Vísir - 27.09.1922, Side 6

Vísir - 27.09.1922, Side 6
27. sgpteinber 1922)\ " Y 8 SIH ■ ____ Best og drýgst reynist bláa hollenska exportkaffið. flafirmagispsnr Viö höfam lækkaö rerðið á hianm ágætu, viðurkendu rafur- magnaperum okkar niðnr i kr. 150 pr. stk. Þetta er ábyggilega lœgsta verö í bnnum. Helgi lapússon & Oo Þá vinftum vér dúka og fatnafi úr allri ullinni/gerum smjör og osta, sjóöum niður mjólk, kjöt, lax og lúfiu, stórufsa og annan fisk. búum til ábtirð og fóðurmjöl úr þeint efnum.' sem gjöful forsjón leggur oss í ltendur o. s. frv. Þá verðurn vér sjálfbjarga og sterk þjóð. Far- sæl og frjáls. Þetta- er vegúrinn til lífsins. Síldveiðin nýrðra hefir orðið enn rneirí en hér hefir verið talið, að ]jví cr norðanblöðin fullyrða. — „Islend- ' ingur“ segir að alls hafi verið salt- að til útflutnings og „kryddað", í öllum veiðistöðvum, 232 þús. tunn- ur, þar aL 21 þús. í krydd. Af þessum aíla segir „Fram“ að salt- að hafi verið á Siglufirði 161J4 þús. tnr. Utan landhelgi er talið að saltað hafi verið af útlending- ttm unt 100 þús. tunnur. í bræðslu Jíáfa verið selcl unt 60 þús. mál eða sem svarar 90 þús. tunnum. Sam- lcvæmt þessu hefir síldveiðin hér við land orðið alls um 420 þús. tnr. ^ OTTO ^ M0NSTED 'H Notið aðeins islenskar vörnr. Hínar haldgóðtl Trawl DOPPUR iir Álafoss-dúk. Traxvl B U X U R úr Ála- foss-dúk, seni hafa rutí út úr land- inu allri erlendri vöru af sömu gerð vegna stvrkleika síns og ódýrleika. Bestu hlifðarföt fyrir sjó- menn og verkamenn. Fást ódýrast hjá Sigurjón Pétursson & Co. Hafnarstræti 18. Fyriiilggjandi í heildsölu Tilbnin j karlmannafðt. Vcrð lircrgi laegra. Tage&F C Möller Simi 350. Vesturgötu 17. er orðinn svo velþektur og góð- kunnur liér á landi, að öll frek- ari meðmæli eru óþörf. pennan pappa kaupa allir þeir, sem vilja kaupa besta pappann, sem fáan- legur er á hérlendum markaði. Verðið er mun lægra en var síðastliðið ár. Eaupið „Vulcan- ite“, þá kaupið þér það besta og ódýrasta. Heildsala. Smásala. Helgi HigRissoi & Ci. Ritíöng,Pappírsvörur fyririiggjandít teg., Utnslög 3 teg.; Bréfsefni í kossum, mai'gar Ritvelapappir, 3 leg.; Stílabækur, margar teg.; Oktafhefti; Nótublokkir; Vasabæk- ur; Poesibækur ; Blekbyttur; Bréfavogir ; Bréfaheftarar; Bréfa- pressur; Bréfagatarar; Bréfaklemmur, stórar og smáar; Frímerkja- vætarar; Heftimaskínur; Stimpilhaldarar; Teiknibólur; Pennastokk- ar; Pennasköft; Blýantar, margar teg.; Reglustikur; Stimpilpúðar; Reikningsspjöld; Grifflar o. m. fl. Flestar vöVurnar eru nýjar og seldar með mjög lágu verði. K. Einarsson & jBjörnsaon Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Sími 915. Skift um hiutverk 27. — En eins og málið horfir nú við, þá er alt öðru máli að gegna, hélt hann áfram. Hvar áttu heima, Rösa? Ritz. pað er ágætt. Eg heimsæki þig annað kvöld og þá skal eg skýra lafði Meie- dith frá öllu saman og segja henni að við ætlum að gifta okkur. petta var eins eipfalt og hugsast gat. En .... — Gifta okkur, endurtók eg. Eigum við að gera það? — Já, auðvitað, elsku slúlkan mín, sagði hann brosandi. Eg sendi þig til systur minnar, sem er gift og á heima í Winchester. pú getur svo verið hjá henni þangað til eg fæ heimfararleyfi næst. ]?að verður í næsta mánuði. Og þá kem eg heim —- heim til þín, Rósa, > Hann ætlaði að leggja handlegginn um mittið á mér, og einhvern tíma hefði eg orðið frá mér numin af gleði út af því. En nú færði eg mig undan — og var þó sjálf alveg hissa á því, að eg skyldi gera það. — Hvað á þetta að þýða, spurði hann. Má eg ekki snerta þig. pykir þér ekki vænt um mig, elskan mín? Hvernig mundi mér hafa orðið við ef hann hefði sagt þetta einhverntíma áður, meðan við vorum saman? En nú greip mig álíka kuldakend eins og heima í klúbbnum, þegar eg ætlaði að fá mér verulega heitt og gott bað eftir erfiði' dagsins, æn komst svo að raun urn það, að eg var orðin of sein; eldurinn var slöktur fyrir löngu og baðið orðið hálfkalt. Og þó hafði eg oft áður grátið svo sárt út af þessum manni, er nú játaði mér ást sína, að svæf- illinn minn var rennandi blautur. Ef til vill gerir maður sér of miklar vonir um ástarjátningu. Hún er ef til vill aldrei eins unaðs- leg og mann ltafði dreymt um. — ]?að getur ekki verið satt, að þú viljir ekki giftast mér, mælti hann blíðlega. — /E, Reggie, eg hefi fengið nóg af hjóna- bandi núna fyrst um sinn, mælti eg grátklökk. — Hvaða vitleysa er þetta, Rósa. pú ert að eins ekki með sjálfri þér vegna þess hvað kring- umstæður þínar eru óeðlilegar. Undireins og eg hefi látið Meredithshjónin vita, að við erum trú- lofuð, og það geri eg á morgun, — annars væri ef til vill best að eg færi heim með þér núna. -— Nei, neí, f.lýtti eg mér að^ségja. •— Hyers vegna? pví fyr, því betra. — /£i nei, þetta kemur svo óvænt. — Óvænt, endurtók hann undrandi. ]?ú álas- aðir mér þó fyrir það áðan, að eg skyldi ekki hafa minst á þetta fyr. — ]?að er sama, það kom flatt upp á mig núna, mælti eg. Eg verð að fá tíma til þess að hugsa mig um. — Jæja, eins og þér þóknast, svaraði hann hálf fýlulega. Hvað þarftu að hugsa þig um lengi? — Gefðu mér tíu daga umhugsunarfrest, Reg* gie, mælti eg og bjóst til þess að ganga út. — pað er alt of langur tími, sagði hann. Hvers vegna viltu fá tíu daga frest. — Jú, innan þess tíma höfum við sjálfsagt hitt „frækuna", sem þau Merediths-hjónin eru komin til a§ finna, -— Hvað kemur' þetta gamalli frænku þeirra við? spurði hann. — Eg hefi þegar sagt þér, að það er alls ekki frænka þeirra. pað er sérfræðingur í heila- sjúkdómum, sem þau ætla að leita ráða hjá við- víkjandi mér. Við skulum bíða þangað til því er lokið. pað er betra að hann segi þeim sann- leikann, sagði eg og gekk út úr herberginu. IX. KAFLI. Hið undarÍégasta af öllu, sem fyrir mig hefir komið síðan eg fór frá London, er það, hvaS eg er orðin breytt. Af liverju stafar það. ]?að hlýtur að stafa af því, að eg lifi nú í alt öðru andrúmslofti en þá. Áður var Reggie Penmore eina^ti maðurinn, sem brá birtu yfir tilveru mína. En nú má svo heita, að ekki líði einn dagur, já varla ein stund svo, að ekki beri eitthvað skemtilegt fyrir mig. Hvers vegna get eg ekki litið Reggie sömu augum og áður? Eg hefi ekki hitt neinn annan, sem eg hefi orðið hrifin af. ]?að eru sjálfsagt hinar breyttu ástæður mínar, sem valda því, að hann er nú ekki lengur aðalsöguhetja -lífs míns. Skyldi ekki mörgum ungum stúlkum fara svo, að þær giftist einungis vegna þess, að þær þekkja ekki nema einn mann. pær leggja sjálfsagt aldrei fyrir sig þá spurningu, hvort þær mundu giftast honum, ef þær mættu velja á mijli margra. péim

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.