, sem nú er löngu liðinn, Dagstofuhúsgögn. Sóffi og 4 stólar klætt með rauðu plydsi, lítið brúkað, er til sölu í húsgagnaverslun minni. Kriitján Siggeirsson Laugaveg 13. Sími 879Í. Hurðir og gluggar Gerikti, gólfiistar og ioftlistar ávalt fyrirliggjandi í ferkimiðja BtOiða BjarUnoiar. Kjöt til heimasöitunar Ni og framvegis tökmn við móti pöntanum á Borgarnes*- dilkakjöti til niðursöltnuar. * Kjötbúö E. Milners. svo að ekki er nú framar skylt að innleysa þau. Vel má þó vera, að þau verði framvegis innlei'st ■ á íkrifstofu aðalpóstmeistara, og mun það hafa veriö gert til þessa. — „Yfirprentuð“ frímerki munu öll vera í gikli, með því verði sem „vfirprentað" er. Unnur Olafsfldttir Hannyrðayerslmi Grettis*ötu 26. Sími 666. Tiltögn í all*konar hannyrðum. Opið daglega frá 9—7. ■^klft únt hlutrerk. 24 halda, að mér hefði skjöplast, að hún vilcii tala við mig. En svo blés hún alt í einu reykjarstroku upp í loftið. i— George hefir þótt vænt um að þér reykið ■ akki. Hann vildi ekki sjá kvenfólk reykja. Eg svaraði engu. Hverju hefði eg átt að svara? Eg hafði ekki vitað það fyrr, að hann var mót- fallinn því, að konur reyki. — Er yður það nokkuð á móti skapi, að eg 'tali um hann? spurði hún. J?ér hafið eflaust heyrt, að við vorum vinir. — Nei, auðvitað hefi eg ekki neitt á móti því. Mig langaði þvert á móti til að heyra eitthvað laýtt um hann, þenna unga mann, sem dáiö hafði hetjudauða einhverstaðar á Frakklandi,-og hvílir nú í gröf sinni, laus við allar sorgir og áhyggjur. En mig er farið að langa til að vita hvernig hann var bæði í sjón og raun. pví að mér er það full- komin ráðgáta, hvernig maður, sem á aðra eins móður og lafði Meredith, fór að kvænast Veru Vaine, eins og hún er. Philippa laut áfram til þess að ná í öskubakka ■ og mælti í mildari rómi: *— Mér hefir alt af þótt mjög vænt um hann. — Svo? sagði eg og vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. — En mér fanst /hann alt af einkennilegur. .Að öðru leyti var hann skeytingarlaus um alt onema það, sem honum datt í hug, en að hinu leytinu var hann uppfullur með ýmsar gamlar kreddur, eins og þá, að konur megi ekki reykja. Eg var undrandi. Ætli honum hafi þá ekki þótt leiðinlegt, hvernig konan hans reykíi. Philippa hélt áfram: — Við vorum alt af eins og hundar og. kettir. — Svo? sagði eg, en fór síðan að. hlæja. — pér haldið eflaust, að eg geti ekki sagt annað en „svo“; samt er eg ekki fullkominn bjáni. En eg veit ekki hvað eg á að segja og mig langai inni- iega til þess að heyra sem allra mest um hann ---alt, sem þér getið sagt mér. Hún horfði á hönd sér. Trúlofunarhringur hennar var stór smaragðhringur, það sá eg. Svo ságði hún kuldalega, líkt og móðir hennar: —- pér þekkið hann aúðvitað betur en allir aðrir — eða haldið það efalaust. — Nei, pað kemur mér ekki til hugar að segja. Eg þekti hann sama sem ekkert. Hún blés aftur út úr sér reykjarstroku og mælti: — pér eigið við, að það stafi af því, hvað stutt var trúlofun ykkar. (Hún leit á hring sinn aft- ur.) Fyrir mitt leyti álít eg. að langar trúlofanir hafi ekkert að þýða. Sumir eru þannig gerðir, að maður kynnist þeim ekkert, þótt maður sé trúlofaður þeim í 7 ár. —pað getur satt verið, svaraði eg óþolinmóð- lega. pví að eg kærði mig ekkert um að vita álit hennar á trúlofunum, hversu hugnæmt um- ræðuefni, sem það kann að Vera. pær moðir hennar og lafði Meredith gátu komið á hverri stundu, og mig langaði til þess að heyra eitthvað meira urn George. Philippa virti mig fyrir sér um stund. Svo brosti hún og mælti í miklu þýðari róm: — Viljið þér lofa mér því að reiðast ekki, þótt eg leggi fyrir yður nærgöngula spurn.ingu? / — Hvers viljið þér spyrja? spurði eg íorvitin. — Voruð þér mjög — einlæglega ásthrifin af George. Eg vissi ekki hverju eg átti að svara. Eg mintist þess, er Vera Vayne hafði sagt: Veslingurinn, hann var í vandræðum. Hefir sennilega verið of ofstopafullur, eins og vant var. Eg mátti þó ekki segja neitt líkt þessu. Eg hafði lofað lafði Meredith því, að látast vera ekkja Georges. Eg gdt því ekki sagt, að mér hefði verið alveg sama um hann. — pér þurfið ekki að svara, mælti Philippa og horfði vingjarnlega á mig. pér eruð svo ástúð- leg og falleg, að hver karlmaður gæti elskað yður — — Eg roðnaði. — En þér hafið ekki elskað neinn mann enn þá, bætti hún við. — Svo, hrópaði eg og horfði undrandi á hana Nei, þér munuð elska innilega, hygg og, en það hefir ekki komið fyrir yður enn. — Hvers vegna haldið þér það? spurði eg stutt í spuna. — Eg sé það á yður. Eg sé muninn — því að eg tala sem sé sjálf af reynslu. Andlit hennar, sem mér hafði þótt svo fagurt en þó um leið kuldalegt, breyttist algerlega; hÚE roðnaði og var auðséð, að henni var mikið niðí! fyrir. Um leið heyrðum við, að þær frú Tracey og lafði Meredith voru að koma ofan stigann. Og Philippa hvíslaði af skyndingu: — Segið má satt, hefir George aldrei — — —- Hvað eigið þér við? Og svo kom spurningin, sem eg hafði alt af;' séð í augum hennar, sú spurning, sem hún hafði þráð að leggja fyrir konu Georges: — Sagði hann yður aldrei neitt frá mér? Eg hafði ekki tíma til að svara, því að í sama bili komu frúrnar inn í dyrnar. Frú Tracey var brattleit og fasmikil eins og hún hefði rétt í því unnið sigur í einhverri deilu, en lafði Meredith hálf vandræðaleg, en þóttist þó víst hafa varið sitt mál vel. pað er áreiðanlegt, að þær hafa deilt um eitthvað. Og þannig mun þeim víst all af fara. pær eiga illa skap saman, en eru þc alt af góðar vinkonur. Hin óbrotgjama vinátta rnargra kvenna, sem eru gerólíkar, byggist víst: aðallega 4 því, að í hvert skifti sem þær hittast fara þær að kíta eins og í gamla daga. Svq eykst það orð af orði, eins og þá, og þær gleyrna því, að þær eru orðnar gamlar, gleyma hrukk- um og hærum, og verða ungar í annað sinn. Philippa hvíslaði að mér í snatri: — Við verS- um að hittast aftur. Eg verð að fá að tala vi5 yður. Eg skal skrifa og láta yður vita, hvar við getum hist. Og svo gall móðir hennar við með hárri rausfc eins og vant er: — pá fer eg með ykkur, Meg. Nei, hvað þú gast verið væn, að þurfa endilega að fara til þessa sjúkrahúss einmitt í dag. c(Eg hygg, að lafði Meredith hafi sagt það tii að Íopíuí

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.