Vísir - 10.10.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 10.10.1922, Blaðsíða 1
12. ár. 233 tbl Þriðjudaginn 10. október 1922 .......... GAMLA Bf 6.________________— Lavinia Morland. Ábrifamtkill og efnisríkur sjónleikur i 7 þáttum útbáinn á kvikmynd at Jto«* eftir hinni góðkunnu heims- frægu skáldBögu „Tilstaaeisen" eftir Ernwt Vmjcioi. • Hjjavritaia, IVIoi ltttici er leíkin af bestu þýsku leik- nrunum og aðalhlutverkið leikið ef hinni góðkunnu iögru JSƱ cl May. v # Lavinia Morland mun hrlfa alía cg verður þeim ógleyman- Jeg sem hana sjá. J?að tilkynnist, að maðurinn minn og i’aðir, Páil Jöns- son, andaðist 7. þ. m. Jarðari'örin ákveðin þriðjiulaginn 17. þ. m. og hefsl frá heimili hans, Laugaveg 3fi. Fídes Guðmundsdóttir. Nikulás Pálssou. NÝJA BlÓ I □ES.Oirl3Lía,vlo3nL eftir Selmu Lagerlöf. Sjónleikur í ö þáttum, kvikmyndaður eflir hiimi frægu skáldsögu af Victor Sjöström, Svehska Bio. Aðalhlutverkin leika: Vietor Sjöström, Hiida Borgström, Astrid Holm og Fare Svennborg. Mynd þessi liefir farið sigurför uni allgn lieim og þyk- ir jafnvel taka frani beslu niyndum Sjöströms, svo sem „Terje Vigen“ og ,.Stormyi’tösen“; hér var hún sýnd fyrir tæpu ári og fekk svo góðar viðtökur, að sliks eru ekki dæmi með neina kvikmýnd. Hefir hún þvi eflir ósk l’jölda margra verið fengin hingað aftur, enda ber floslum saman um að hér sé um að ræða frábært snildarverk að efnismeðferð og lcik. Lærdómsrík mynd, sem'alllr þurfa að sjá. Sýíiing kl sVa I Gólfteppi Bfcört iirva>l nýkornið til H P. Duus, iL-a©na SSáturtiðin bráðum á enda. Vér leyfum oss að vekja athygli heiðraðra bæjarbúa á þvr, aS aSalfjárslátrun vorri á þessu hausti, lýkur riieð yfirstandandi viku. Er því ráðlegra fyrir þá, sem enn eiga eftir aS birgja sig upp meS slátur, aS nota tækifæriS meSan þa'S gefst. Slátnrfélig Snðnrluds. Símar 249 0 g 849. Kafé og Restaupant Victot ia Laugáveg 49, er opið alla daga frá kl. 8 árd. lil 11 Víi siðdegis. par er selt fæði. Hvergi betra í borginni, ódýrast eftir gæð- um. Heitur og kaldur matur allan daginn. Buff með lauk og eggjum, margar teg. af gosdrykkjum, öli o. m. 11. Virðingarívllst. Gafé og Restauraat VíctQría. KauplO sænsBtar sls.6lillfar Guromívianustofan ,HEKLA‘ Bestu viðgerðip i bænnm á Bókli’öðustig 7. — H. Þórðarson Síðasta strandferð í ár. Bs. Villemoes fer héöan i strand erð vestur um land 20. október og kem- ur við á ötlum þelm höfnum, sem tilgreindar eru í áæfclun e.s. „Sterlingu 8. ferð, og ank þes» á þessnm höfnum: Búðaydal, Tálknafirði, Kállahamarevib, ólafsfiiði og stððvar fyrir utan ÍT o naaí jör ð ef veður leyflr. II. Eimilipnlélsg Islanðs. SOÐNING. Þriðjadaginn 17. október n k. kl. 1 e. h. veröur stórt í fiskgeymsluhúsi íslands við Tryggvagötu. Alt þessa érs fiskur og vel verkaður. Þorskur, smáfiskur, ýsa, ufsi og labrador. Fiskurinn allur bundinn í 40 kg pakka. Dönsk vöSsuð hafragrjón era þau laugbesfcu, ,er til landsinc tlytjast. Heynið þ»n. Fást I 60 kg sekkjum og 7* °S 1 kg. pökkum hjá OSjíjeir Ffidgeirayon óc Hkúlason Háfnarstræti 16. S rci 466.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.