Vísir - 09.12.1922, Page 2
tflSIR
D)!fennnauCt5Ðl
Maö 63. ísland faugam veö:
/
Sákkulaöi,
Cocoa „Bensdorps“,
Palmin „ELdabuska",
Matbannir, heilar,
Hrlsgrjón,
Ma'smjöl,
, Hænsnabygg, blandað.
Símskeyti
Járnbrautarslys.
5. þ. m. barst e.s. Island svö-
látandi loftskeyti, sem birt var
farjþegum:
Símað er frá Adríanópel, að
hraðlest frá Vínarborg til Kon-
stantínópel hafi steypst í (Marit-
za-)fljótið utan við Adríanópel.
Orsökin var sú, að óaldarflokk-
ur úr Búlgariu hafði brotið
brúna, sem lá yfir fljótið. Síð-
asti vagninn einn bjargaðist. Um
100 manns fórust. Talið er, að
óaldarflokkurinn hafi œtlað
að drepa verslunarsendinefnd
Tyrkja, sem var í lestinni.
r^oc<cr>o<r>oo
Bæjarfréttir |
cxcr>oo
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra
Bjarni Jónsson (altarisganga).
Kl. 5, síra Jóhann f’orkelsson.
I fríldrkjunni kl. 5, síra Árni
Sigurðsson.
í Landakotskirkju: Hámessa
kl. 9 árd. — Kl. 6 siðd. Guðs-
þjónusta með prédikun.
Fundur
um barnaskólamálið verður
Kerti, stór og smá.
Skósverta og vatnsleðuráburður
Ofnsverta, Ofnlakk.
Fægismyrsli, Fægivökvi.
Mubulpólitúr, Ilnífapúlver.
Rúsínur, Gráfíkjur og Döðlur.
Rúðugler, Emaileraðarvörur.
Lampaglös og Lampabrennara
kaupa menn langódýrast hjá
B. H. BJARNASON.
haldinn í Stefni í kvöld kl. 8% í
húsi K. F. U. M.
Háskólafræðslan.
í kvöld kl. G1/^-—7: Prófessor
Páll E. Ólason: Um stjórnarskip-
un íslands á þjóðveldistímun-
um.
Samsöngur
Karlakórs K. F. U. M. var svo
vel sóttur í gærkveldi, að marg-
ir urðu frá að hverfa. — Mun
kórinn nú ekki syngja að sinni,
þó eflaust sé, að ekki mundi
skorta aðsé)kn eitt kvöld enn.
Ofmælt
var það í Vísi í gær, að alt
liefði farið skipulega fram og
með fullum friði á bæjarstjórn-
arfundinum í fyrrakvöld. Áheyr-
endur höfðu æpt og stappað
öðru hverju, þegar inn.var kom-
ið. Vísir var ekki á fundinum,
en sögumaður hans mun hafa
átt við það, sem fram fór utan
húss, áður en inn var gengið.
LiMafélagiíl „STEFIIB”
heldur fund í kvöld kl. 8% í búsi K. F. U. M.
Rætt verður um barnaskóla Reykjavíkur.
Málsliefjandi: alþingismaður Jón þorláksson.
Fræðslumálastjóra, skólastjóra og kénnurum barnaskólans,
fyrverandi og núverandi skólanefnd verður boðið á fundinn.
Félagsmenn mega bjóða gestum með sér, og eru ámintirf
um að mæta stundvíslega.
Félagsstjórnin.
Hver vili ekki
jólagjöf á aðfangadaginn?
Tobler samkepnin gefur
jólagjafir þeim, sem best
svör senda.
Allir geta tekið þátt í
samkepninni og því fleiri
svör sem send eru,
því meiri líkur til að vinna.
yerðlaunin verða gefin í
þrennu lagi. Svarið einni
spurningunni eða öllum,
eftir því sem þér viljið.
Spyrjið ætíð um
TOBLER
en ekki „átsúkkulaði“.
Fæst. af mörgum teg-
undum.
I
\
ÞÓRBUR SVEINSSON & CO.
Guðm. Thorsteinsson
heldur bamaskemtanir í Iðn-
aðarmannahúsinu á morgun, kl.
6 og 8. Fjölbreytt skemtiskrá.
margar myndir.
Leiðr'étting.
í auglýsingu í blaðinu í gær frá
Fatabúöinni, stóö leirvörur, en átti
aö vera leðurvörur.
Anglia.
; Aðalfundur í kvöld á Skjald-
breið kl. hálfníu.
| Kvikmyndahúsin.
j Nýja Bíó sýnir nýja mynd i
i kvöld, sem heitir Zorro. Aðalleik-
andi er Douglas Fairbanks.
Gamla Bíó sýnir í kvöld IV.
j kafla hinnar ágætu myndar Peter
Raflampar og
Ljósakróiaur
Vér höfum söluumboð fyrir
stærstu verksmiðju Norður-
landa, sem meðal annars hefir
útibú í Lundúnum.
Vér vitum fyrir víst, að ,Voss£-
lamparnir standa öðrum merkj-
um framar, jafnt að gæðum,
sem verði. — Lítið því á ,Voss‘-
lapana og berið vandlega gæðí
þeirra og verð, saman við
lampana og berið vandlega gæði
yður sjálfum tækifæri til að
ganga úr skugga um það, að sá
sem kaupir ,Voss‘-ljósakrónu,
kaupir best.
Vér fylgjum, og ætlum fram-
vegis að fylgja fast fram allrí
heilbrigðri samkepni. — Veit-
um því sérstök þjarakaup fil
jóla. *!
Stórar birgðir af Kiplömpum
m. m. eru væntanl. með Gull-
fossi.
Verslun
B. H. BJARNASON.
Voss, kl. 9 — ein sýning, en ekki
tvær, eins og misprentast hefir í
Morgunblaðinu.
E.s. ísland
fer héöan á miönætti í
nótt,
vestur og noröur um land til út-
landa.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 6 st., Vest-
mannaeyjum 6, ísafiröi 8, Akur-
’eyri 8, Seyðisfiröi 2, Grindavík 7»
HRRRLDUR lOHRHHESSEH
fekk meÖ e.s. Ida»dl miklw birgBip af
ELDFÆRUM
og marggikomir va ahlutimi tíl þeirra. Einnig mikið af emiiill. og óemaill. mna.t-
ctiri^ottuLimL, pönnum, o. fl.1. ötoo^et»rcl.« olc3L-
færum o»lllirw
E nkasali fyrir Anker Heegaai d A | P
‘&jaití«íi: 10. — Síbí 35 - Émaeíai:. — Reykjafik.