Vísir - 25.11.1922, Síða 3

Vísir - 25.11.1922, Síða 3
BlBiK i Leikféhig Reyk|ayiknr * Agústa píitagull ’rerður leikin á morgun, sunnu- -ílag 26. þ. m., kl. 8. Aðgönguiniðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10— 12 og eftir 2. M. í kvöld. Málshefjandi Björn Xristjánsson. Sjá augl. Gamla Bíó sýnir í kvöld í fyrsta sinni söguna Naf nlausi maðurinn eða Miljónaþjófurinn, sem birtist í Tísi 1918. Mun lesendum blaðs- ins og fleirum þykja ganian a5 sjá þá mynd. ráðberra Sigurður Eggerz og frú lians, Emil Nielsen, fram- kvæmdastjóri, Garðar lcaupm. Gíslason, Hjalti skipstj. Jónsson, Jón Stefánsson listmálari, Ing- var Ólafsson og frú hans, Kara Briem, Júlíana Sveinsdóttir, Ásta Sveinsdóttir, Guðmundur Jónmundsson, Isleifur Briem, Mr. Bookless, og til Vestmanna- eyja G. J. Johnsen. Hlutavelta Ekkasjóðsins verður baldin í Bárubúð annað kvöld. Gjöf til rússnesku barnanna: 5 kr. frá N- N- Æ Botnia mun koma hingað annað kvöld eða á mánudagsmorgun. KOLAKORFUR nýkomnar, ý - ■ -- ■ <Sál 2—3 góðir MÉilustir ðstast. THEODÓR MAGNÚSSON, Sími 727. Nokkur Yeðdeildarbréf óskast keypt. Tilboð með lægsta verði sendist afgr. blaðsins, merkt „V e ð d e i 1 d a r b r é f “ íjEsisrm E.s. GULLFOSS fer héðan i dag kl. 5 siðdegis til Hafnarfjarðar, og frá Hafnar- firði á morgun kl. 4 siðdegis til Vestmannaeyja og útlanda. VÖRUR til Vestmannaeyja, sem aflientar hafa verið til sendingar með Gullfossi, verða allar sendar með Borg. i ' 1,1 ...Á. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kvöld f m X, sem leikin var liér í fyrra og þótti ágæt. ^Silfurbrúðkaupsdagur hjónanna Kristínar Jónsdótt- 'nr og Sigurðar Gíslasonar, steín- smiðs er í dag. Brunamálið. í dag mun verða lokið rann- sókninni út af brunanum á Klapparstíg 30 FuIIyrt var í upp- hafi, að brolist hefði verið inn i búsið og úr því stolið, en nú þykir fullvist, að svo bafi ekki verið. J?ess sjáist engin merki, að brotist hafi verið inn i húsið og einkis ér salcnað úr því. En um upptök eldsins b'efir ekkert sannast. GaHfoss fer héðan i dag, áleiðis til út- landa; kemur við í Hafnarfirði. Meðal farþega verða: Forsætis- Bjarni Jónsson frá Vogi flytur fyrirlestur um Æsi í Hafnarfirði á morgun kl. 4 síðd. Frú Margrét Jónsdóttir, móðir .Tóns þorlákssonar og þeirra systkina, verður 87 ára á morgun. Hún er vel ern enn og les blöð og' bækur. Hún er bjá Jóni syni sínurn á vetrum, en bjá Magnúsi syni sínum á Blika- stöðúm á hverju sumri. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Vest- mannaeyjum 7, Isafirði 1, Ak- ureyri 0, Seýðisfirði 0, Grinda- vík 7, Stykkishóbni 3, Gríms- stöðum -h 3, Raufarliöfn 0, Hól- um í Hornafirði 2, pórshöfn í Færeyjum 8 st. Engin skeyti frá öðrum löndum. Loftvog lægst fyrir austan land og liklega fyr- ir vestan land. Austlæg átt á Norðurlandi, vestlæg á Suður- landi. Horfur: Norðlæg átt á Austurlandi, breytileg annars- staðar. Leikhúsið. Gamanleikurinn Ágústa pilta- gull verður leikinn kl. 8 annað kvöld. Sjá augl. ERLEND MYNT. Khöfn 24. nóv. Sterlingspund ..kr. 22.12 Dollar ...............— 4.93% 100 mörlc............—. 0.0S 100 sænskar kr.....— 132.50 100 norskar kr .... — 90.50 100 frankar fr.....— 35.15 100 frankar sv.....— 91.80 100 lirur italskar .. — 23.10 100 pesetar......... — 75.60 100 gyllini lioll..— 194.30 Rvík 25. nóv. Sterlingspnd ......kr. 25.60 100 danskar lcr....— 115.96 100 sænskar kr.....— 156.41 100 kr. norskar ______— 106.83 Dollar ...............— 5.83 Skóhlífar yándaðar og ódýrar ISYeiobjorn Árnason skóverslun. Tausnúrur, Tauklemmúr Gólf Klútar nýkomið I VERSL. Ó. ÁMUNDASONAR, Sími 149. Laugaveg 24. Athugið vel hinar þægilegu og ódýru bif- reiðaferðir til Vifisstaða kl.11% og 2% og til Hafnarfjarðar alI-» an daginn frá Steindóri, Hafn- arstræti 2 (hornið), sími 581. Sklft um hlutverk. 67 'ckki heyra, að henni sé niðrað. Skiljið þér það. pér munduð ekki heldur þola það, ef eg talaði þannig um konu yðar. pér áttuð ekki að taia þannig. Eg varð dauðhrædd og bjóst við því, að þeir ntundu fara saman. En það var ástæðulaus ótti. Georg ávarpaði hann nú í miklu mýkri tón: — pér hafið rétt að mæla, eg átti ekki að taía þannig. Eg bið yður fyrirgefningar. Og Arthur Harrison varð urtdir eins að smjöri ---Ekkert að fyrirgefa. Eg skil yður ofboð vel; þetta kemur alt svo flatt upp á yður, eins og eðli- legt er. Eg veit vel, hvernig mér hefði orðið við í yðar sporum. En Vivie á enga sök á þessu. Hún hafði fylstu ástæðu til þess að ætla, að eg væri dáinn. Eg skifti um nafn til þess að hún skyldi ná sér í einhvern annan. Eg hélt sem sé, að hún væri orðin leið á mér og áleit því réttast að hverfa. Hann greip barðastóra hattinn sinn. — pá hefi eg ekki meira að segja nema þá þetta: „Alt er gott, þegar endirinn er góður,“ eins og máls- hátturinn segir. Og eg álít, að það sem Vivi.e oim segir í bréfslok......... —- Já, já, eg skal skrifa henni, flýtti Georg sér að segja. — Eg skal skrifa henni líka, sagði eg; og eg skal senda henni ferðakistuna hennar, þegar viS — þegar eg kem til Englands aftúr. Georg fylgdi nú leikaranum út í anddyrið * g íheyrði eg þá að Harrison sagði: — Má eg biðja ySur að bera Sir Richard og lafði Meredith kveðju mína og segja þeim, að mér þyki mikið fyrir að hafa ekki hitt þau? — Jú, þakka yður íyrir; eg skal segja þeim það, er þau koma heim að drekka te........... Eg heyrði glögt, að Georg sagði þetta. Hann gaf Harrison það í skyn, að foreldrar sínir væru enn í París. Svo kom hann inn og í næstu fimm mínúturnav lét hann eins og óður, því aS haivr dansaði um gólfiS, þrátt fyrir þao, þótt hann væri enn dá- lítið haltur, og söng svo að undir tók í stofunni: „pegar Angelus hringir-------- Tum — ty — tum — ty — tum — ty — tum tum — tum — tum-----------—“ , Hann dansaði rétt fram hjá mér og eg stökk á fætur í dauðans ofboði, því að eg hélt að har.n ætlaði að draga mig fram á gólfið í þessu æðis- kasti. Hann rétti mér báðar hendur og hrópaði ofsakátur: — Æ, réttið mér hönd yðar. Einhver má til að rétta mér hönd sína. Eg rétti honum höndina hikandi. Hann greip hana með báðum höndum, þrýsti hana fast og varp öndinni, eins og þungu fargi væri létt af honum. — pakka yður fyrir, sagði hann svo og slepti. Heyrið þér, ungfrú Whitelands. Heyri'S þér .... — Já, eg heyri, mælti eg. Hvað ætlið þér að segja? Eg var enn hálfhrædd við hann, en hrósaði þó happi yfir því, að við skyldum vera ein í her- berginu. — petta er náSun! hrópaði hann. pað veit hamingjan, að þetta er náðun. Síðan rak hann upp skeliihlátur. — pér haldið víst, að eg sé orðinn vitskert- ur, mælti hann stiltari. Satt að segja er þaS ekkr fjarri sanni. En nú skal eg vera rólegur. Eg horfði á hann og mér fanst eg varla þekkia hann. Hann sýndist miklu yngri en áður og langt- um fjörlegri. pað /var eins og þungu fargi vaeri létt af honum. Og nú fór eg fyrst að skilja íil fulls, hve sárt hann hafði iðrast hinnar fljótfæm- islegu giftingar. Hjónabandið hafði verið fjötuv á honum, en nú var sá fjötur fallinn af honum, og þess vegna varð hann nær viti sínu fjær aí eintómri gleði. Hann var nú rólegur, en þó var sami fagnaS- arglampinn á andliti hans. — Nú skal eg segja yður eitt: Við skulum nú undir eins jafna okkar reikninga, mælti hann — Nei, ekki nú þegar, mælti eg, því að nú_ fyrst var eg farinn að átta mig til fulls á því seai gerst hafði. Philippa varð að fá að vita alt. Hún, sem elskaði hann, varð að fá að vita það, að hann var ekki giftur. Eg hljóp fram að dyrunúm. — Eg verð fyrst að gera dálítið, kallaði eg. Hann flýtti sér á eftir mér. — En eg þarf endi- lega að tala við yður, hrópaði hann. / — pað verður að bíða, flýtti eg mér að segja. pér vitið ekki, hve brýnt erindi eg á. Eg skal taks við yður seinna. Og nú verðið þér að fara, þvf að eg þarf að tala í síma. Eg sá að hann varð undrandi á svip alk'jt snöggvast, en svo varð hann samur og áður. — Jæja, eg kem þá seinna, mælti hann. Hve-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.