Vísir - 27.09.1922, Page 5

Vísir - 27.09.1922, Page 5
VÍSIR verða seldar á opinheru upphoði i Bárimni mánudug 2. ok(. kl. 1 og næstii daga. Listi lil sýnis i hókavcrsl. Péturs ltall- dórssónar. 777 minnis. B ó k a- o g ritf angaver'sjunin á L a u g a v e g 19 hefir nú fengið flest ]’að, sem skólanemendur, eldri og yngri og allur almenningur þarfnasl i þeirri ,grein. Meðal annars má nefna: Allar íslenskar kenslubækúr, sem fáanlegar eru, Reikn- ingsspjöld (óhrothætt og einnig steinspjöld), Reikningsbækur, Grjfla, Penna, Pennasköft, Pennastokka, Pennadósir, Pennaþurk- ur, Blýanta, allskonar, Blýantsyddara Skrifhækur, Stílahækur i kápit og bandi, Skrifhlek i mörgum lilum, í smánm og stórum glösum, Teiknihlek, 'reiknipapjiír í örkum og blokkum, Teikni- bestik, Teiknibólur, Teiknistikur, prihyrninga '10° og 60°, Reglu- stikur, ntiárgar teg., Svartkrít, Skólakril, livíta og mislita, Litblý- anta, inargar teg., ]?erripappír, margar teg., Pappír til að hafa utan um skólabækur, sterkan og fallegan. Skólatöskur o. m. fl. Ennfremur Skrifpappír margskonar og bréfsefni i örkum, blokk- um og möppum, Umslög stór .og smá. Visitkort og umslög, Kalker- pappír í fi litum. þar á méðal hvitan, Skápapappír i rúllum, Iíreppappír í rúllum, Serviettur og bórðdúka úr Kreppappír, Lim í glösttm og túhum, N'asabækur og blýanta, ótal teg., Skrifborðs- blekbyttur. margar teg., Rerrivöltur, Bréfavigtir, Stimpilstativ, Pennabakka, Faklúrubindi og gatara og m: m. fl. Verðið cr niikið lægra en áðiu’ á allflestu. Gerið svo vel og munið Bóka- pg ritfangaverslunina á Lauga- vegi 19. Virðingarfylst. Sigurjón Jónsson. Verslunin „Goðaíoss” r” Laugaveg 5. Nýkomin kvenpeningaveski, nijög ódýr, peningalniddur, sjálf- blekungar, Eversharp hlýantar, hárskraut, hárspennur, andlits- púður, andlitscréme margar tegnndir, handáburður, speglar, Jiárgreiður (skaftgreiðnr), filabeinshöfuðkambur, ódýrastir í bænum, hárburstar, handburstar, tannpasta, skóhurstar, hand- sápur, ilmvötn, hærumeðalið LA .IOUVENTINE DE .TUNON, hið alþekta, óbrigðula hármeðal PETROLE HAHN, sem eýðir flösu og eykur liárvöxt, decinfector, svampar og svampanct, rak- vélar, raksápur, ódýrar, rakhnífar, slipölar, slipsteinar o. m. fl. — Hvergi ódýrara en í Versluninni Goðafoss, Laugaveg 5« Odýrustu vörurnar, / v Bankastræti 11. Mjólkurkönnur 35 -— 50 *— 75 aura Öiskar 35 — 50 —■ 75 aura Ostakúpur 2 krónur Rollapör 50 — 75 aura, 1 krónu, ; ■ t Galv. VatnsfÖtur 2 krónur 50 aura .... Aluminium pottar 1 krónu 50 aura Glerskálar 75 aura — 3 krónui' Vatnsglös 2 5 a u r a Kventöskur 1 krónu Kaffistell, fjöldi tegunda Matarstell, fjoldi tegunda [ J^voftastell, fjöldi tegunda. Þjóölegt ósjálfstæði. ’ Skyldi annárs þjóö vor í raun og vei'u nokkru sin'ni liafa veriiS eins óislensk og ósjálfstæð og núna á „fullveidisárununV’ síöan iyi8. Sú hugsun er a. ni. k. alvar- legt áhyggjueíni állmargra skyn- samra og athugulla manna. Þann 14. þ. m. stóö góö og þörf grein í Morgunblaðinu: Gengis- leysi þess sem íslenskt er. Er ]rar teki'ö liart á einu allra versta þjóö- kýli voru, því, sem er að verða átumein ísl. þjóöáriunaf. Ginnfífla- trúin á alt hið erlenda, einkanlega • j>að, sem lélegt er og Htils viröi. og heimalnings-vantraustið á sjálf-. urn sér, því sem ísl. er. íslenska ]>jóðin gengur í andlegum skiln- ingi í ,,danskri dragf' og „dönsk- ’ um skóm" þann dag i dag, og þyk- ist. af því. Telur það eitt m'entun \ og manngijdi. Svo andlega volaðii crum vér, íbúar „hins. unga, full- valda konungsríkis". At þessu stafar eigi að eins gengisleysi ísl. krónunnar, heldur einnig alls ]>ess, sem íslenskt er. Afleiðingin verðúr eðlilega alfnent verðfall á öllum bestu þjóðareigin- leikum vorum og kostum, og með því þverra skilyrðin fyrir heil- brigðri framsókn og farsælum írámförum þjóðar vorrar, sem nú eru nauðsynlegri en nokkru sinni. aður. f fyrnefndri grein var drepið á, hve Ámeríkumenn keppi að því marki, að kenna fólkiriu að taka innlendar vörur frarn yfir þær út- lendu. < )g að ]»essu sama ha.fi einn- ig Bretar unnið um lapgt skeið. — Þessi hrfeyfing er viða að ryðja sér til rúms i löndunum, einbeitt- ari og ákveðnari en áður. Það er sá heilbrigði og nauðsynlegi bania- lærdómiír, sent þjóðirnar virtust algerlega hafa gleymt, en urðu aö læi'a á ný svo áminnilega á ófriðar- árunum, þegar kontið vár út í op- inn dauðann á allflestum sviðum, að „holt er heima hvat“, og að sú þjóð er farsæl og frjáls, sem get- ur bjargað sjálfri sér um flest. — Ein þeirra þjóða, sem stefnir djarflega að þessu takmarki, eru írændur vorir Norðmenn. Fr'á hin- um miklu vandræðum síðustu ó- íriðaráranna stafar sú þjóðvakn- mg og þjóðmetnaðaralda, sem nú gengur öflug og sterk yfir allan Noreg, að gera landið sjálfbjarga á sem allra flestum sviðum, í iðn- aði, verslun og allri framleiðslu til sjávar og sveita. Stjórnin og hið opinbera styður þetta mál af öllum mætti með geysimiklum fjárfram- iögum, — tugutn miljóna króna. — Nauðsynlegar verksmiðjur eru , settar á stofn, og gömlum er breytt á þann veg, að þær geti betur en áðrir fullnægt þörf landsins á sínu sviði. Þann 3.—9. þ. m. var haldinn stór vörumarkaður í Kristjaníu („varemesse"), og var hluttaka og aðsókn afannikil. Sams kotiar Norsk vika var einnig halditi í öllum stærri horguin landsins, og niá telja víst, að svo verði gert á liverju ári fratnvegis. Eru nokkur ár síðan Norðnienn tóku uþp sið þenna. Tilgangurinn er að sýna, hvc langt ]>jóðin sé komin, og hvetja til franisóknar að taktnark- ítiu, sjálfbjarga og sjálfstæðir 1 r(27, s&þtcu^er 1922)7 Iieima fyrir. -— ÞeSsar árlegu Norsku vikur eiga að vekja þjóð- ina og venja hana á að virða og tueta og nota sína eigin fram- leiðslu, . j — Hvað höfutn vér íslend- iiigar lært af ófriðarárarina reynslu ..se.tn varð svo dýr“? Að mismeta og vanvirða vort eigið í verki — ug þar meö oss sjálfa. Flaummælgi og fullveldisglatnur, alla vegu of- an úr sölum Alþingis og niður á kaffihús, en hlaupunt eiqs og hund- ehur skolli frá Hugsjónuin vorurn og þjóðskyldum óðar og áður en á hólminn cr kotnið. Útlendir siðir, amerískur lax, dönsk hálfmeoning . c:g hollenskiirostur, amerísk mjólk, dönsk egg, ,,herragatrðssmjör“, og Itawaimusik, danskt flésk, danskar gæsir, útlendur fatnaður úr pappír og silki (!), hóinullarteppi, kartöfl- ur og kavíar, hornspangagler- augu og spánarvín frá Randers. — \’ér lifum bókstaflega á útlending- iimim, hér í höfuðltorg rikisins. 'Útlendar miðlungsvörrir af öllu trei og jafnvel lélegt rusl „gengrtr í fólkið", þótt verulega góðar vör- ur íslenskar, af sarna tæi sétt til með sanngjörnu ■ verði. Þeim lita menn ekki við. Þær eru of „sirnpl- ar" og ekkí nógu „fínar“. — Þessi sorglegi misskilningur er að niiklu leyti kaupmönnunum að kenna. Ef sú stétt í raun og veru væri sá bústólpi og máttarstoð þjóð- arinnar, sem hún þykist og á að vera, þá skifdi hún'og þelcti hlut- verk sitt og skyldur á þessu sviði, Það er verslunin, sem á að gera íslensku vörurnar kunriar og kær- ar og hvetja'með því til sífelt ineiri og betri framleiðslu á flestum svið- um. Og þess á að mega krefjast af íslenskri kaupmannastétt, að hún fyrst og mest haldi á lofti góðum íslenskum afurðrim og' vörurn, meðaii ]>ær eru fáanlegar. Eg nefni til dæmis ísl. smjörlíki, mjólk, fatnað og dúka, gosdrykki, sápur C. m. fl. Sé þetta alt eigi nógu gott nú, þá getur það orðið gott, ef eftirspurn 0g sala er ttægileg, Ásamt kaupmannastéttinni hefir landsstjórnin, alþingi og bankarn- ir afarþunga syndabyrði á sátn-' visku sinni i þessum málum. Og tæplega mun nokkur önnur þjóö á þessum tímum hafa misskilið köllun sina- og niisbeitt kröftum sínum svo ntjög, sem' vér íslend - ingar. Það er sígildur sannleikttr, að sárust eru sjálfskaparvítin. En eigi clugir að æðrast. Vér þúrfum að vakna, og sjá að'okkur liefir skjátl- ast. Og, hví skal cigi bera höfuð hátt. Allar þjóðir hafa átt sitt bernskuskeið, og nú eruin vér á versta og hættulegasta gelgjtt- skeiðinu. Kn það er ]>ó samtímis icgursti aldur drauma og vona, sent eiga eftir að rætast í starf- rænu, raunverulegtt lifi, þar sent hver hugsjón og livöt verður afl- taug íslenskra framkvæmda. íslenskar vörur. íslensk fram- leiðsla. Vér hofum þegar efnilegan visi til'margs: Smjörlíkisgerðina, Alafoss o'g Gefjttn, hf. „Hreinn“. Sápugerðina o. fl. Og Vér höfunt þegar haft: vísi að „íslenskri viku“ (sýningu þeirra hræðra, Sigurjóns og Einars Péturssonar í hitteð- fyrra í Bárubúð og í fyrra á Búrt- aðarsýningunni. Hér er því í raun- tniti að eins að halda áfrant sent stefnir. Kaupa þær ísl. vörur, sem þegar fást, og heimta ávalt fleiri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.