Vísir - 05.10.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1922, Blaðsíða 2
VISIR ershey’s átsúkkulaði Höfum nú fynrliggi»ndi: * Hri«gr|ónf Flówyiiur, Straueylcur, Pdðursykur, Kandf«, Rúainur, Ep'i, þarkuð, ApricotM. Hveíti — deiiar* Baunir — Libbyanjólk af mörgnm gerðom, hðfnm yið fjrirliggjanði. Jóh. Olafsson & Co. — !■■■«»■ ■—I—mmmmm mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmHmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnma, loUnr YeðdelarM UitoMm ó*kayt keypt mót peaingaborgan. Uppi. h|4 6. Eirik ss Sími 388, Eldnr nppi i óbygðnm. í gær 11111 miðjan dag sást eld- bjarmi úr Rangárvallasýslu inni yfir óbygðum, Hanir sást og úr Þingevjarsýslu. \ ’opnafirði og Vestmannaeyjum. en landskjálfta liefir hvergi oröið vart, svo aö kunnugt sé. en dtinur miklar heyrðust á k estfjöröum. Ekki vita menn enn hvar gos þétta nuini vera, en giskaö er á, aS þaíS sé í Dvngjufjöllum. — Þar gaus ógurlega 1875 og fylgdi því gosi mikiö öskufall. er barst víða um Austurland og nlla leifS til Noregs og Sviþjóðar. Úr \ estmannaeyjum er sagt. aí> bjarmann hafi boriö vfir miö.jan Eyjáfjallajökul. en það er bein stefna á Dyngjufjöll. Bakarameistafafélagiö hér í bæ he-fir heöiö \ isf fyrir eftirfarandi •orösending til bæjarbúa: A'Öur en greinarnar um brauö- veröiö hirtust í Vísi og Mbl. á dögunum. var verðlagsnefnd Bak- arameistarafélagsins farin að at- huga máliö og halda fundi um j:-aö. En ódýra rúg- og hveitimjöl- ið. sem blöðin töluðu um, er ekki enn komið til notkunar í brauð- geröarhúsunum, og er enn verið aö baka úr dýra brauðefninu, sent baföi hækkaö aö mun s.l. vor, þó aö brauðverðið stæöi þá i stað. Næstu daga veröur farið að baka úr ódýra mjölinu og hefir félagiö því ákveðið að lækka brauöverð- ið, sbr. augl. í brauðsölubúðum télagsmanna. Skringilega kemst Alþbl. að orði í gær. er það segir, að Vísir hafi „orðið gramur yfir því, að það skuli hafa verið nefnt í Alþbl., hvers v e g na tslandsbanki er ekki bú- ínn að lækka útlánsvexti s a m- kvsemt vaxtalækkun Lands- bankans." -—• Vísir minnist þess ekki, að Alþhl. hafi ,.nefnt“ það, hvers vegna ísl.b. hafi ekki lækk- sö vextina. Það „nefndi“ það ekki héldur. aö bankinn hefði ekki iækkað vextina „samkvæmt vaxta- lækkun Landsbankans.“- sem lik- lega á að jiýða: eins mikið og Landsbankinn. — Og yfirleitt hafði Yisir enga ástæðu til að verða ,.gramur“ yfir þvi. sem' i Alþbl. stóð. j)ó að hann hinsvegar teldi rétt að leiðrétta j)á missögn Alþbl.. að ísÍandsbanki liefði alls ekkert lækkað vextina. Hjúskapur. f gær voru gefin sanian í borg- sralegt hjónaband ungfrú Ása Lárusdóttir og Þorsteinn Þor- steinsson, sýslumaður í Dalasýslu. í dag verða gefin saman í hjóna- bancl ungfrú Hólmfríður Alberts- dóttir og Einar •Sc.h. Thorsteins- son. kaupm. Síra i’áll Stephenseti gefur þau samatt. Trúlofanir. Ungfrú Ásta Tómasdóttir og Lárus Þ. Blöndal, stýrimaöur á Lagarfossi. Ungfrú Oddný' Stefánsdóttir, Nýlendugötu 15 og Finnur Jóns- son, skósmiöur, Þingholtsstræti 12. Suður að Vífilsstöðum fóru þeir í gær, bræðurnir Egg- ert Stefánsson og Sigvaldi Kalda- lóns, til að skemta sjúklingum nieð söng og hljóðtæraslætti. Skipaf regnir: Gullfoss fer héðan til Vestfjarða kl. 5* 1 dag, í mörgitn fór skipið til Hafnarfjarðar og Akraness, en kenutr hingað aftur áður en það fer vestur. Goðafoss er á Kópaskeri i dag á vesturleiö; Lagarfoss er kominn til Blöndu- óss. Borg er á Sattðárkróki í dag. Villemoes er á leiö frá New York; væntanlegur hingað um no. þ. m. Helgi Steinberg, verkamaður, datt á götu á föstu- claginn og fóthrotn.aöi. Var hann fluttur í farsóttahúsið í Þingholts- stræti 25. Nokkur eintök af sögunni „Hún unni honttm", ertt 1il söltt næstu daga á afgreiðslu Vísis. Ennfremur nokkur eintök af ,,Gömmunum“. Gciðar sögur og ódýrar. Hárgreiðslustofu hafa frúrnar Áslattg Kristins- dóttir og Rósa ívars sett á stofn á Láugaveg 23. Er stofan rúmgóð og með öllum nýtísku áhöldunt. Einitig yelja jiær allar vörur. setti því starfi tilhevrá. I Bárunni veröur frá í dag selt gott f«ðí, hvert heldnr yfir lengri eöa skemri líma, og elastakar mál- tlöir. Jóiibs H. Jóngson Notið Besta sjálfvinnandi þvottaduftið. ísland og Portugal. í danska bláðinu „Politiken“ birtist viötal við séndisveitarfull- trúa Portugals í Khöfn um við- skifti íslattds og Portugals. Segir hann frá því, að stjórn Portttgals sé urti jtessar mundir að semja við íslensku stjórnina á svipuðum grundvelli og Spánn. Ennfremur segir hann, að fisksala íslendinga til Portugals liafi aukisí mjög mikiö. svo aö í svipinn fái Portu- galar allan fisk, sent þeir kaupa íið, frá íslandi, og svo mikið hafí viðskiftin rnilli landanna aukisí siðustu mánuðina, að í ráði sé að skipa sérstakan ræðismann fyrir Portugal í Reykjavík. Ford og kolaverkfaliið —o-- Meöan kolaverkfallið vár í Banclaríkjunum í sumar, hótaði Mr. Ford að loka verksmiðjtim sínum 16. september, ef ekki yrðu j»á sættir á komnar. En til fram- kvæmda kom aldrei, því að verk- fallinu var lokið snemma í sepiero- I B S. R. MiIIi Hafnarfjarðar og Seykjavíkur verða fastar ferðir frá okkur alla daga á I/2 tíma fresti. Afgreiðsla í Hafnarfirði: Kaffihús FR. HAFBERGS. Milli Vífilsstaða og Reykjavíkur alla daga. Frá Reykjavík kl. 11f. h. Frá Vífilsst. kl. 1% e. h. Austurferðum höldum við áfram óbeyltum, með- an vegir leyfa. Bitreiðastöð Rviknr. Símar: 716 — 880 — 970. ber. Sttm blöð lita svo á. að þesst Uótun Fords hafi átt nokkurn þátt • því, að flýta íyrir sáttum í þessu máli, en fljótt á litiö má það virð- ást úndarlegt, að einn maðtir, t aklalaus. fái svo miklu ráðið, þar sent rsjálf stjórn landsins fekk lettgi við itíkkert ráðið. Þetta ít j)ó ekki undarlégt, þeg- ar betur er aö gáö. I þjónustu h'ords eru 75 þúsundir manna, sem v-inna aö bifreiðagerö. og ef þeir mistu allir atvinnu í einu, þá gætti j>ess talsvert. Hitt er þó meira, að úti ttm öll 'Bandaríkin og jafnvel ttm allan heim, yrði þess skjótt vart. et bifreiðir Fords hættu að konta á markaðinn. og það gæti orðið niörgum ójtægilegt. YTerk- smiðjur hans hafa aldrei afkastað meira eit á jiesstt ári. Síðastliðinn júnímánuö seldust: t. d. daglega 5709 bifreiöir til jafnaðar, frá. verksmiðjunni. eða nær T50 þús- imdir á mánttði. Hefir salan farið siváxandi með hverjum mánjiði síðan uni nýár. En alt af ér eftir- spttrnin heldur meiri cn framleiðsl- an. Einkanlega er mjög sótt eftir hinum nýjti. lokuöti Fordbifreið- um, sem nú er fariö aö selja. Drátt- KTvélar ’og flutningavagnar verk- snúSjuiinar ltafa og rutt sér mjög til rúms síðustu árin, og eru víðæ að verða skæðir keppinautar járn brautanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.