Vísir - 27.11.1922, Síða 3
0lfi«3i
Lífstykki
i mikln úrvali, sérlega vömluð.
VersL GULLFOSS, Aasturstræti.
Jjölbreytt úrvel af: Smekbiegum og vöndaðum
LEÐURV0RUM
Hentugar Jóla- og tækifæris-gjafir fyrir karla og
konur eldri sem yngri.
Zarlakór K. F. U. M,
andurtekur söngskemtun sína í BárubúS þriðjudaginn 28. þ. m.
kl. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun
Reynið rafurmagnspernrn-
ar frá okknr. Þær kosta
Iriðjnngi minna en hjá öðr-
nm. Gæði þessarar vörn
leggjnm víð óhræddir nndlr
<dóm almennlngs. L&tiðreynsl-
ma skera úr, því að hún er
sannleiknr.
lelgi Magnússon & Co.
iægst fyrir vestan og norðan land.
Hæg suðlæg átt. Horfur: Vestlæg
. átt. Óstöðugt veður.
Vatnsveitan.
A bæjarstjórnarfundi á laugar-
daginn var sam]?ykt að leggja vatns-
veituna samkvæmt tillögu vatns-
nefndar og að fela nefndinni allar
framkvæmdir. Jafnaðarmenn vildu
láta kjósa nýja fimm manna nef.nd,
til að sjá um framkvæmd verksins,
Sigf. Eymundssonar og ísafoldar.
en sú tillaga var feld með 8 atkv.
gegn 4, en vatnsnefndarmenn
greiddu ekki atkvæði. Önnur tillaga
frá jafnaðarmönnum, um að láta
byrja á verkinu J>egar í stað, var 03
feld, með svipuðum atkvæðamun.
porsteinn Björnsson,
frá Bæ, endurtók í gær fyrirlest-
ur sinn um íslendinga í Vesturheimi.
Áheyrendur voru margir og sagðist
ræðumanni vel.
Fundur
verður haldinn í verslunarmanna-
félaginu Merkúr kl. 8 [/2 í kvöld í
Iðnaðarmannahúsinu, uppi.
Silfurbrúðkaupsdag
eiga í dag hjónin Rósa Krist-
jánsdóttir og Kristján Guðmunds-
son, Skólavörðustíg 11 B.
Sjötiu ára afmæli
átti í gær, 26. nóvember, Stein-
dór Guðmundsson á Bjargi við Sel-
landsstíg.
Hvar íæst
atrauað hálilln, hart og gljáandi
sem gler? Á Grettisgötn 24.
Til rússnesl(u barnanna.
Frá óskírðum dreng 1 kr.
Frá E. E. 5 kr.
Karlakór K. F. U. M.
endurtekur söngskemtun sína í
Bárubúð þriðjudaginn 28. þ. m.
kl. 9 síðdegis.
Björgunarbáturinn.
Fyrir eitthva'S um 12 árum síöan
gengust nokkrir framtakssamir
menn hér í Reykjavík fyrir fjár-
söfnun til fyrirhugaöra kaupa á
björgunarbát, vegna hinna tíöu og
sorglegu mannskaöa, sem þá aö
undanförnu heföu orðið, Eftir þyí,
sem eg hefi heyrt, gáfu margir
menn hér í Rvík og suður með sjó
talsvert fé í þessu augnamiði, en
hafa því miður enn ekki séð neinn
árangur af þeirri fjársöfnun.
Mundi ekki „Vísir“ vilja, eða hlut-
aðeigandi menn, sem fyrir þess-
ari fjársöfnun gengust, gefa mér
og öðrum sjómönnum upplýsing-
ar um, hvers vegna þetta þarfa
íyrirhugaða fyrirtæki hefir verið
dregið svo mjög á langinn.
Rvík, 30. okt. '22.
Sjómaður.
Af vangá liefir dregist að birta
fyrirspurn þessa. Vísir getur ekki
svarað henni; honum er með öllu
Páiíoa Breidfjörö.
Hangið kjðf
1 kr. % kg., saltkjöt, nýtt kjöt,
isl. smjör, smjörliki, ostar,
reyktur lax, hákarl, riklingur,
sardinur, fiskahollur o. m. fl.
pessar vörur er langódýrastar í
Versl. Þjótandi
Lindargötu 43.
Eaupið og nottð aðeins
ísienskar vörur,
„ALAPOBS1'
útsalaoi nutt í Nýhöfn.
ókhnnugt um málið. En vafalaust
gera þeir, sem fyrir fjársöfnuninni
gengust, fúslega grein fyrir fram-
kvæmdum sínum.
, 'ðktft um hlutrerk. 58
•iiær má eg koma ? Viljið þér ekki snæða mið-
■degisverð hjá mér?
— Nei, nei, eg verð ekki tilbúin þá — þakka
yður fyrir. pér verðið heldur að hitta mig seinna
ii kvöld.
— Getum við ekki hist fyr? spurði hann. Má
eg ekki koma aftur klukkan þrjú?
— Nei, það er of snemt. Ekki fyr en klukkan
fimm.
— Jú, segjum heldur klukkan fjögur. Eg kem
aftur klukkan fjögur og bíð yðar hér.
— Eg lofa engu um það að vera heima þá,
■mælti eg og flýtti mér að talsímanum. Til allrar
hamingju svaraði Philippa sjálf: — Jú, það er
ungfrú Tracey. Er það frú George?
— Nei, nei, — það er eg — Rósa. Eg þarf
endilega að finna yður undir eins, Philippa, mælti
sg. Eg hét yður því, að trúa yður fyrir leyndav-
máli, og nú get eg sagt yður helmingi meira en
eg bjóst við. Hvar getum við hist?
Við komum okkur saman um það, en Philippa
sagðist eiga svo annríkt, að hún gæti ekki veríö
lengur með mér en hálfa stund. Hún kvaðst þurfa
að fara víða um borgina. Sagðist hún ætla að
fara í vagni og taka mig í leiðinni. Við gætum
svo talað saman í vagninum.
Hún kom í vagni, eins og hún hafði sagt, og
eg steig upp í hann eins og í leiðslu. Svo ókurn
vúð á stað, en það má hamingjan yita, hvert við
íórum. Eg hygg, að við höfum ekið fram og aítur
um sömu göturnar, því að þrátt fyrir orðastraum
minn heyrði eg Philippu segja hvað eftir annað
við ökumann: — Snúið við og akið sömu leið að
sigurboganum.------------Snúið aftur við.---------
Eg veit ekki hvernig fór um alt það, er hún
þurfti að gera. Eg hygg að hún hafi gleymt því
undir eins og eg hafði sagt tvær eða þrjár setn-
ingar:
— Alt er komið í lag. Hann er frjáls! Georg
er frjáls .... ,
Philippa mælti mjög rólega: — Verið ekki svona
æst, Rósa. Berið ekki svo ört á. Eg skildi ekki
hvað þér sögðuð.
'— pá skal eg segja yður það með skýrari
orðum, mælti eg titrandi af geðshræringu. —
Georg er ekki giftur.
Hún Ieit einkennilega til mín t>g eg vissi óðara
hvað það þýddi og varð þá undir eins róleg. —
Nei, eg er ekki gengin af vitinu. Georg mun bráð-
um skýra yður sjálfur frá því, hvernig í öllu ligg-
ur. J?að er satt, sem eg segi. Hann er ekki giftur
— hann er frjáls.
— Er það satt? mælti Philippa lágt. Ætlið
þér að skilja við hann?
— Skilja við hann, hrópaði eg. Hvernig ætti
eg að skilja við mann, sem eg hefi aldrei verið
gift?
pá sneri Philippa sér alveg að mér og nú
dundu yfir mig spurningar:
— Hefir Georg haft okkur fyrir fífl, eða hvað?
Vita foreldrar hans þetta? Hvers vegna hefir hann
látið stm hann væri kvæntur?
— Foreldrar hans vita ekkert enn. En hann
hélt sjálfur, að hann væri kvæntur. Hann vissi ekki,
að brúður hans var gift áður.
— Gift áður, endurtók hún reiðulega. Voruð
þér gift áður?
— Nei, nei, mælti eg og svo sagði eg henni
alla söguna.
Hún greip aldrei fram í fyrir mér en hlustaði á
mig með athygli. pegar eg sagði henni frá fyrstti
samfundum okkar George í Ritz, mælti hún með
viðkvæmni: — Auminginn, ósköp hafið þér átt
bágt.
— Já, enginn vildi trúa mér og enginn trúði
mér — nema þér.
— Auðvitað trúi eg yður, sagði hún. Ef þér
færuð með skröksögu, munduð þér hafa gert hana
sennilegri. Satt að segja hefir mig oft furðað á
því, hvernig þér eruð. Ekkert af því, sem sagt
hefir verið um konu Georges átti við yður. pér
hafið ekki á yður neitt leikkonusnið.
Síðan fór hún að spyrja mig um Georg, hvað
hann hefði sagt og gert meðan hann var nauð-
beygður til að leika á foreldra sína og láta sem
hann væri maðurinn minn.
— Eg hefði haft gaman af að sjá framan i
hann, mælti hún og hló ofurlítið. Hvað kallaði
hann yður, Rósu?
— Já, stundum, þegar foreldrar hans voru við.
— pað hefir nú líklega ekki verið oft. Og hanrt
var ekki sérlega þýðlegur við yður upp á síðkastið.
Eg skil nú samt ekkert í því, bætti hún við hugs-
andi..