Vísir - 10.10.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1922, Blaðsíða 3
lálingatyðnir: Zinkhvíta, Mlýlivíta, Fernisolía, Terpentina, purkefni, Lökk, allsk., purrir litir, Kitti, Krít, PensJar, allsk. Tillöguð málning, ýmsir Jitir. • Hf. Carl Höepfoer. vottorðum í’rá ýmsum, sem vör- surnar liafa kevpt og notáð. Vör- iirnar komu hingað í ágústmán- ■ uði í besta ásigkomulagi, beint 'frá einni af stærstu og elstu anylnunum i Danmörku, voru •afi'ermdar í þurru veðri, og síð- ui geymdar i göðú lnisi. Getur hver, sem vill, sannfærst af eig- in reynslu iim, að hér er farið með rétt mál. Almenningur aðvarast því um, að iála ekki ósannindi al’ 'isæmilegum toga spunnin, al'tra sér frá. að atliuga ’sjálfur vör- urnar og verð á þcim, og mun hann þá komast að þeirri nið- urstiiðu, að Jiann geti Iivergi fengið betri vörur né ódýrari, þrátt fyrir alla \samkepni. Reykjavík, 9. okí. lí)22. ö. Friðgeirsson. . \ Hjúskapur. Síðastliðinn sunnudag vorú rgefin saman í hjónaband ung- frú þórunn Einarsdóttir og Takob Einarsson sjómaður frá Akureyri. Sira Ji'ili. þorkelsson gaf þau saman. Kirkju-hljómleikar Páls ísólfssonar og Eggerls 'Stefánssonar verða á fimtudags- kvöld. E.s. Sirius kom i ga'rkveldi frá' Noregi. Meðai farþega voru ráðherra Kl. Jónsson og l'rii lians, sira Frið- rik Friðriksson og Morfen Otte- sen kau])jnaður. Sláturtíðinni \ verður að mestu lokið næsta laugardag og ættu menn að tryggja sér slátur' i þessari viku. Yillemoes kom frá Vesturheimi i gær, hlaðinn’vörum til kaupmanna. Af eidgosinu hafa engar nýjar fregnir bor- ist síðan í fyrradag, enda mátti ráða af síðustu fregnum, að það unundi vera i rémm. YÍSIR er BLOmiO. Br»ðnrair Froppð. Símt 479. NÝJA SKÓVINNUSTOFU opna eg undirritaður í dag á Laugveg 2 (gengið inn í skóverslun Sveinbjarnar Árnasonar). Virðingarfylst. FIJVNtJR JÓNSSON. i Hvað er hugljómun? Svai’ið fáið þér, el' þér lesið „Morgun“. / Nýja Bíó sýnir í kvöld liina góðkunnu mynd „Ökumanninn“, sem áður heíir verið sýnd,.og margir telja einhverja bestu mynd, sem hér hefir sést. Hún er gerð eftir sögu Selmu Lagerlöf. fíennið Hafmagnsperurnav frá okkur. Þivr kosta þriðjungi minna en hjá öðrum. Gœði Jivssarar vöru lcggjmn við óhræddir undir dóm almcnnings. Látið rei/nsliina skera úr, J)vi hún er sannleikur. Helgi Magnússon <£ Co. TILKYNNING. Að gefnu tilefni lætur versl- unin Liverpool þess getið, að hún brennir siít kaffi í sjálf- brennandi káffibrennara og lief- ir gerl það í líu undanfarin ár. Ur brennaranum fer kaffið í kælarann og þaðan beint i raf- orkukvörnina og tapar því ekki neinum krafti í þeirri meðferð. Kaffið er brent á hverjum morgni og fæsl þvi alt áf ný- brent, en það sem mestu skiftir er það, að að.eins bestu tegUndir af kaffi eru brendar. Enda lief- ir Livcrpool-kaffinu lengi vel’ið viðbrugðið fyrir gæði. Nú hefir yersluuiu jafnán á boðstólum fjórar tegundir af kafl'i: Bæjarkaffið (sambl. af Bio og Santos), Liverpool-kaffið, (sambl. af Rio, Mocca og Java), Mocca óblandað, Java óblandað. Sérhver getur þvi fengið kaffi eftir sínum smekk. péir, sem vilja fá verulega gotl kaffi, þurfa þvi ekki að vera i vafa um livar það fæst. HiaijrðiTersIiain, 6reUis|ð!o 26 ■.......... Alt á að seljast npp.........—y Mikið og fjölbreyfct irval af aUskouar áteiknuðum, ábyrjuðum og saumuðum púðum, dákum, Löberum o. m. fi., verður selt með mjðg miklum afslntti til 20. þessa máu. Unnur Ólafsdóttir. með bakaraofni og vatnskatli. Verðið er mun lægra en menn hafa átt að venjast. HELGI MAGNfJSSON & CO. Uppboð. Allskonar útbúnaður frá mótorskonnert „S V A L A“, sem geymdur er í húsum Slippfélagsins, svo sem seglbúnaður, rúnn- • - ,, holt, bátar, kaðlar, eldhúsgögn og margt fleira, verður selt við opinbert uppboð, sem lialdið verður í Slippnum miðvikudaginn þ. 11. þ. m. og hefst kl. 1 e. hádegi. H.F. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS. Linoleum íyriríiggjandi, og mtkiarjj birgðir komi með Sirlaa þ 9. þ. m. Jðaitia Þmtemssa. Nýkomið: Matbaonir, Ja/ðop i Þvottasódi. 0 Friðgeirsson & Skúlason. m Beata o ss óö^r Skmtm, Isiallitíö er hið alþekta full-íeskjaða kalk hjá Kalk VASAOFNAR. UndraverS nýjung. Halda vös- um heitum tímunum saman, jafn- vel í hörkufrosti. Án elds og öld- ungis hættulaust. Lei'ðb. fylgja. Borga má meti ísl. frím.'VerS I st. á 2)ó krr. 3 st. fr. 6 kr., io st. fr. 16 kr.. sent ókeypis. Nyhedsmagasinet Hellerup 22. Nýr fiskur og harðfiskur (Súgíirskur rikl- ingnr) verðu- eitirleiðis seldor á Laugaveg 70 (portiö). Hveigi betra að kaups. fisk. Ríynið og saim'ærist, Halgi SigurðisaoB. Nýtt hangikjöt, lieimatilbúin stykkjakæfa, soðnar rullupyls- ur, reyktur lax, mjólkurostur, ísl. smjör á 2.50 kr. per 0.5 kg., lúðuriklingur, harðfiskur, skyr 60 aura pr. 0,5 kg. Vorsl , 'S7~OIST‘ Sírni 448. snsátt og Btórt, besta teg ætíÖ fjiíí liggjaiidi kjá Ht I^aaa. Húseign mín við Baldusgötu 32 er til sölu nreð mjög sanngjömu verði, sé samið við mig taf- arlausl. — Get haft húsið að mestu Iaust til ibúðar strax og alt 14. mai. I G. Kr. Guðmundsson. Njálsg. 3. Síini 445.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.