Vísir - 23.09.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1922, Blaðsíða 4
VlSIR Sængnrfatnaðir. Bolater, liður og dúnn. Ný- komnar miklar birgðir, verð- ið lægra en áðnr. | 7APAB> 7UNDIB | Merktar silfurtóbaksdósir hafa fundist. Vitjist á Hverfisgötu 68 A. (518 Óskila hestur. A NeSra-Hálsi í Kjós er í óskilum rauöur foli, tví- stiörnóttur, járnaöur á frainfót- nm, mark: Fjöður aftan hægra. Andi’és Ólat'sson. (57° Tapast hefir silfui-búinn horn- baukur. Skilist á afgreiðsluna gegn sanngjörnmn fundarlaunum. (565 Budda meö peningunx í fundin. A. v. á. (562 i—---------------------------- Tapast hefir silfurbúinn bauk- ur, merktur: „E. P. málari". - Finnandi beöinn aö ’skila honum á Njálsgötu 5, niðri. (555 Gullbrjóstnál hefir tapast frá Grettisgötu 13 á Hyerfisgötu 55. . Skilvís finnandi er beöinn aö skila henni á Grettisgötu 13, gegn fund- arlaunum. (554 2 herbei-gi og eldhús óskast á leigu frá 1. okt. A. v. á. (569 Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast handa hjónum með stálpað barn. Góð umgengni á- byrgst. Fyrirfram borgun gæti komið til greina. A. v. á. (533 Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi fyrir eina konu, vantar mig. Magnús Benjamínsson. — (469 Ódýrasta húsnæðið fæst með því að kaupa hús hjá Guðmundi Jóhannssyni, skrifstofa Lauga- veg 24 C. Aðeins opin 1—3 síðd. Nokkur hús óseld, með mjög hagfeldum kjörum og lausum íbúðum 1. okt. n. k. Áhersla lögð á sanngjöm og réttlát viðskifti. (9 Fundist hefir poki með troll- tvinna. Vitjist á Laugaveg 69, Vig- fús Björnsson. (552 Gyltur upphlutsskyrtu-huappur hefir tapa.st., Skilist Vesturgötu 9. 7 ' (551 Peningabudda xneö 5° krónum og smáaurum, tapaöist frá Tryggvaskála aö Skeiöaréttum. Finnandi vinsamlega beöiim aö skila henni gegn fundarlaunum á aígr. Vísis. ’ (592 Fundin litil barnataska meö peningutn. Vjtjist í Miðstræti 6, niöri. (588 Húnn af regnhlif tapaöist 1 morgun. Skilist Grettisgotu 2 uppi. (578 Til leigu við miðbæinn: 2 sólrík, samliggjandi herbergi fyrir ein- hleypa. A. v. á. (549 Gott, lítið herbergi óskast til leign, helst viö miöbæinn. TilboÖ auök. „505“ leggist inn á afgr. Vísis. (5Ö4 Stór, sólrík stofa, meö rafljósi og miðstöðvarhitun, mjög hentug fyrir tvo,- til leigu n'ú þegar. Laugaveg 49. (558 1—2 herbergi og aögangur aö dhúsi óskast. Fyrirfram greiðsla. A.'v. á. (553 Mig vantar gott herbergi 1. okt. ágóðum stað í bænum. ElísQ.Guö- mundsson, kaupíélagsstjóri, sími 728. (580 Stofa mót suftri meö forstofuinn- gangi til leigu nú þegar. Lauga- veg 79. f (59° Stofa, móti suðri, meö forstofu- inngaugi, til leigu fyrír einhleypá. Leiga 30 kr. á mánuöi: greiðist fyrirfram til 14. maí. — Tilboö merkt: „Reglusemi" sendist afgr. Visis í dag eöa á morgun. (579 2—3 herbergi og eldhxxs óskast frá 1. okt. Fyrirframgreiösla 1000 kr. ef óskaö er. A. v. á. (547 r tim « ö s m m % t Tvær stúlkur óska eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 648 B. (581 2 herbergi ásamt eldhúsi, eöa aö- gangi aö eldhúsi, óskast 1. okt. Fyrirframgreiösla aö nokkru, ef c.skað er. A. v. á. (235 íbúð óskast 1. okt. Uppl. í prent- sm. „Akta“. Sími 948. (356 Gott herbergi óskast tif leigu, helsl i austurbænum. Fýrirfram greiðsla. - Ragnar Bjarnarson, Grettisgötu 2. (522 JJndirrituð tekur allskonar prjón. Vönduð vinna. Fljóí skil. Páiína Sigurðardóttir, Laugaveg 3, uppi. (520 Morgunkjólar ódýrir og vandað- ir. Sömuleiðis tekiö á móti sauma- skap, Lækjargötu 12 A, niðri. (352 Hraust og barngóð stúlka ósk- ast strax. Baldursgötu 23. (476 Stúlka óskast til Jóhönnu Rokstad. Sinþi 392. (524 Slúlka óskast í vetrarvist. Uppl Spítalastig 10. (514 Föt hreinsuð og pressuð á Báldursötu 1 uppi. (161 Kyndari óskar eftir plássi. A. v. á. (5^0 Telpa um fermingu óskast 1. okt. til aö gæta 2ja ára drengs. A sama staö óskast morgunstúlka. Upþl. Hverfisgötu 14. (545 Vetrarstúlku vantar á heimili íiálægt Reykjavík. Uppl. á Grett- isgötu 44, simi 902. (589 Góð stúlka óslcast í vist fra 1. okt. til Jóns Ófeigssonar, Klapparstíg 17, uppi. (510 Manchettskyrtusaumur og alls- konar léreftasaumur tekinn á I.indargötu nr. 34. Á sama staö getur hreinleg stúlka, sem stúndar vinnu úti í liæ, fengiö ^herbeygi meö ■annari. (550 Góö stúlka óskat' í vist. Viötals- tinii frá kl. 4. Frú Johan Jonsson, Hverfisgotu 69. (546 Góð og þrifin stúlka óskast í vist 1. okt. til Guömundar Ólafs- sonar, lögfræðings, Miðstræti 8A, uþpi. _ (559 Góö stúlka óskast i vist i vetur, :í gott heimili. Uppl. hjá Bjarna jónssvri’i. Skólavöröustíg 6 B. , (587 Tilboö óskast í að ríía upp úr grunni. Uppl. eftir kl. 7 síöd., á Laugaveg 51 B. (586 ver kl. 3- 1 KEMSLA l Nokkrar stúlkur geta enn fengið tilsögn í allskonar hann- yrðum bjá Elísabet G. Waage, Skólavörðustig 24. (534 r Vetrarstúlka óskast. Uppl. i ersl. Hjálmars Þorsteinssonar. ‘” i dag. (584 Stúlka óskast í vist nú þegar eöa 1. okt. Óðinsgötu 12. (583 Þrifin og vönduð stúlka óskast t. okt. Uppl. Grundarstig 8, niöri. (577' .Vetrarstúlka óskast. Gott kaup. A. v. á. (57Ó fJýsku kensla, mjög ódýr. Til viðtals eftir kl. 7 síðd. Luise Wendel, Tjarnargötu 11 B.(413 T Guðrún Björnsdóttir frá Graf- ai hoíti tekur aö sér að kenna börn- um og unglinguni á komandi vetri. Uppl. hjá Steindóri Björnssyni, lcikfimiskennara, . Gréttisgötu 10 (sími 687). Sími er líka í Grafar- holti. (145 Veggfóður er best að kaupa í Aðalstræti 6. (220 ■ Fallegar og ódýrar veggmynd- ir fást á Freyjugötu 11. (365•’ Hengilampi stór og íallegur til sölu með tækifærisverði. þtirs- götu 7. (525 ■ *-■—« ■'»■■■ y 1-e—» Hlutur í sólríku liúsi til söliu Góð íbúð laus. Hverfisgötu 125,. cftir kl. 7. (561 ---------------4—----i-------------- Silfurtóbaksdósir, afar ódýr- ar, nýkomnar til Sigurþórs Jónssonar, úrsmiðs, Aðalstræti 9. (157 Hús til sölu. íbúö laus 1. okt. n k. Hagkvæmir borgunarskilmálar... Figimskifti gætu koniið til greina. A. v. á. (571 Innanstokksmunir, boröbúnaöur- o. fL búsáhöld, til sölu meö tæki- færisverði í dag og á rriorgun, á Laugayeg 23. (568’ Allskonar ilát, undir kjöt, fisk: og slátur, fást i Völundi. (56,3:. j------------------------------i Bestu dívanarnir fást á Grund- arstíg 8. (566 Á Óöinsgötu 5, eru gluggablóm. svört silkisvúnta o. fl. til sölu. . (585 • Barnavagn til sölu á Klappar- stíg 12. (585 Til sölu strax með góöu v.eröi, nýleg rúmstæjSj samstæð, hjólhest- ar, lampar, Iiorft o. fl. Uppl. ÓL Lárusson, Hverfisgötu 93. - (582- Á Skjaldbreiö e.r til sölu : klæöá- skápur á, 110 krónur,.þvöttaborft á 45 krómir, náttborö á 25 kr. ög tauskápur á 55 kr. (575 r FÆÐI E n s k a. Undirrituð kc nnir ensku. Tek einnig að mér þýð- ingar. Guðlaug Jónsdóttir, Amt- manusstíg 5. Viðtalstími 1-—2 og. 6—7 síðd. Sími 141. (455 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu veitir Þorst. Bjarnason, Freyju- götu 16. (574 Tek nokkur börn, innan 10 árr: aldurs, til kenslu í. vetur. Til viö- tals í húsi' Ólafs Þorsteinssonar, verkfræðings, frá kl. 1—3 daglega. Síiri.i 618. Sólveig Albertsdóttir. ■ (567 « Undirrituö tekur börn og ung- linga til kenslu : kenni venjulegar námsgreinir. Klías Eyjólfsson, Hverfisgötu ,71. heima kl. 6—8 síöd. ‘ (557 Fæði og húsnæði fæst. Uppl. Grettisgötu 2, uppi. (483 Enn þá geta nokkrir menn feng- íö fæði á Frakkastíg 10. ílvergi ódýrara. (572 Matsala. Nokkrir menn geU fengið fæði frá 23. þ. mt á Bjarg- arstíg 7 (niðri). Vigdís Hall dórsdóttir (áður í Grjóiagöiu 4) ; (478 . Gott fæöi fæst í matsöluhúsínu Skólávöröustíg 19. (;3ó- Fæöi geta nokkr.ir menn fengift á Vesturgötu 18. Herbergi meft húsgögnum til leigu á sama staö. _________' ______ (591 Fæði íæ.si■’ a Lindargötu 43. Verö 85 krónur. Þjónustu geta menn fengift. á sama staö. (573 FélagsprentMniBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.