Vísir - 23.09.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1922, Blaðsíða 1
„Þór” er á leiðiuni. Með e.s. „Fantoft“, sem er væntanlegt hingað einhvern næstu daga, eigum vér von á mótor- steinolíunni „pÓR“, sem er ágæt amerísk steinolíutegund, og munum vér selja hana með mjög lágu verði. Mótorhátaeigendur og aðrir, sem kynnu að vilja fá „pÓR“ frá skips- hlið hér á höfninni eða í Viðey, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu vorrar, Tjarnargötu 33, þeg- ar við komu skipsins. Reykjavík, þ. 23. september 1922. Hid íslenska steinolmklntafj elag;. 14 króHU Rafmagnsstraujárnin. — Hafið þið skoðað þau? — Ef ekki, kom- ið í dag. J Ó H. Ö G M. ODDSSON, Laugaveg 63. Gott hús óskast tii kanps strax jA- xr. éx —GAMLA BÍÓ jjgjg Hnorestme. Þessi ág®ta mynd veiður sýnd \ kvftld i #iðasta sinn. 10-20% afsláttur á aluminiumvörum. ýmisk. emailleruðum búsáhöldum. bollapörum, diskum 0. m. fl. JÓH. ÖGM. ODDSSON, Laugaveg 63. Jarðarför frú Dagbjargar t>á1- ínu Hákonardóttur Rasmussen, er ákveðin miðvikudaginn 27. þ. m., og hefst með húskveðju í Hafnar- stræti 16 kl. 1 e. h. Reykjavík 24. sept. 1922. Aðstandendur. „THERMA“, nokkur stykki, til sölu ódýrt. HERLUF CLAUSEN, Mjóstræti 6. Lnooieum! Afar talieg og goð tegand, til silu hj4 Sveini Jónssyni & Co (Kiri'justrsstí 8,'. Til athugaaar. Verslunin Von hefir hið lang- besta rúgmjöl, sem .fáanlegt er í borginni, á 25 aura / ’kg. — Sent neim til kaupenda, þó minst 5 kg, í einu. — Gjörið svo vel að athuga verð á allri matvöru og sykri, áð- ur en þér festið. kaup annarsstaðar. Sími 448. KRISTNIBOÐSFÉ L AGIÐ og TRÚBOÐSFÉLAG KVENNA eru vinsamlega beðin að mæta á sameiginlegum aukafundi kl. 5 á morgun í K. F. U. M. — Óvænt en áríðandi fundarefni. S. Á. GísLason. Vönduö húsgögn í borð- og dagstofu til sölu af sér- stökum ástæðum. — A. v. á. hmbmhhkbb NtJA BlÓ ....... Grænlandsmyndin mikla verðnr sýnd i stðasta sicn I kvölð. t Jarðarför Þórarins Kristjánssonar, frá Álftamýri í Arnarfirði, er andaðist 14. þ. m. á Landakotsspítala,, fer fram mánudag- inn 25. þ. m. kl. 11 f. h. frá dómkirkjunni. Tryggvi Árnason. Jarðarför ekkjunnar Gróu Guðmundsdóttur fer fram frá frí- kirkjunni þriðjudaginn 26. þ. m., og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á Njálsgötu 19. Aðstandendur. Verð á rágmjðli og háiisigtiajöii Útsaums-, baldýringa-, knipl- og léreftasaums-kenslu Öy.rjum viö a.ftur um næstu mánaöarnót. Tím- ar alla vtrka daga, einnig á kvöldin. Efni til hannyrða fæst á sama stað. Kristín Jónsd. Ingibj. E. Eyfells. Skólavörðustíg 4 B (ttppi). iöíuro fjjpipliggjandi neðantalið CHOCOLADE OG CACAO FRÁ „SÍRIUS“ t t Souvenir de Paris Nonplus Ultra Konge & Kronprins Fin Krydder Block fsl. fáninn Cacao 2 P. A. Cacao 3 P. A. Cacao N. P. Cacao Vero Litið Ms til söls. v &. TE frá Aitken Melrose A Co. KAFFI mjög góð tegund. Bened^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.