Vísir - 23.09.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1922, Blaðsíða 2
VISIR Höfum fyrirliggj&udi: Alumiuium Katla 3 ntœrðir, Alumiaium Skaftpotta, £ldspýtur „Fiat Lux“ m jölls. Alt afar 6dýrar vörur. Símskeytf frá fréttaritar* yfaii. Khöfn 22. sept. Skuldaskifti Þýskalands. SímaS er frá Berlín, aS stjórnin í Belgíu hafi tekiö g-ilda trygg- íngu Englandsbanka á víxlum þeim, sem þýski ríkisbankinn gef- ur út fyrir hönd stjórnarinnar, upp i hernaðarskaöabæturnar. Eftirmaður Lenins. Simað er frá Moskva, að Kjeneff(?) sé kjörinn eftirmaður Lenins. Nýr friðarfundur. Símað er frá París, að Poincaré, Curzon lávaröur og Sforza séu þar á ráðstefnu til aS ræSa um málefni Litlu-Asíu. Iiafa þeir orS- iS ásáttir um að kveðja til friðar- ráSstefnu hiS allra bráSasta. Kemal pasha og Bretar. Kemal paslm hefir hoðið Bret- landi aS ganga til .friSarsamn- inga. Bretland hefir neitað aS víkja frá fyrri kröfum sínum. Ef Bretar varna Tyrkjum aS flytja herliS yfir Dardanellasund. ætlar Angorastjórnin tyrkneska að segja Bretlandi st'ríð á hendur. Landmandsbankinn. RíkisþingiS hefir samþykt aS stySja Landmandsbankann. Kaup- höllin hefir verið opnuð aS nýju. Bankinn greiSir skiftavinum inni- eignir jxiirra, eins og ekkert hafi í skorist. Messur á morgun: I dómkirkjunni kl. ii, síra Bjarni Jónsson. ' 1 fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Kl. 5, prófessor Har- aldur Níelsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 f. m. og kl. 6 síðd. guðsþjón- usta meS prédikun. Emil Thoroddsen hélt aSra hljónileika sína í Báru- liúsinu i gærkveldi. svo sem aug- lýst hafSi verið. \7iðfangsefnin voru öll ný og vel valin. Og svo vel fór Lmil meö þau, að unun var á að hliða, og óhætt er að fullyrða, að hljómleikaáheyrendur hér hafi ekki öðru sinni orðið hrifnari. — Reykvíkingar munu lengi minnast piano-snillingsins Shattucks, sem hingaS kom fyrir nokkrum árum. Til hans verður jafnaS, og lengra ekki! Hrifning áheyrendanna á hljómleikum Emils minnir á Shat- táicks-hljónile.ikana. — Það var auSvitað „fult hús“, eins og 'fyrra kvöldið. En jia'ð hafa samt alt of íáir heyrt til Emils enn, og von- andi endurtekur hann jiessa hljórn- leika áöur en hann fer utan. Grænlandsfarið Godthaab kom hingað í gær, til jiess að fá sér kol. ÞaS kemur frá Grænlandi og fer jiangaS héðan. Árni*Árnason, læknir í BúSardal, er nýkominn hingaS lil að vera við útför föður sins, sem jarðsunginn verður á mánudaginn kemur. Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður í Ðalasýslu, ■ er staddur hér í hænum. Hlutaveltu, hina fyrstu á jiessu hausti, held- ur Hvítahandið i Bárunni á morg- un. Grænlandsmyndin verður sýnd i síðasta sinni í Nýja Bíó í kvöld. Jafngóð eða fræðandi mvnd hefir tæplega sést hér áSur. En merkilegt má jiað heita, a'ð hvergi eru íslendingar nefndir á nafn í hinum löngu skýr- ingum, sem myndinni fylgja. Gunnlaugur Blöndal, listmálari, heldur sýningu á mál- verkurn sínum og teikningum 5 húsi K. F. U. M. á morgun og næstu daga. Hann er einn hinn efnilegasti listamaSur ungra máhna hér á landi. Gamla Bíó sýnir nú í kvöld í síðasta sinn hina ágætu mynd ,,Humoresqve“. :— Þeir, sem ekki hafa séð jiessa mynd, noti nú tækifærjS í kvöld. Veðrið í morgun. Hiti I Reykajvík B st„ Vest- mannaeyjurn 8, ísafirSi 7, Ákur- evri 1, SeySisfirSi 2, Stykkishólmi Ný símaskrá kemor br&ðum út. Þeir er kynnu aS ósba að koma að breyting- um eða leiðréttingum eiu góðfáalega beðnir að snúa sér lem fyrst og i síðasta lsgi fyrir m&naðamót, annaðhvort til bæjarslmastjórans (sími 441) eða til undirritaðs Reykjavík, 22. september 1922. Gisli J. ðlaíiM. Slmi 416. Málverka og teíkninga sýning verSur opnuS í húsi K. F. U. M. á morgun. GUNNLAUGUR BLÖNDAL. Barnake/^vla Frú VIGDÍS BLÖNDAL í Stafholtsey tekur börn til kenslu í vetur á Laugaveg 13. peir sem vilja koma börnum í kenslu til hennár, tali við JÓN KRISTJÁNSSON lækni, Pósthús- stræti 14, helst kl. 10—3. Fæði geta nokkrir menn fengið í „pri- vat“-húsi, nú þegar eða 1. október. Afgreiðslan vísar á. B S. R. Milli Hafnarí'jarðar og Reykjavíkur verða fastar ferðir frá okkur alla daga á 1 l/i tíma fresti. Afgreiðsla í Hafnarfirði: Kaffihús FR. HAFBERGS. Milli Vífilsstaða og Reykjavíkur alla daga. Frg Reykjavík kl. 11% f. h. Frá Vífilsst. kl. 11/2 e. h. Austurferðum holdum við áfram óbeytlum, með- an vegir leyfa. Bifteiðastöð Rviknr. Símar: 716 — 880 — 970. Frá Steindóri Tii Hafnarfjatðar og Vifilsstaða fara biíreiðar nú eftlr- leiðis alla ðaga oft á ðag frá biírelðastöð Steindörs Haíner#tr»>U 2 (hornið). Símar: 581 og 838 R áfgreiðsla í Hafnarflrðl: | Strandgötu 25, (bakarí M. Böð- * varssonar). Sími 10. Angela er bók fyrir unga og gamla 7, Grímsstöðum 1, Raufarhöfn o, Hólum í Hornafirði 5, Þórshöfn í Færeyjum 3 st. Loftvog lægsí fyrir suðvestan land. Suðausllæg átt sunnanlands og vestan. Kyrt enn á Norðurlandi. Horfur: Suð- læg átt. Slys. Þórsteinn Vilhjálmsson, klæð- skeranemi, Baldursgötu 32, datt á götu í gær og fótbrotnaði. Mnnið ettir binnm þægi- legn bifreiðaferðnm til RGFLAVtKDR mánnðaga, fimtnðaga, og langard.. og anstnr yfir Hellis- heiði daglega frá ® SteindóriJ IlBÍnaistræti 2. Nimar: - 83@.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.