Vísir - 21.11.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1922, Blaðsíða 3
RMSxK tíö óflýrasiar, Mstar og bastar. Torð ii uL -W<I Veðrið i morgun. Hiti um land alt, þar sem til hefir spurst. I Reykjavík 1 st., Vest- mannaeyjum 2, ísafirSi 7, SeySis- firSi 4, Stykkishólmi 1 st. Engin skeyti hafa borist frá Grindavík, Akureyri, GrímsstöSum, Raufar- höfn og Hólum í HornafirSi. — I _pórshöfn í Færeyjum 8 st., Kaup- mannahöfn 9, Björgvin 7, Tyne mouth 7, Leirvík 7, Jan Mayen -- 1, Grænlandi -r- 17 st. Loftvog lægst (730) fyrir norSvestan Jan Mayen. Hvöss vestlæg átt. Horfur: NorSlæg átt á Austurlandi, suS- vestlæg á suSvesturlandi. OstöSugt veSur. .Lesbrarjélag koenna heldur fund í kvöld kl. (ekki annaS kvöld) í Iðnaðarmannahús- inu. Villemoes kemur úr strandferð í dag. Songsliemtun. Karlakór K. F. U. M. hefir verið að æfa undanfarið og mun efna til .samsöngs innan skams. H áskólafrœðslan. Kl. 6—7 í kvöld: Prófessor Guð- mun.dur Finnbogason: „Um mann- greinarfræði. Fyrirlestur porsteins Björnssonar, í BárubúS í gærkveldi var vel sóttur og gerð- ur að góður rómur. Enda var er- indið kjarnyrt. Komst ræðumaður oft hnittilega að orði um eitt og annað svo að áheyrendur hlóu dátt. Lýs- íngin á ýmsum landsháttum vest.a og afstöðu Islendinga til þarlendra manna var góð og gaf glögga hug- mynd í stuttu máli. Einna fjölorð- astur var ræðumaður um kirkjulífið, enda er það einn sterkasti þátturinn í félagslífi landa vorra þar vestra. —- Að líkindum lætur porsteinn bráðlega aftur til sín heyra, og má hann vænta vaxandi aðsóknar cftir þetta erindi. X- Aldan Fundur í kvöld. Bjarnason 50.00, Kolskeggur 10.00, Jón Vilhjálmsson 25.00, B. P. 50.00, Pétur Gunnarsson 100, ínnk. við fyrirlestur A. Gook 24.00. —- petta eru 660 kr. Áður auglýsí kr. 10947,00; samtals kr. 11607,00. Mikið hefir verið gefið af fatr.aði, ytri og innri, búsáhöldum, skóvatn- aði o. fl., en þar sem flestir hafa óskað eftir að höfn þeirra yrðu ekki birt, verður það ekki gert. pó get eg ekki látið vera að birta nokkur nöfn. — Sigurjón Pétursson & Co. hafa gefið ullarteppi í öll rúmin (ca. 300 kr. virði), Sigurþór Jóns- son vandaða klukku í setustofuna (rúml. 100 kr. virði). Haukur, Fiddi og Rósa vandaðan körfustól. Einn, sem segist vera gamall karl, gaf ágætan hægindastól og tvö mál- verk. Enn fremur hefir okkur verið gef- ið: 1 sekkur af haframjöli, 3 kjöt- skrokkar, 1 ks. hg. sykur, 1 tn. saltkjöt, kæfubelgur og mikið af nýjum fiski. Onefndur gaf flesta rafmagnslampa í húsið. pökk sé ykkur öllum fyrir hjálp ykkar. 14. nóvember 1922. Har. Sigurðsson. Hitt og þetta. Ceb', botnvörpungur, kom frá Englandi í morgun. Cjafir til Elliheimilisins. Kona kr. 10.00, Stúlka í Kaup- mannahöfn 10.00, Sektarfé, afh af lögreglunni, 10.00, Stúlka 5,00, Hiddí, Böb, Sjana og Halli 20.00. Kona 10.00, Ólafur 10.00, N. N. 10,00, Bergþóra 10,00, Innk. við myndasýningu Hákanson 184.00, Áheit 10.00, Fundið fé 10.00, A. Th. 100.00, Gömul kona 2.00, P. Stofuborð áttkautað, og sfcór færisverði. fæsfc með tsaxr- SKÓGARBRUNI í CANADA Skógarbruni mikill gaus upp i Canada 4. október s. I. og var magnaðastur á svæðinu milli Co- chrane og Cobalt í Ontario, en náði yfir um 50 enskra fermílna svæði. Talið er að 51 manns hafi farist í þessum skógarbruna. — Slíkt kemur ekki allsjaldan fyrjr í Canada, og eru dæmi til um enn ægilegri skógcirbruna þar. Á þess- um sömu stöðvum varð t. d. afskap- legur skógarbruni sumarið 1916, og brann þá 1920 fermílna svæði. Mörg þorp brunnu þá til kaldra kola og um 250 manns fórust í eld- inum. 54 fundust dauðir eftir brun ann á skóglausu svæði, og hafði hitinn áf eldinum orðið þeim að bana. —: Flestir þessir skógareldar kvikna af neistaflugi frá járnbrauta- lestum, þegar skógarnir eru skræl- þurrir í sumarhitanum. Oft kviknar þó í af mannavöldum. í Ontario er árlega varið 300 þús. dollurumtil skógvörslu, til þess að koma í veg fyrir skógarbruna. Cerðardómurinn i Danzig. I samningunum milli Póllands cg borgarinnar Danzig annarsvegar og pýskalands hinsvegar um viðskifti og vöruflutninga milli Austur-Póí- lands og annara hluta pýskalands, var það ákveðið, að gerðardómur skyldi stofnaður í Danzig, til að út- kljá allar deilur, sem út af þessu kynnu að rísa-. — Formaður gerðar- dóms þessa er nú skipaður Harald Kock. aðalræðismaður Dana í Danzig og hefir danska stjórnin samþykt það. Versltmin Grtillfoss Aastnrxtræti. Sfmi 699. Ódýrt kjöt íæst daglefsa 1 VtndnbiKi i Uaiuiðta 43. OuðHL Landxins béala úrved af rammalistnm. Myodir ixmramasaðar fljótt og vsl. Hvergi eins idýrt. Sími 666. Langaveg l Happdræííi skátanna. Þessfr seðlar komu upp: - No. I. — 3693 No. 2. — 3919 No. 3. — 681. Muuanna má vitja i versluu Gf. .......Gfunnarsionar. STÍGIN SAUMAVÉU Hið ágæt'a merki „B. H.“ vil eg selja. Laugaveg 10. ' ..... Jóh. Norðfjörð. Saumastofan í Aðalstræti 9 (áður Lækjargötu 2) saumar kjóla og kápur, einnig plisserað og bróderað í kjóla, Pöntunum veitt móttaka utan af landi og sent gegn póstkröfu. Ingibjörg Sigurðardóttir. Með ,Sirius' kemur: Umbúðapappir. Pappírs-pokar. Rittðng allsk. Verðið lækkað að mun. Herlnl Clan'sen. Sími 39. — Kirkjutorg 4. 1 kJIXXU -- UUMJUkVXg VKH g Kaupið þar sem ódýrast er. H.F. EIM5KIPAFJELA6' ÍSLANDS ! REYKJÁVÍK DEI.ai.0-TJ XjXiFOSS fer héðan tii útlanda íösm- daginn 34L nóvember ki. 3 •»- h. Kemur við Hafnarfirði. Philip Morris margar tegnudir. Landstjarn&n. Danskar krðnnr cg aðrir erlendlr peningar seldir. Þýsk mörk seld sér- lega ódýrfc Mortea Ottesen. DRAUMARÁBNINGARNAR fást nú aðeins i Bókaveral. Sig. JónsBonar Bankaatr 7. Sf þ'ór ætlið að eigoast BJarnar- greifana með ódýrara verði kr. 4.30, þá gjðrist áskrifandi i dag-. — G. Ó. Gnðjónsson. Sími 200 €lráfíkjur — Doöíur Sveskjur, Rásinur, Apv cots, Þur epli, Þurkuð bláber, D Va- mjólk sœfc og ósæt, 3 tegandL. Nýjar vörur með hverri lerð. VeröiB hvergi iaagra en i „VOn“. Sími 448 HjóMsfcilnaöar verður ©kki, e? keypt er á upp iutinn á Laagaveg 10. Jób. Noiðfjdrö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.