Vísir - 21.09.1922, Blaðsíða 6

Vísir - 21.09.1922, Blaðsíða 6
2Í. seþíemb'er 1922)'. vísir 1 Sorö Husholningsskole, Danmark. ðorö Hushoiiuingsskole, 2 Timera Jorabanerejae ira Köben- h&rn givar en grundig praktlsk og teoretisk Undervisning i al Hnegerning. Nyt B Maaneders Kursui begynder 4de Norembar og 4de Maj. i25 kr. pr. Maaued. Stastunderatöttelsa kan söges. Progr. senáes. JEj. "\7* OJBtorg^ar (1, Forstanderinde. Guóm. Ásbjömsson Landsins besta árral ai rammalistumjJMyndir innraina.aöarníl]ótt og vel. Hvergi elns ódýrtr-" ; £ Sími 566. Laugaveg 1. í „Lögréttu" 13. nóv. 1919, rit- aði herra Stefán B. Jónsson í Rvík — sem oft hefir veriö ráða- og tillögugóSur um verklegar íram- kvæmdir — greinarstúf urn „fossamálin“, sem þá voru ofar- lega á dagskrá, og kom þar meÖ tillögu, sem er náskyld samvinnu- hugmynd minni. Ræöur hann þar til að sækja Vestur-íslenskan verkalýð (til vinnu viö „virkjun íallvatna“ á fslandi), ef íslending- ar skyldu óttast of mikið til- streymi erlends verkalýðs. — í júli 1920 sló Vestur-íslendingurinn Jón frá Sleðbrjót á sama strenginn i góðri og rækilegri ritgerö í „Tímanum". Og — síðast en ekki síst — má benda á hina ágætu grein eftir Axel Thorsteinsson, irithöfund, i Winnipeg i síðasta tbl. „Tímans" (2. sept,). Sú ritgerð er svo þrung- iti af ættjarðarást og rikum, djúp- tækum skilningi á íslendings-eðl- inu báðum megin hafs, að hún ætti að opna augu hinna blindu og eyru hinna heyrnarlausu meðal stjórn- málamauna vorra og stjórnenda, sem eigi virðast skynja né skilja, aö samvinna við Vestur-íslendinga á sem flestum sviðum er svo ómet- anlega mikilvæg og æskileg, eigi síst fyrir oss Austur-íslendinga l Það var því meira en óskiljanleg fásinna og ræktarleysi, er hinn lít- ilfjörlegi fjárstyrkur til félagsins „íslendingur“ var skorinn niður á síðasta Alþingi! — Tillögur þessara' þriggja áður- nefndu Véstur-fslendinga eru bæði góðar og skynsamlegar. Þær eru rinmitt önnur lilið hinnar víðtæk- ari samvinnu, sem eg hefi bent á. — Vísir að þannig lagaðri sam- vinnu, er þegar sprottinn með „Eimskipafélagi íslands“, og með starfi „Þjóðræknisfélagsins“ vestra og „íslendingi“ hér eystra; — og verðum vér að játa það með kinn- roða, ef sómatilfinningin er sæmi- lega næm, — að í þeim félagsskap öllum hafa Vestur-íslendingar að öllu jöfnu reynst drengir betri, en vér heima fyrir. (Frh.) Helgi Valtýsson. Heílræði MorgQDblaðsins. í Morgunblaðinu 16. þ. m. er minst á sölu Spánarvínanna, eins og oftar, í greininni „Hvernig er íarið með drengskaparheit íslend- mga“. Að þvi leyti á gréin þessi sammerkt við annað i þvi blaði um þetta efni, að meginhluti hennar er „kveinstafir hinna þyrstu“ yfir öllum takmörkunum, sem settar eru fyrir því, að nógu mikið kom- ist ofan í Mörlandann af þessu heilnæmi!! og skal ekki frekara tarið út i það hér, en síðasta' rnáls- greinin gefur mér tilcfni ti! at- hugunar. f fyrsta lagi er þar bending eða heilræði til manna um, að neita að skrifa undir yfirlýsiugar þær, sem lreimtaðar eru, og svo kemur þessi makalausa klausa. „Hygg ég að ckki mundu margir dagar líöa, svo að þessari forsmán væri kipt burtu, ef það sæist, að mönnum væri al- vára.“ Það er vægast sagt undarlegt að sjá í Morgunbl. hvatningu til ólög- Itlýðni, blaði, sem stundum ltefir hrópað hátt um að halda beri lancíslög, og lasta eg það síat, en l.lýðni við þessi lög og reglur passa kanske ekki þar í „kramið". Eu hér við er fleira að athuga. Ætl- ast blaðið til þess í alvöru, að stjórninni sé svo hugarhaldið, að koma ofan í menn þessum vökva, að hún fari þess vegna að, kippa úr reglugerðinni þessu ákvæöi. sem er næstum þvi hiö eina, sem lieitið getur takmörkun á ofnautn vínanna, eða að minsta kosti ætti að vera takmörkun, ef menn lieíðu alment sæmilega siðferðislegan þroska? Vel veit eg það, að Mbl. og ýms- ír aðrir gera lítið úr röggsemi nú- verandi stjórnar, en eg segi íyrir mig, eg vona það og treysti því, í Rúðugler 1 ódýrast fæst i verksmiðja Hafiiöa Hjartsríonar lengstu lög, áð þessi þjóð sé ekki svo langt leidd „niður á við“, að hún verðskuldi að hafá þá stjórii/ sem léti kúga sig til slíkra hluta. Niðurlag nefndrar gieinar vildi cg gjarnan geta undirstrikað, að því iejdi, að óskandi væri það vissulega, að menn væri svo þrosk- rðir í þessu landi að þeir láti ekki kúga sig til að gleypa þessa spönsku flugu sjálfum sér og þjóð- félaginu til skaða og skammar. Að endingu vildi eg í allri vin- semd benda Mbl. á, að ekki ætti ílla við þegar það skrifar um Spánarvínin að það mintist heil- ræða þeirra, sem prentuð eru í sama blaði eftir Harding íorseta til bláðamanna. Þetta mál hefir c'kki síður en önnur ntál „tvær hlið- ar", en það mun vera álit margra, að einmitt í þessu máli liafi blaðiö þverbrotið þau heilræði. Ennfrem- ur vildi eg segja það, að ekki myncli eg deila við blaðið, þó það vítti starfsmannafjölda, og að nokkru leyti starfsmannaval stjórnarinnar viö vínverslunina. r. Moderspröjten VULCANA Pris 8, 10 og 11 Kr„ med alle 3 Rör 12, 14 og 15 Kr. Billige til 6 og 7 Kr. Udskylningspulver 21/, Kr. pr. Æske. Pr. Efterkr. eller Frim. Forlang vor nye ill. Pris- Iisie over alle Gummi-, Toilet- og Sani- tetsvarer gratis. Firmaet Sumariten, Köbenhavn. K. Afd. 59 Drengur í 2. bekk Mentaskólans óskar eftir herbergi, helst með öðrum námspilti búsettum í bæn- um. — Uppl. hjá M. J. Magnús lækni. Tryggið hjá einasta íslenska félaginn, H.Í. SjóYátryggingarfél. IslancU, lem tryggir Kaskó, vörur, faq- þegaflutning o. fl., fyrir sjö- og striðshættu. Hvergi betri og áreiðanlegr! — — viðskifti. — — Skrijfstofa í húsi Ehnskipaíé- lagsins, 2, hæð. Afgreiðslutimi kl. 10—4 e. ni. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstolaa 542. Frainkvæmdarstjórinn 309. PóstlióH: 574 og 417. Símnefni: iasnnnce. munur var á allri léttúSinni, sem viS höfSum séS í tískuhúsinú um morguninn, og hinum sorglega raunveruleik í þessu sjúkrahúsi Rauðakrossins. pað var talandi vottur um mismuninn á kvenfólkinu og skartgirni þeirra, er þær báru svo miklar áhyggjur út af, og mannanna og þjáninga þeirra, er þeir báru eins og ekkert væri. ^ í einu rúminu sat drengur og fléttaði körfur. Hjá rúmgaflinum stóðu hækjur hans. Hann brosti og kinkaði kolli til okkar um leið og við komum inn. í næsta rúmi var sjúklingur, er við gátum ekk-i séð neina mannsmynd á, svo var hann allur reif- aður. — pessi vesalingur getur ekki talað, mælti Pen- more. Hann hefir constrictio maxilarum. pjóðverj- ar komu að honum þar sem hann lá særður í valnum, og ristu í hann með knífum sínum .... — Æ, nei, nei; eg get als ekki trúað því að þetta sé satt, hrópaði lafði Meredith. Eg get ekki trúað þeirri grimd, jafnvel um pjóðverja. — Svo, mælti frú Tracey kuldalega. Já, Meg, það eru víst því miður margir eins og þú, að trúa ekki sögunni um grimd pjóðverja. Síðan sneri hún sér að piltinum, sem fléttaði körfur, og mælti: — Madame trúir því ekki, að pjóðverjar níðist á særðum óvinum. Pilturinn hallaðist upp að koddanum, hló svo að skein í mjallhvítar tennur hans. Svo héldum við lengra. -- Heyrðu Meg. Hvað sagðirSu að hann héti þessi bílstjóri, sem þú ætlar að hitta. Nú, hann liggur uppi á lofti. Eg skal fara með þér þangað, en það er ekki rétt að við förum þangað öll. pað er betra fyrir frú George að vera hér eftir hjá Penmore kapteini, fyrst hún hefir ekki náð sér enn eftir veikindin. pér gerið svo vel að. sjá um hana á meðan, mælti hún við Reggie, er hvorki vissi upp né niður í öllu þessu. Mér lá við að hoppa upp af gleði. Eg átti að fá að vera ein með Reggie og þá gafst mér tæki- færi til að tala við hann í einrúmi. Frú,Tracey stakk upp á því, að hann sýndi mér eitthvað, sem eg mundi hafa gaman af að sjá. Reggie svaraði og sagði, að frú Meredith (ham- ingjan góða, hann kallaði mig þá líka því nafni) mundi ef til vill hafa gaman af að sjá herbergið, þar sem X-geislarnir væri notaðir. — Já, það langar mig til að sjá, hrópaði- eg, Augnabliki síðar stóðum við tvö ein í því her- bergi. Nú varð eg að grípa tækifærið. Reggie gerði enga tilraun til þess að útskýra fyrir mér hina undarlegu lækningavél. Hann sneri, — Hvernig stendur á því, Rósa, að þú hefir aldrei sagt mér frá því, að þú værir gift? —- Aldrei sagt þér frá því, mælti eg gremju- lega. Ja, hvers vegna heldurðu að eg hafi aldrei gert það, Reggie. Auðvitað af því að eg hafði ekkert. að segja, i — Áttu við það, að þú hafir ekki verið farinj að hugsa til giftingar, þegar við sáumst síðsat, svaraði Reggie í ásökunavrómi. En þú hefðir getað skrifað mér síðar. — pú skrifaðir aldrei, mælti eg gremjulega. Mér finst þú hefðir átt að skrifa mér. Eg þurfti ekki að skrifa þér um neitt> Hreint eþki. pví að eg er als ekki gift. pað get eg ekki skilið, svaraði hann og glápti á mig. Hvernig stóð á því, að meðan eg var í Wales, var eg kallaður ti.l frú Meredith, er hafði slasast og þá er eg kom þangað, sá eg að þessi frú Mc edith var engin önnur en þú, Rósa. pað var leiðinleg uppgötvun svona alveg fyrirvaralaust. — - Já, en eg var alls ekki gift .... — Hvað segirðu, varsta ekki gift Meredith yngra? t- Nei, hvorki honum né neinum öðrum, sagði eg og hristi höfuðið svo að skelplötuhárnálin mín datl á gólfið. Reggie tók hana upp og hélt á henni í hend- inni, eins og hann væri utan við sig. . pau töluðu þó beeði um þig sem „elsku tengdadóttur sína“ .... -- pað veit eg mjög vel, mælti eg og var nú orðin reið. En hvað get og geit að því. Eg hefi oft og mörgum sinnum sagt þeim að eg va.ri ekki tengdadóttir þeirra. Hvar kyntist þú honum? — Hverjum. George. H\ergi. Eg hefi aldrei séð hann á æfi minni. — Nú, þú hefir aldrei séð hann, mælti Reggie

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.