Vísir - 20.10.1922, Síða 3

Vísir - 20.10.1922, Síða 3
auiA Sköverslun opDa ég á moi*gun i húsi mínu, Laugaveg 17, ög veirður þá tækifœri að fá góðan og ódýran akó- f&tnað Til dæmis: Karlusannsstigvél frá kr. 12,00—18.00. Bama og ungistígvél — 4 00—10.00. Le kfimis og inniskór — 2,30-6.00. Virðingarfylst Jón Stefánsson Nú er s.s. ,Maí‘ kominn, og geta menn nú fengið keyptan nýjan údýran fisk í körfutaií 4K Hvita handsápan með rauða bandinu. Lnðramaðnr. herbergi, þurfa nú sjálfir hdmingi minna til viðurværis heldur en þeg- -ar háa húsaleigan varð tii. Fiskur á að lækka jafnótt og kostnaðurinn við að veiða hann verður minni. Jafnhliða þessu geta svo öll vmnu- laun lækkað, en það leiðir aftur af sér ódýrari framleiðslu á öiium svið- um og enn aukna verðlækkun pá lækka allar smíðar, viðgerðir, prent, bókband, klæði, skæði, byggingar o. fl. Heyið fellur í verði og þar af leiðandi mjóikin og kjötið. Húsin falla í verði og þar af leiðandi húsa- .leigan enn meira en áður. Húsaleiguokrið er einn stærsli liðurinn í dýrtíðinni. Auk hinnar . uppsprengdu leigu, sem einstakir leigjendur verða að gjaida, há er jaínað niður á fólkið í samlögurn allri þeirri okurleigu sem verslanir, .verslunarskrifstcfur og vörugeymsl- ur landsins greiða samtals. petta fá menn að greiða í hækkuðu vöruverði, og er það engin smáræðis fúlga, skulu menn trúa — að ógleymdum flutningsgjöldunum, sem eru enn ait of há. Jafnskjótt og húsaleiga ver.slan- anna verður skapleg og flutnings- gjöldin Iækka, þá á það að hafa stóraukin áhrif á verðfallið yfir höfuð. Menn sjá að þetta er alt ein sam- feld keðja, og ber að gæta þess að hver hlekkur hennar láti eðiilega undan þegar slakar á þeim næsía pað er skilyrði fyrir því að heilbrigt jafnvægi geti haldist, aXik þess sem ■ öll sanngirni krefst þess. sínum, Guðmundi, glímukapþa, sem nú er í Vesturheimi. Yon er á fleiri lögum höfundarios innan skams. Prófessor Guðm. Finnbogason kom um síðustu helgi á botn- vörpuskipi frá Englandi. Hefir ferðast um Daumörku, pýska- land og England i sumar. Björgunarskipið Geir kom i gærkveldi með enska botnvörpunginn, sem strandaði við Kalmannstjörn í fyrrinóti. Silfurbrúðkaupsdag' eiga i dag hjönin Soffía Jóns- dóttir og Sigurhjarni Jóhanns- son verslunarmaður, Grett'.s götu 1. ) Unglingaskóli Ásgrims Magnússonar, Berg- staðastræti 3, verður settm á morgun (fyrsta vetrardág) kl. 8 síðdegis. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 8 st.. Vest- mamiaeyjum 7. Isafirði 1, Alv- ureyri -t- 2, Séyðisfirði 0, Grir.da vik 8, Stykkishólmi 6, Grinda- stöðum 1, Raufarhöfn 0, Hólunt i Hornafirði 3, pórshöfn í Fær- eyjum 4, Kaupui.höfn 4, Björg- vin, 9, Tynemouth 9,(Leirvík 13, Jan Mayen -f- 2 st. Loftvog hæst (778) fvrir austan land. Suð- austan á suðvesturlandi. Ivyrt annarstaðar. Horfur: Suðaust- læg átt á Suðurlandi, suðlæg ý Mprðurlandi. verður haldin i fríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 7 síðd. á morg- un, fyrsta vetrardag. Sírþ Ólaf- nr Ólafsson prédikar. Sigvaldi S. Kaldalóns hefir látið prenta lag j?að, sem hann hefir gert við kvæði St. G. Stépiianssonar: pótt }ni lang- förull legðir, og verður það selt á 'götunum næstu daga. — Lag- ið hefir Iiann tileinkað bröður Gosmökkurinn sást héðan úr bænum í gær eftir hádegi, en bjarmi sást eng- inn, þegar dimma tók. Mökk- inn bar yfir Lágafell. Sumarið kveður í dag með blíðuveðri. Svo lilý hefif tíðin verið að undanföro.u, að blóm eru nú sem óðast að springa út i görðum. Skemtun verður haldin í Nýja Bió á sunnudaginn iil ágóða fyrir styrklarsjóð sjúklinga á Vífils- staðahgilsuhæii. Bjarni Jónsson frá \oí<\ flytur þar erindi um dauðann, Guðm. landíækiiir les upp, Guðm. Thorsteinsson syng- ur gámanvísur og bræðurnii Eggert og pórarinn leika sam- an á hijóðfæri. Aðgöngumiðar eru seldir i bókaverslunum. Árni Jóhannsson flytur erindi í Bárubúð kl. Sþó i kvöld, um kristilegt barnaupp- eldi. Ókeypis aðgangur, en sam- skota leitað lil gamalmenna- hælisins. Maí kom í morgun mcð 800 körí- ur af fiski, sem seldar verða hér i bænum. Dansar. Annað kvöld kl. 8% sýna þau ungfrú Ásta Norðmann og Ósk- ar Borg nýtísku dansa i Iðnó. Pessir dansar liafa ekki sésí hér áður, svo sem egipskir og spanskir sólódansar. Gamla Bíó sýnir nii í síðasta sinn liina góðu mýnd „lvvikmyndatökur og ástamál“. ]?cssi mýnd hefir mörgum skemt. Nýja Bíó sýnir síðari hluta hiunar á- gætu myndar „Góður vinur.“ Hús brann nýléga á Flateyri og var þa'S verslunarhús, sem vátrygt var á- samt vörubirgðum fyrir um 120 þús. króna. Taliö er að eldurinn hafi komiö upp í skrifstofunni, og brunnu þar aljar verslunarbækur, því a'ð svo seint varS eldsins vart, að ekkert varS viö hann ráöiö. — Önnur hús tókst að verja. ERLENÐ MYNT. Khöfn 19. okt Sterlingspund . . . . kr. 22,28 Dollar............ ! ,98 100 mörk..... 0,18 100 kr. sænskar .. 1.32,80 100 kr. norskar . . — 88,90 100fr.fr............ — 36,80 100 fr. sv........— 91,20 100 lírar........i — 21,00 100 pesetar.......— 76,70 100 gyllini.......—- 195,10 Rvik 20. okt. ! Sterlingspund . . . . kr, 25160 j 100 kr. danskar . . 115,13 | 100 kr. sænskar .. ----- 155,64 j 100 kr. norakar .. 101,19 ] Dollar............-— 5,81 Minni blástur, meíri sannleik. Mér er mjög óljúft, að fara að bæta viS þær blaðadeiiur, sem orð- ið hafa út af jafnsmávægilegu máli og þessu, milli Lúðrasveitarínnar og Oiympiunefndarinnar. En vegna þess að form. Lúðrasveitarinnar, Kr. Gísli Guðmundsson, bendiar nafn mitt við málið, í grein sinni í Vísi á miðvikudaginn og skýrir þar rangt frá samtali okkar, verð eg sannleik- ans vegna að gefa frekari skýring- ar. Sannleikurinn er þá þessi: ' 5. okt. var eg undirritaður og hr. kaupm. Egill Jacobsen stadd- ir fyrir framan búð hans og vorum að ræða um að fá Lúðrasveitina til að spila á hlutaveltu Olympiunefnd- arinnar. Gekk þá hr. Gísli Guð- mundsson fram hjá okkur og kall- aði eg til hans og spurði hann hvort við gætum fengið Lúðrasveitina til að spila á hlutaveltunni og taldi hann engin vandkvæði á því. Spurðí eg þá, hvað það mundi kosta, og svarar liann 100 krónur fyrri hluta tímans (5—-7) .og aðrar 100 kr. ef við vildum einnig fá þá'seinni hlut- ann. pó að mér og hr. Jacobsen þaetti þetta nokkuð dýrt, var samt fast- ákveðið frá beggja hálfu að gar.ga að þessu og skyldu þeir mæta um kl. 5 á hlutaveltunni. Skyldi þá ákveðið, hvort þeir spiluðu einn- ig fyrir okkur seinni hluta kvölds- ins. pað var það eina, sem óákveð- ið var. Með þessu kvaddi eg Gísia og vissi ekki annað en að alt vaeri í besta lagi. Hann mintist 'ekkert á, að hann þyrfti að kalla saman fund um mál- ið, og þar af leiðanai hef eg aídrei sagt að eg ætlaoi að tala við hann aftur ,,til að vita hvort úr þessu gæti orðið.“ Egill Jacobsen kaupm. hlustað; á þetta samtal okkar og minnist hann heldur ekki þess að hr. Gísli Giið- mundsson hafi talað um neinn fund í sambandi við þetta mál, né ann- að, og gekk hann út frá því sem fastákveðnu, eins og eg, að sam- kvæmt þessu samtali væri Lúðra- sveitin fengin. Eg hefi ekki reynt Gísla a'ð neinni ósannsögli og finst mér því eina skýringin á þessum misskihj- ingi hans, hijóti að vera sú, að han.i hafi ef tii vill æ 11 a ð að segja mér að hann þyrfti að halda fund um máliö. En það kom alclrei f>am og því fór sern fór. Erlendur Pétursson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.