Vísir - 21.11.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1922, Blaðsíða 2
 IDitewæM Höfam fyárUggjandi: Stormvax, Gjðrír glaggana trekklausa eg sparar þvl eldiviö. Bruni. Rán og íkveikja. —o— 1 nótt kl. -tYi varð vart við eld í geymsluhúsi verslunarinnar Vaðnes við Klapparstíg 30. pað er lítið timburluis, gamall, ein- lyft og járnklætt. Slökkviíiðið var kallað, og er það kom, var eldurinn að brjótast út um stafngluggana. Á skamnrí stundu tókst að kyn-a eldinn, og áður en langt um leið var hann slöktur með öllu. Húsið stendur uppi, en allmikið brunn- ið að innan. — Skamt var til næstu húsa, en þau skemdust ekkert. Mikið var af matvöru í lms- inu, Vitlcndri og innlendri, og er búist við að hún bafi skemst meira og minna. pó er það ekki fyllilega rannsakað, þegar þetta er ritað. Verslunin Vaðnes átti alt sem í húsinu var-, og var það vátrygt að mestu eða öllu leyti. Um upptök eldsins er það að segja, að þau eru af manna- völdum. Hefir verið brotist inn í húsið og einliverju rænt, að líkindum, en síðan hafa inn- brotsþjófarnir lagt eld í húsið. Lögreglan er nú að rannsaka málið og mnn gera sitt til þess að leita þá uppi. sem ráðíst hafa í þetta ilhirki. Gullfoss kominn a ffot og óskemdur. Gullfoss komst á flot í gær- kveldi, alheill og óskemdur, og er nú á leið liingað. Mun koma annað kvöld eða fimtudags- morgun. Fregnin af þessu „strandi“ var nokkuð orðum aukin í fyrstii. Var t. d. sagt, að gathefði brotn- að á skipið. það mondi ekki násl á flot, nema með aðstoð björgunaskipsins o. s. frv. En sögur þessar reyndust tilhæfu- lausar, sem bétur fer. Skólamálið. Barnaskólamálið hefir vakið all- mikið umtal hér í bænum undan- farna mánuði og nú síðast vegna lausnarbeiðni skólanefndar. Eins c.g gerist og gengur, eru skiftar skocan- ir um málið. Sumir eru allir á bar.di fobieroie basta átsúkkalaöið, sam fest á landinu, er i þrlstreadum pökkum. Biiö til af TOBLKR At bragöinu skuln þér þekkja þaö. Selt í íleatnm verslunum því aö allir biðja um þaö aftur. skólanefndar, en aðrir fylgja lands- stjórninni að málum, alveg án tillits til flokkaskiftinga, að J?ví er eg best veit. Eg er nú einn þeirra, sem sjá eftir gömlu skólanefndinni, því aS hún var óvenjulega áhugasöm og athafna- mikil í starfi sínu, og kom á mörg- um umbótum, sem hefðu þurft að komast á fyrir löngu. Nefni eg þar til einkanlega eftirlit með heilsu barn- anna- En i námsstjóramálinu f'nst mér, að hún hafi ekki verið sjálfn sér fyllilega samkvaem. Hún hefir maelt með því, að núverandi skóla- stjóra vaeri veitt embætti það, sem aann hefir gegnt rúman aldarfjórð- ung, ef eg man rétt. Hefi eg aevin- lega heyrt talað um þann mann með hinni mestu virðingu, og úr þvi 'að skólanefnd taldi. hann hæfan til að, vera skólastjóra framvegis, en vilcli þó veita honum aðstoð, vegna þess, hve starfið er nú orðið umfangsmik- ið, þá finst mér, að vel hefði má.tt trúa honum sjálfum fyrir að velja sér slíkan aðstoðarmann. Er það og í samræmi við þá venju, sem tíðkast hefir um aðra embættismenn, þegar þeir hafa þurft aðstoðarmenn. — Eða trúa menn því í raun og veru, að það yrði barnaskólanum til bóta, að fá tvo yfirmenn, sem ekki gætu unnið saman? Eg trúi því ekki. En ef breyting þyrfti að verða á stjóiri skólans, hefði skólanefnd átt að ganga hreint til verks og skifta um skólastjóra. En annaðhvort hefir hún ekki talið þess þörf eða ekki trevst sér til að halda því fram, sem hún taldi skólanum fyrir bestu. Að öðru leyti ætti þetta mál að verða til þess, að vekja menn til 'íhugunar um stjórn barnafræSshi- I málanna. Eins og nú standa 3ak:r, j eru þrír málsaðilar, þegar veita skal j barnakennaraembætti, — sem sé j skólanefnd. fráeðslumálastjóri og i landsstjórnin. En hver á svo að ráða þekkjftti ekki fré leöurskóm nema viö nákvæoaa athugua. Eru þvl eiou gátumlskómir sem báuir eru til í heiminum, er fara vel á fæti og hafa fallegt átlit, Starölr frá no. 36—46, Hevet gnmmískóf eru sterkir.vatnsíieldlr og sérlega ódýrir. L^rua Gr. Litiövissson. 0 í rnar ern: *. JSTo- X á timnnisi og dónkttm. Biðjið ætíð um olíu á stáltunnom, sem er hreimtst, aflmest og rýrnar ekfei við geymsluna. Lan dsverslu n in. þegar í milli ber? Eg geri ráð fyrir. að f-lestar stjórnir hafi litla löngun til að beita valdi sínu í veitingum barnakennara-embætta, og kjósi heldur að „láta aðra ráða“, þ. e. a. s. fræðslumálastjóra eða skólanefnd- ir. Mér er ekki fyllilega kunnugt um, i hvort núverandi stjórn hefir fremur j farið að ráðum fræðslumálastjóra eða skólanefnda um veitingar kenn- araembætta, en mér virðist eðlileg- ast, að farið væri að tillögum skóla- nefndanna, því að „sá á gott, sem sér kýs“, en ef þær verða óánægðar með kennara, sem þær hafa sjálfar valið, þá þurfa þær engum um ao kenna, nema sjálfum sér. Hitt veit eg, að enginn kennari er öfundsverð- ur af því, að koma til skólanefnd- ar, sem er honum andvíg, og getur það jafnvel ónýtt starf góðs kennra. Borgari. Nýjar bækur. Pessar bækur hafa Vísi vcrið sendar fyrir fám dögum: Hví slœr þú mig?, II. Andsvar gegn ummælum biskups. Eftir Harald Níelsson prófessor í guðfræði. — Prófessorinn hefir áöur ritað bók, er hann kallaði: „Hví slær þú 'mig?“ og því er þessi bók aðgreind fra henni með „II“. — Efni bókarinnar er þetta: I. Svar til biskups dr. theol. Jóns Helgasoriar. i II. Biskupskvarðinn lagður á, hvort- tveggja erindi, flutt í Nýja Bíó 2. og 3. aprílmánaðar þ. á. III. Um- mæli nokkurra enskra presta um Vandaðir Raf magnslampar af ýmsum gerðum, afar ódýrir, L d. Ljósakrónur úr þykkic látúni með 4 ljósum frá kr. 28.00 o. s. frv. Emailleraðar vörur af öiltr? tagi og bestu teg. afar ódýrar,, t. d. pvottakönnur, pvottaföt, Pottar, Katlar, Mjólkurfötur, kaffikönnur, Kaffibrúsar, Nátt- . pottar, Skólpfötur frá kr. 4.50 og annað eftir því. Hvergi bétri vörur. — Hvergi- lægra verð. Versl. B. H. Bjarnason spíritismann og sálarrannsóknirnar- IV. Viðbajtir: Hjrðisbréfið og grein biskups og Tveim ólíkum bókum gef- in meðmæli. V. Eftirmáli. Svo sen» sjá má á efnisyfirlitinu, er bók þessí’ bæði andmæli gegn biskupinum og varnargrein fyrir málefni spíritista. í heild sinni. Grimsœvinlýri, urval með mörgum myndum. Pýtt hefir Theódór Arnason. Utgefandr Sigurjón Jónsson. Bók þessi er skemtileg barnabók. Kross og hamar, eftir Edward Knutzen. Fornald'* armynd frá Noregi. pýtt hefír Theódór Árnason. Útgefandi Sigur-« (ón Jónsson. Bók þessi gerist í byrý- un sautjándu aldar og segir frá sið&' skiftunum í Noregi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.