Vísir - 10.10.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1922, Blaðsíða 4
VlSIR w Nýkomið: Áteiknuð piðaver, kodda- ver, Serviettur, handklæði kvenskyrtur og llf. fést hjé, Sigurjóni Péturssyni & Go* Hafnarstrseti 18. FaFseölar með Gollfoss til aust- ÍJarða og útlanda sæk- ivfc é. morgun eða fimtu- dag. H.f. Eimskipafélag Islands. vantar mig nú þegar. Uppl. í versi. Hjáimars Þorsteinssonar Hinar viðnrkendn góðn og ódýru tausnúrup fiat enn þá hjé Sigurjóni Péturssyni & Co. Hafnarstræti 18. Byggingarefni: jJakjárn, nr. 24 og 2Í5. ó—10 f., Hryggjárn, pakpappi, „Víkingur”, Gólfpappi, Panelpappi. Sanmur, 1”—6”, Pappasaumur, paksaumur, Ofnar og Eldavélar, Rör, eldi'. steinn og- leir. Kolakörfur, Kalk í sekkjum, Asfait í tunnum, Rúðugler, eiuí'. og tvöf.,’ Gaddavir 221 yds. Hf. Carl Höepfner. Kaupið og notið aðeins íslenskar vörur,! útsalan fiutt í Nýhöfa. 1—2 herbergi og eldliús eða aðgaugur að eldhúsi, óskast nú þegar, fyrir einhleyp hjón. Góð umgengni, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. A. v» á. (271 Forstofustofa á góðum stað til leigu fyrir einhleypa. Lauga- veg 67. (352 --—. n . r --- "* Herbergi með annari stúlku ttil leigu i pingholtsstræti 28, kl. 4—6.______________ (337 Eitt herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann, einnig fæði ú sama stað. Norðurst. 5. (335 Reglusöm stúlká óskast nú þegar. A. v. á. (371 Stúlká óskasl í vist. Uppl. á Lokastíg 26. (340 Eldhússtúlku vantar str’ax á Hótel ísland. (351 Innistúlka óskast. - Uppl. á Laugaveg 40. , - (350 Hjiikrunarnemi óskast strax. Uppl. tijá frú Bjarnhéðinsson, Laugaveg 11. (349 Slúlka óskast tii morgunverka frá kt. 8—10, nema föstudaga og laugardaga kl. 8—3. Kaup 75 aurar á klukkustund. Til viðtals kl. 6—8 á kvöldin. A.v.á. (355 Allskonar kvenna- og barna- fatnaðir eru teknir til sauma á Kárastig 5, uppi. (336 Góð stúlka óskast í liæga vist. Uppl. á Laugav. 46 B. (333 Trésmiður óskast vikutíma. A. v. á. , (329 I Notaður yfirfrakki, blá föt á. meðalháan mann, til sölu ódýrt. Sápuhúsið Austurstræti 17.(276 Besti og ódýrasti skófatnaSur— inn í Kirkjustræti 2, Herkastalan- um. (620, Veggfóður nýkomið, Laugaveg 17, bakhúsiS. (69 * Lítið notaður dívan til sölu:. með tækifærisverði á Njálsgötu 40 B, kl. 6—8 síðd. (373 Fólk tekið i þjónustu á Illið- arelida við Eaufásveg. (372' Stofuborð til sölu á Sk<)la- vörðustíg 35, niðri (norðurdvr). (341 Skápur, sem getur verið sem horð, til sölu. ennfremur fata- skápur. Skólavörðustíg 15. Jóet porlcifsson. (354 Stofa með forstofuinngangi til leigu á Laugaveg 46 B. (334 1 herbergi tii leigu fyrir ein- hleyjia stúlku eða stúlkur. — Uppt. Laugav. 73, kj. (330 ' Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann. — Uppl. ú Laugavég 75, uppi. (348- Húsgagnalaust, lítið hcrbergi óskast í eða við miðbæinn. A.v.á. _________________________(347 Stofa til leigu fyrir 2 eiiv hleypa pilta. Uppl. Laugaveg 27. (369 Gott herhergi og eldhús ósk- ast nú þegar. Jón Hclgason, Njálsgötu 13 A. (365 Herbergi mcð húsgögnum lil leigu fyrir reglusaman námspilt á Laugaveg 53 B. (361 Reglusamur piltur getur feng- ið herbergi með öðrum. Uppl. 4 GrettiSgötu 8. (362 Gét leigt einum eða tveimur einhleypum, sólríkt herbergi. — Ingveldur Guðmundsdóttir, - Laugaveg 49, efstu liæð. (360 r leiga Pianó óskast á leigu. Sigurð- ur Hjaltested, Klapparstig 17. (346 Stúlku vantar til inniverka að Hólatorgi 2. (342 Telpa óskast til að gæta barna í vetur. A. v. á. (911 BESTA SKÁLDSAGAN SEM FÆST í BÆNUM HEITIR „A NGEL A“. Slúlka óskast í visí fyrri hluta dags, verður að.. sofa heima. Uppl. á Hárgreiðslustofunni á Laugaveg 23. (328 Stúlka óskast í vist nú þegar. Spítalastíg 10. (184 Verkamannaföt, peysúföt og fl. saumað á Bræðraborgarstíg 17 B. (370 I IEMSLA | A Laugaveg 2 geta nokkrar stúlkur fengið að læra kjóla- saum. Vcrða að leggja sér til cfni. (302 Ensku og frönsku kennir undirritaður, Vesturgötu 22, uppi. porgr. Guðmundsen. Ungliugsdbengur getur fengið að vera í kvöldtímum með öðr- um i íslensku, dölisku og reikn- ingi. xá. v. á. (331 Nokkrir geta enn kornist að að mála á flauel. Sigríður Er- lcnds, pingholtsstræti 5. (345 Slúllta tekur að sér að kenna byrjendum dönsku, ensku og orgelspil. Gengur heim ef óslt- að er. A.v.á. (344 Undirrituð kennir allskonar handavinúu, orgelspil, dönsku og les með skólabörnUm. Enn- fremur teikna eg á. :— pórdís Ölafsdóttir, pingholtsstræti 28, kl. 4—6. ' (343 Nokkrar stúlkur geta fengið tilsögn í léreftasaum, fx’á 14. þ. ín. hjá Jórunni pórðardóttur, Baldursgötu 13. (367 Frá því í dag tek eg á móti enskunemendum á Laugaveg 43 B. Snæbjörn Jónsson. (361 Tek nú aflur ú móti saumi og vendi fötum. peir, sem áttu hjá mér efni, geta nú vitjað fatanna. M. Helgadóttir, Lindar- götu 8 B (niðri). (374 ( Á Laugaveg 19 géta stúlkur fengið að læra að flosa i káp- urnar sínar, húfurnar, borðdúka púða o. fl., ef samið er strax. (359 Stór og í'eitur afsláttarhestui til sölu. A.v.á. (353 - Til sölu ein tunna af ágætu heiiagfiski og 2 100 litra oliu- brúsar. xV.v.á. (326 Eldavél til sölu með tsgkifær— isverði. Sigurður Skjaldberg. Hverfisgötu 50. 1368 Ljósakróna og oliuofnar tit söhi með tækifærisýérða, Ivlapp- arstíg 40 (áður 1 C). (36ti Ágæt sýra fæst hjá Mjólkur- félagi Reykjavíkur, Lindargölu 14. ' (358. Blár kötlur hefir ta]>ast. Skib. ist á Sellandsstíg !50. (332 : 1 Poki með undirsæng héfir verið tékinn í misgripum á afgr. Eimskipafélagsins eða um borð í Gullfossi, þegai* hann koni i'rá Austfjörðum. Uppl. i síma 995. (356 Veski tapaðist 9. þ. m., með peningabuddu, rúmum 32 kr. í og lyldnm. Skilist gegn fimd- arlaunum á LaugaVeg 51. (338 ♦ Lorgnettur fundnar á sunnu- dagskvöldið í Nýja Bíó. (363 Hefi skilið einhversstaðai’ eft- ir regnhlíf fyrir nokkru síðan. Sá, sem kynni að hafa orðið hennar var, geri svo vel að segja mér til í síma 877. Magnús Jóns- son, dócent, Bergstaðastræti 9. (357 FÆÐI Fæði geta nokkrir menn feng- ið á Hverfisgötu 73. (83 Gott fætii fæst i Bárunni fyrir sanngjarnt verö. <321 Nokkrir menn gela fengift fæði i pingholtsstræti 18. uppi. (’J‘27 FélagsprentsmitSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.