Vísir - 05.10.1922, Blaðsíða 6

Vísir - 05.10.1922, Blaðsíða 6
6. október 1922. y 1 s i r Þaö eru líka íáar þjóÖir^ sem íeyna aö kenna þeim börnum siu- um, sem til menta eru sett, svo mörg útlend mal, eins og vér ls- lendingar. Sex útlend mál eru kend i 'látínu- skólanum hér — a'ö nafriinu. Ekk- ert til hlitar. Latína, griska, danska, þýska, frakkneska, enska — af öllu þessu er snéfill kendur, en au'övita'ö varla neitt aö gagni. Danska er eina útlenda máliö, seni^ h á v a 8 i n n af stúdentum getur lesiö sér til f u 1 1 r a n o t a. Aörir skólar hér láta sér nægja að kenna dönsku og íáeinir ensku líka. Verlsunarstétt vor lærir að skilja og oítast aö tala dönsku. Fáeinir taka nú hin síðari ár að Ensba er nú orðin alheimsmálið, sem skilið er og talað um. lallan heim. En vorir „læröu“ menn og all- ír sem útlent ntál vilja nema sér til mcntunar — hvaða mál hentar þeirn best ? Auövitað er það fásinna fyrir allan fjölda þeirra, er útlent mál vilja netna i þessu skyni, aö vera að berjast við að íá sér bfurhtinn smjörþef af 3—6 útlendum málum, ög læra svo ekkert aö gagni. Auö- vitað eru til menn svo vei lagaðir fyrir málanám, aö þeir geta ser að , skaölausu, og euda meö ábata, lært nokkur utlend mál. En þeir eru færri. Langflestum er hyggi- legast aö velja sér eitt mál að eins •> B Har firui. m firir. Silki (svuntu-, slií'sa og upphluta), mikið úrval. Áteiknað (mikið úrval), Garn D. M. C., Kjólatau, Alklæði, Gardínutau, Stumpar, Léreft (úrval), Undirlíf, Skyrtur, Náttkjólar, Buxur, Sokkar (ullar og bómullar), Lífstykki, Barnahúfur, Barnasokk- ar, Smekkir, Kragar, Takkar, Fingúrbjargir, Nálar og inargt fleira, nvkomið í Verslun Kristínar Sigurðardóttur S í m i 5 71, Laugaveg 20 A. ensku líka, og fer þeitn og læra þaö svo vel, að þeirn verði nerea heldur fjölgandi ár frá ári, sem ofurlílið læra að fleyta sér í henni. Til hvers læra menn aðallega út- lend ntál ? Verslunarstettin þarf aö nema mál jtess lands eöa þeirra landa, sejn rnenn skifta mest við, eða þá að rninsta kosti mál, s,em verslun- arstétt þess lands skilur. Vér skiftum nú aðallega viö Danmörku (og Noreg, sem notar danskt ritmál) og við , England (eða helst Skotland), og lítið eitt við Þýskaland. Það er til of mikils ætlast, aó hávaði verslunarstéttar vornar læri þrjú útlend mál, enda gerist þess ekki þörí. ' Hávaðanum at henni nægir eitt útlent mál, af því að öll verslunarstétt í heimi skil- ur eitt mál — enskuná. Vér get- um skrifað hvaöa verslunarhúsi, sem nokkuð kveður aö, hvort heldur i Þýskalandi eða á Norð- urlöndum, bréf á ensku, og verið vissir að það verður skilið og oss verður svarað á ensku aftur. Eng- inn maður í þessum > löndum er talinn hafa verslunarmentun, ef hann kann ekki ensku. Kunni ekki verslunareigandinn ensku (sem fá- gætt ert þó um yngri menn), þá hefir hann rnann eða menn i þjón- ustu sinni, sent les og skrifar ensku. alveg fyrirhafnarlaust að lesa það. skilja og tiala. Ug hvaða mál á þá að velja? Auðvitað ensku — ekki talsmál uin neitt annað. Enska cr nú töluö og skilin aí íleirUm mönnunt en óll önnur mentaðra þjóða mál til sarnans.— Hvert einastá merkisrit, sem út kentur á nokkru rnáli, ér þýtt á ensku, — Enskan er oröin ríkast mál í heimi, og ensk hugsun og framsetning er ljósari en á þeim ntálum, sent til tals gæti komið annars fyrir oss aö kjósa, svo sem dönsku og þýsku. Vér getun’i ekki án þess veriö, aö eiga aðgang að heimsbókment- unurn á einhverju rnáli. Ekkert annaö ntál greiöir oss eins léttan aðgang að þeirn. \ ér eigum að láta alla unga rnenn, karla og konur, sent meö nokkru móti geta veitt sér það, r.ema ensku. \’ér eigum að gera niöurskurö á hinu ófrjóva og gagnslausa málanámskáki i latínuskólanum (fækka þeirn útl. tungum sem kendar eru) en kenna ensku þar svo, að hver stúdent geti lesið, ta 1 - aö og skrifað málið. Þá er fyrst gagn að málnáminu. Þá getur það verið þeirn, sern hefir numið það, andleg auðsuppspretta. Og það er reyndar óþarfi aö fást um það; alt stefnir i þessa átt; þetta verður ofan á. En þaö getur oröið lengra eða skemra til þess, eftir því, hve ljóst vér ger- urn sjálfum oss að þetta verður svo að vera. Þvi fyrri sem allur fjöldi matina gerir sér þetta Ijóst, þvi betra.“ r Síðan þetta var skrifáð, hefir enskan farið hraðari sigurför um neiminu en nokkru siuni áður. Þeir sem nú tala hana aö móður- rnáli eru a. m. k. 20 miljónutn fleiri nú en þegar Jón ritaði, og í samkepninni við aði'ar tungur hefir hún svo gersamlega náð vf- irhöndinni að nú talar enginn um aðra þjóðtungu sem alheimsmál. JafnVel í þeim fáu greinum þar sent franskau skipaði öndvegi eru J? nú síðustu vígin fallin eða ;tð falla.™ Aftan i úrskurði og álitsskjöl þau er frá Þjóðbandalaginu koma, er mi hnýtt þessari klausu: Done in Itnglish and Ffench, the English text being authoritative (c’est le texte anglais qui fait foi), þ. e. ritað á ensku og frönsku, og skal enski textinn skera úr. Jafnvel svo ágætt mál sem franskan verður að Tryggið. hjS einasta íslenska félaginu4 H.f. Sjóvátryggingarfél. Isl&nds, lem tryggir Kaskó, vörur, fi| þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og stríðshættu. Hvergi betri og áreiðanlegri v-h — viðskifti. — —1 Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutimi kl. 10—4 e. m. Laugardaga kj, 10—2 e. m. Símar: Skrifstofa* 542. Framkvæmdarstjórinn 309, Pósthólf: 574 og 417. Simnefni: Insurance. víkja. (Niðurl.) Sn. J. SlflíatDaflnr. Best úrval af kven-, karlmanna- °g drengjastígvélum. Sveinbjörn Árnason Laugaveg 2. Skift um hlutverk. 30 — Já, hm, eg hefi aldrei komist lengra, mælti eg lágt. — Eg verS að viðurkenna, að mér hefði síst komið til hugar, að þér væruð í rauninni eins og þér eruð, ung og vel upp alin stúlka, vökudreym- andi og auk þess .... — Auk þess hvað?, spurði eg. — Auk þess gáfaðrí og hjartabetrí en slíkar stúlkur, mælti hún brosandi. Mamma var alveg undrandi er hún sá að þér voruð siðprúð stúlka og mér þótti vænt um að sjá að þér eruð eins og þér eruð. Eg varð hálf vandræðaleg. Samræðurnar voru nú eingöngu farnar að snúast um mig, sem var hér í sporum annarar konu. — Eigum við ekki heldur að tala um George, mælti eg. Viljið þér ekki segja mér frá því hvernig hann var í hátt. Philippa leit á mig undi;andi. — Hvernig hann var hátt. pað vitið þér. — Já, aúðvitað, mælti eg hvatlega til þess að breiða yfir glópsku mína. En menn líta misjöfn- um augum á hið sama. Eg hefi oft hugsað um það, að gæti maður fengið augu vinar síns að láni sem snöggvast, þá mundi maður ekki þekkja helm- inginn af kunningjum sínum. pess vegna iangar mig til þess að vita hvernig George kom yður fyrir sjónir, ef þér hafið ekkert á móti því að segja mér frá því. — Nei, eg hefi ekkert á móti því, það er að segja ef mæður okkar koma þá ekki að trufla okk- ur. Hvernig Georg kom mér fyrir sjónir. Fyrst og fremst þótti mér hann laglegur. Og það gátu alls ekki verið skiftar skoðanir um það. Hann var fríður eins og goð og augun eins og amma hans hefði verið japönsk prinsessa. Og hann var meira en fríður. Hann var glæsimenni. Hann hafði eitt- hvað aðlaðandi við sig, sem ekki er hægt að lýsa. Já, þannig var maðurinn yðar, frú George. Eg hlustaði þögul á þessa lýsingu hennar. En isvo fór hún alt í einu að tala um hann eins og hann væri lifandi. — Foreldrar hans sjá ekki sólina fyrir honum. Hann er hvorttveggja í senn, blíðlyndur og góður piltur, og svo sannkallaður skratti. Stundum verð- ur hann illkvittinn eins og strákur. Hann er undir eins þrár, stælugjarn og guðdómlegur. — pessi lýsing ætti nú betur við konu, mælti eg' — George er líka einn af þessum kraftajötun- um, sem ekki eru lausir við að hafa í sér dálítið kveneðli, sagði Philippa. T. d. hinn mjúki mál- rómur hans. pér munið eftir hvað málrómur hans er ákaflega mjúkur og þýður og hefir þess vegna miklu meiri áhrif en málrómur þeirra, sem eru há- værir og raddmiklir. Enda hlýða allir — næstum því allir, öllu því, sem hann segir. Vinnufólk, hundar og börn elska hann. Og konur. Allar kon- ur elska hann. Eg man eftir því að hann stóð einu sinni upp úr sæti sínu í járnbrautarvagni fyrir ungri blómasölustúlku. „Guð minn góður. Ó, hvað þér eruð fallegur", sagði hún. Eg get ekki ímynd- að mér hvernig sá maður ætti að vera, sem ekki litist vel á George Meredith. Að minsta kosti er engin sú kona til að ekki lítist á hann. — Að einni undantekinni, hugsaði eg með mér. peirri konu, sem hann hafði gefið nafn sitt. H,ún hafði talað um hann með meðaumkunarblöndnu kæruleysi. En svo var það annað, sem mér varð ljóst í þess- um svifum. v pótt Philippa hefði hafnað honum, þá var svo langt frá því, að henni væri sama um hann. prátt fyrir það þótt hún talaði um hann mjög, rólega og feldi áfellisdóm yfir honum, þrátt fyrir alúð hennar við hina ímynduðu frú George, þrátt fyrir majóririn hennar og hið mikla hús í Shropshire, sem hún átti að drotna yfir — já, þrátt fyvir alt hafði hún elskað hinn látna mann, enda þótt hún vildi ekki giftast honum. Hún élskaði hann enn. pað greip mig dálítið samviskubit. pessi unga stúlka hafði trúað mér fyrir miklu, en hvaða hrein- skilni hafði eg sýnt henni í staðinn. Eg hafði af ásettu ráði vilt henni sýn. Eg hafði á lúalegan hátt komist eftir leyndarmáli hennar. Hún hafði talað hreinskilnislega og alúðlega við mig að eins vegna þess, að hún hélt að eg væri ekkja George, — Æ, eg þoli ekki þetta, mælti eg upphátt, Eg verð að segja yður .... Hún leit spyrjandi á mig. Hinn fallegi vanga- svipur hennar bar skýrt af við stóra auglýsingu, er fest var upp í búð Jeanne eins og í öllum öðrum búðum í París, veitingahúsum og gistihús- um: „PEGIÐ pÉR! E))ru óvinanna heyra til yóar." pessi auglýsing minti mig á það, að eg mætti ekki segja neitt, vegna lafði Meredith Eg varð að fá leyfi hennar til þess að segja Philippu frá því hver eg var í raun og veru. Og er hún því spurði: — Hvað er það, sem þér þurfið að segja mér? þá neyddist eg til að svara: — Eg get ekki enn sagt yður hvað það er. Eg verð fyrst að tala við — annan mann. Ef til vill get eg sagt yður frá því á morgun. —- Á morgun förum við mamma til Versailles og setjumst þar að í grendinni, sagði Philppa, Við ætlum að vera hjá frænku okkar, sem kom- in er hingað til þess að vera hjá manni sínum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.