Vísir - 27.09.1922, Síða 2

Vísir - 27.09.1922, Síða 2
VfSIH Símskeytl írá fréttaritu* .VMs, Khöfn 26. sept. Samningarnir við Tyrki. Símað er frá París, að ráðstefnu bandamanna um Austurlandamál- in hafi veriö slitið í gærkveldi og niðurstaðan orðið sú, að Poincaré, fyrir hönd Frakka, Curzon. fyrir hönd Breta og Sforza, fyrir hönd ítala, hafi sent Tyrkjum sameigin- lega orðsending á ])á leið, að bandamenn vilji koma á friðarráð- stefnu með Grikkjum og Tyrkjum í Venedig. ef hersveitir Kemals pasha haldi sér utan . hlutlausu landspildunpar, tmeðfram Dardan- •ellasundum, og tjá bandamenn sig fúsa til að'ganga að því. að Tyrkir fái Þrakiu. alt að Maritza. ásamt Adrianópel, en undir umsjón bandamanna verði trvgt hlutleysi sundanna og vernd veitt minni- hluta trúbragðaflokkum i þessum löndnm. Skulu hersveitir banda- manna verða á burt úr Konstan- tinópel. þegar er samningar eru á komnir. Blöðin í London og París láta mjög vel vfir jjessum málalokum. Reuters fréttastofa tilkynnir, að tvrkneskt riddaralið hafi ráðist inn á hlutlausa landspildu á sunnudag- inn. Frá Aþenu er símað, að sam- þvktir bandamanna hafi vakið þjóðarsorg i Grikþlandi, og eink- anlega hafi það vakið ákafa æs- ing, að Tyrkir eiga að fá Adría- nópel aítui'. Kaldalónskvöldið. Söngskeintim þeirra bræðr- anna Eggerts Stcfánssonar og Sigvalda Kaldalóns, sem átti að verða i Nýja Bíó á laugardag- inn. en þá varð að fresta, sak- ir lasleika Sigvalda, fór í'ram fyrir troðfullu húsi í gærkveldi. Og oft hefir söng Eggert verið vel tekið héiy en liklega aldrci eins, enda átli vist Sigvaldi sinn „bróðurpart“ af lófaklappinu. Eggert söng lög Sigvalda af- bragðsvel. og lögin voru öll svo einkennilega fögur, að ekki var að undra, þó að inenn yrðu Iirifnir. Suni eru lögin vafalaust með því tilþi-ifamesta og feg- ursta, sem til er i islenskum tónskáldskap. Kveldúlfsskipin. Skallagrímur og pórólfur, komu nýskeð af vciðuni til St. Johns í Nýfundnalandi. Öllum skipsmönnum leið vel. Bókauppboð. Uppboð á Iiókum próf. porv. 'Hioroddsen verður haldið 2. október i Báruhúsinu. Skrá yf- ir bækurnar geta menn séð í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar. Vísir er sex síður í dag. Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra ástvinar og föður, Sturlu Fr. Jónssonar. ' Arnfríður Ásgeirsdóttir. Rannveig Sturludóttir. Snorri Sturluson. Hér með tilkvnnist, að móðir okkar, Kristín Hannesdóttir, frá Oddsbæ. sem andaðist 12. þ. m., verður jarðsungin í Hafnarfírði kl. 12 á morgun. Ástríður Jónsdóttir. Jón Jónsson Igjip ávexiiF: Appaisinur, JEpli, VÍQfew Bauanar hjá Jis Zimses. Með s.s. Island kom RÁTIN og RATININ í litlum flöskum til gerevðing- ar rottu og mús. Fæst i LAUGAVEGS APÓTEKI og REYKJAVÍKUR APÓTEKI. Umboðsmaður A/S Ratin er P. O. BERNBURG, Bergstaðastr. 28. Sér um eitrun með Ratini ef óskað er. Laukur og. allskonar krydd, best og ódýrast hjé Jes Zimsen Málhreinsun er nauðsynleg. ]?að ætfi að vera vandalítið að útrýina orðinu divan úr nú- tíðaymálinu, þegar að Hús- gagnaverslunin Áfram (Ingólfs- stræti (5) hefir fyrirliggjandi þrjár tegundir af 1 e g u b e k k j- u m. (Simi 919). BORGARIESKJÖT til söltanar. Látið ekki dragast að panta hjá oss hið ágæta Borgarnes- kjöt til niðursöltunar. Vér viljum ráða híönnum til að kaupa hjá oss dilkakjötið í þessum mánuði, og vér munum reyna að sjá um. að allir s sækjast eftir besta kjötinu, eigi kost á að fá nægilega mikið. Sendið oss jiantanir yðar freltar í dag en á morgun, það trvggir yður, að það besta verði á borðum yðar í vetur. Kaupfélaa Reykvíkinga Kjötbúðin á Laugaveg 49. * Sími 728. B S. R. Milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur verða fastar ferðir frá oklcur alla daga á 1/2 tíma fresti. Afgreiðsla í Hafnarfirði: Kaffihús FR. HAFBERGS. Milli Vífilsstaða og Reykjavíkur alia daga. Frá Reykjavík kl. 11% f. h. Frá Vífilsst. kl. 1% e. h. Austurferðum höldum við áfram óbeyttum, með- an vegir leyfa. Biíreiðastöð Rviknr. Símar: 716 — 880 — 970- Húsnæöi Húeið nr. 21 við Bftldursgötu fæ t til feaups eða leigu trá 1. okt Upplýsingar á skrifstofu mlnni. Jðn Þarlikscoa Bankastra i 11. Sími 103 NýKomnir ávextir: Appalstnur, Ban&nar Perur. ) Jón Hjaitarson & Co. S mi 40. Hafnarstræti 4. VERSLUN á góðum stað í góðum gangi. til sölu af sérstökum ástæðum. Vörubirgðir fremur litlar, en góðar. A. v. á. Frá Steinflóri Daglegar blfreiðaferðir til Hafnarfjarðar og Vifilsstaða og anstor yfir fjall. Til Keflavikor (mánudaga, fimtndaga og langardaga). Hatnaretræti 2 (hornið). Símar: 581 og 838. Litið hús óskast keypt. Útborgua 3000,00 kr. Hefill & Sfig. Bállagsrdiaar og Dlvanar fyrir- liggjandi. A. Jónsson Mjóstr, 10 XJtsala á feröatö*kum Töskurnar saldar fyrir helming verðs I dag og á ixorgtm. Bankastræti 11,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.