Vísir - 05.10.1922, Blaðsíða 5
VÍSIR
6. október 1922.
Föstndaginn 6. þ. m. og næsta dag kl: i e. h. verður haldið opin-
bert uppboð í Bárunni á húsgögnum, silfurborðbúnaði, bókum o. m. fl.
tilheyrandi þrotabúi J. Havsteen. Ennfremur verða seldir luismunir
o. fl. tilheyrandi dánarbúi Tómásar Stefánssonar svo og nokkrir hjól-
hestar, vindjar, cigarettur, hnífar o. m. fl.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 3. október 1922.
GOODKICB GÚHIISTlGT£LIH
eru viðurkend um alt land fyrir sinn
óviðjafnanlega styrkleika. Margra
ára reynsla sannar þetta.
Kaupið að eins stígvél með vöru-
merkinu
þá fáið þér það besta. Þau fást i
mörgum skóverslunum,
Miklar birgðir koma til landsins
af þessum ágætu stígvélum nú með
Villemoes.
Umboðsmaður hér á landi er
Jónatan Þorsteinsson.
\
Nytt lambakjöt
ir uppsveitum Borgar/jarðar til sðlu með lægsta verði í
Ejðtrerslni E Miinen, Lasgivsg 20 A.
FrittstatdaBii eliarélar
með bakaraofni og vatnskatli. Verðið er mun lægra en menn
hafa átt að venjast.
HELGI MAGNÚSSON & CO.
Fyrirliggjandi:
Idelal disaatjólir, Cennm- cg íbx-
holiaiagi-sákiuilxði.
Veröiö lœl£lz.aa-
K. Einarsson BjÖrnsaon
Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Sími 915.
Efcli ei seint en
að kaupa hús með lau»um ibúðum. Bara að semja strax við
Jéia< E Jénsson. Simi 327.
Ksmpiö sðeiás í^Ienskar vörur,
Álafoss-útsalan er flutt i Nýh'öfn, Hafnarstræti 18,
og var opnuð þar kl. 1 e. h. i dag.
Mikið af góðum verkamanna og barnafataefnum selst
mjög ódýrt. Nýkomið frakkaefni.
Komið í ÁLAFOSS-útsöluna og fáið yður fataefnb
Að flalta baiú.
(Úr dagbók Nafulausafclagsins).
—o—
Erh.
Þarna heitir Tröllkonuhlaup. Er
það kent við trölikonur tvser. Bjó
önnur í Búrfelli en hin i hálsin-
tim austan Rangár. Þær voru syst-
i:r. Þegar j>ær tolu.ðu saraan, köll-
uðu þær hvor úr sínu fjalli, svo að
tmdir tók í óbvgSinnÍ. En þá
sjaldan þær heimsóktu hvor aðrn,
stikluöu jiær vfir Þjórsá á björg--
um þeim, sem i ánni standa og
siöati er kallað Tröllkonuhlaup.
F'r og sagt að þær hafi sett björg-
in i ána til jtess aö geta komist
jmrruni fótum yfir,
Úm þaö leyti sem tröllkonurnar
bjuggu á jtessum 'slóöum, var
kirkjustáöur aö Klofa á Landinu.
Þar var stórbýli. Sú jörö hefir
lyrir löngu lagst i eyöi og er nú
■ ekki annaö eftir en sandhólar mel-
g’fesi vaxnir.
A Landinu ' framarlega var um
þetta leyti bær sem Botnar eð:i
Lækjarbotnar liet. Þar hjó niaöur
að nafni Gissur. Eiuu sinni að
sumarlagi haföi hann fariö ,inn til
Fiskivatna til a8 veiöa, eins og þá
var siöur Landmánna’ pg verið
hefir til 'skams tíma. Hann liaföi
hest í togi, Þegar hann haföi afl-
að upp á hestinn býst hann til
ieröar og heldur heimléiöis. Af
ferö haus segir ekkert fyrr en hann
kemur fram á Kjallakatungur ná-
lægt Tröllkonuhlaupi. Heyrir
hann þá aö kallað er 'rneð trölls-
iegri rödcl i Búrfelli: „Systir,
ljáðu mér pott.“ Kemur þá svar
úr hálsunum austan Rangár;
1 „Hvað vilt þú meö hanú?“ Þá er
ansaÖ í Búrfelli: ,'Sjóöa i honum
inauu.“ Enn er spurt handan
Rangár: „iiver er hann?" Hin
sVarar:
„Gissur á Botnum,
Gissur á Lækjarbotnum."
V erður þá Gissuri bónda litið
ttpp i Búríell og sér hann hvar
tröllkonan ryöst niöur eftir hlíð-
inni. Fer hún óðslega og stefnir aö
Tröllkonuhlaupi, Þykist liann sjá
aö hún muni ætla aö gera alvöru
úr hjali sínu og ekki muni seinha
vænna aö forða sér. Sleppir hann
þegar tauminum á kiyfjahestimím
t.'g slær í þann sem hann reið.
Gissur. ríöur alt hvað hauu
mátti og gerir Iivorki að líta aft-
ur né hægja reiðina. En það þyk-
ist hann skilja, aö saman dragi
meö honum og- tröllkonunni, þvi
að betur og betur lieyröi hann aiid-
köf hennar á hlaupinu. Iiánn hekl-
ur beinustu leiö frani þvert Land
og.tröllkonan á eftiv.'En þaö vildi
Gissuri til bjargar, aö Klofa-meim
sáu til ferða hans og tröllkommn-
ai. Brugðu þeir skjótt viö, því aö
jiau bar brátt að, og hringdu öll-
um kirkjuklukkunum í Klofa cr
Lægst íerð i Edinborg
Gissur slapp inn tyrir túngiirðinn.
I’egar tröllkónan sá aö hún
mirndi e,kki hafa af Gissuri, kast-
aöi hún exi sinni á eftir honum.
Lenti hún á lend hestsins og íærð-
íst í kaf upp aö skafti. Féll hest-
urinn dauöur niður, cn Gissur
þakkaöi drotni sínutn lausnina.
Frá tröllkonunni er-jiaö aö segja,
aö henni brá svo, er hún heyröi
l lukknahljóöiö, að hún æröist og
tók á rás til fjalls, sem mest hún
nlátti. Sáu menn til hennar af ýms-
imi bæjum á I.andinu og sáu að
lii'm stefndi upp aö gili jjví er nú
heitir Tröllkonugil. Fáum dögum
siðar fanstthún dauð uppi hjá gil-
i.nu. Jlaföi ln'm sprungið á hlaup-
tinum. Sumir segja að hún hafi
orðiö þar aö steini. Og til sann-
indamerkis um það, má enn í dag
sjá háan klett sem ber viö him-
inn, jiegar riðiö er inn hjá á móts
viö gilið.
Aldr.ei varö vart við tröílkonuna
sem bjó austan Rangár. En þó
trúðu menn, ’aö hún mundi þar
liáfast við i gilinu. Fóru einu sinni
tveir menn af Landinu í eftirleit
inn á afrétt. Fengu þeir hina
verstu hríð og sneru þvi aftur.
Þegar Jieir höfðu all-lengi geng-
íð, vissu þcir ekki fyrr til en þeir
stigu háöir í serin lrarii af hömr-
um nokkrum og komu niður í
rnjúkan skafl. Giskuðu þeir á aö
þeir mundu hafa falliö i Tröll-
konugil. Þeir hrestu sig nú sem
þeir gátu, og af þvi að þeir voru
i skjóli fyrir illviðrinu, tóku þeir
fram malpoka sína og mötuðust.
Vaf þar hjá þeim garöur allhár,
iilaöinn úr stórgrýti. Þegar þeir
' höföu matast, tóku þeir aö ganga
unt sér til hita. Varð þá öörum aö
oröi: „Þaö vildi eg aö eg ætti nú
svo heitan graut sem eg gæti etiö."
Hann hafði eldci fyrr slept orö-
iiiu en sett var fram á garöimi lijá
þeim full grautarausa með rjóma
út á. Tveir hornspænir fylgdu með.
Frh.
Lsrið éntki.
... * *
jóu ÓlafsSon ritstjóri sýndi þa'ð löng-
r.m, aö hann var flestum samtíöarmönn-
um sinum framsvnni og víðsýnni. Eitt
af þeini mörgu máíefnum, sem segja
má, a'S hami hafi fyrstur beitt sér fyrir
í bluðum hér, er.alment enskunám. Því
máli iiélt hann vakandi alla sína blaða-
menskutíð. Fyrir h. u. h. fjórðungi ald-
ar, er hann var ritstjóri Nýju aldar-
iu.nar, ritaði hahn grein um þa'ð, undir
fyrirsögn þeirri. sem hér er fyrir ofan.
Fnda þótt all-miklu liafi um þokað síð-
an, á þó greinin enn við í öllum aðal-
atriðuivþ og er því gndurprentu'ð hér tíl
athugunar:
„Því ffmærri seni þjó'Öirmtr eru,
því meir ríöur þéim'á aö margir
meðal þjóðarinnar kunni útlend
mál.
Engin þjóö, sem byggir sérstakt
land og heldur uppi sérstöku þjóö-
erni og máli, er jaín-fámenn eins
og vér íslendingar.