Vísir - 13.12.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1922, Blaðsíða 3
/ 'áMgfca, félag enskumælandi manna, kélt aðalfund sinn um síðustu kelgi. Forseti félagsins og ritari, þeir Helgi H. Eiríkssori og Snæ- björn Jónsson, beiddust undan endurkosningu, og voru i þeirra stað kosnir Magnús Matthíasson og Eggert P. Briem. Gjaldkeri var endurkosinn Ól. porsteins- sen, verlcfræðingur. Meðal farþega. á Goðafossi til útlanda i gær, voru: A, Obenhaupt og frú hans, Ásgeir Pétursson og dóttir hans, Jóhann M. Kristjánsson útgerð- arm., Hasslinger barón, Matth. pórðarson útgerðarm., og fjöl- skylda hans, Halldór Eiríksson bankaritari og írú hans, Arne’ Riis Magnusen, ungfrú Nielsen, Brynjólfur Stefánsson, stúdent, og Klitgaard-Nielsen, sem verið befir bæjarverkfræðingur und- anlarin ár, alfarínn héðan. Snæbjörn Jónsson, stjÓ! narráðsritari, fór héðan áleiðis lil Englands síðastl. föstu dag. Hann er væntanlegur heim upn úr nýári. Gsðión Guðlaugsson, fvrv. alþm. er 65 ára í dag. Kristilega bókaverslun . liefir Jón Helgason prentari sett á stofn í húsi sínu, Berg- staðasiræti 27. Heitir hún Ema- us. Bókaskrá verslunarinnar verður borin um bæiryn í dag. E.s. Sirius lcom hingað í gærmorgun. Fer -annað kvöld, á miðnætti, vest- ur og norður um land. Yerslunarm.fél. Reykjavíkur. # Fundur annað kveld kl. 8% á Hótcl Skjaldbreið. Kammermúsik- Mjómleikarnir hafa nú verið baldnir tvisvar. Aðsókn allgóð og hefði þó mátt vera nokkru betri i síðara skiftið — Svona hljómleika njóta menn ekki síð- ur, þótt þeir heyri þá oftar. Sam- spilið var alveg furðanlega gott, þegar þess er gætt, livað mikla æfingu jafnvel færustu hljóð- færaleikarar þurfa að leggja á sig við samskonar verk, en þess- ir menn vitanlega mjög störfum hlaðnir. Hr. Sögaai'd vakti alveg sérstaka athygli fyrir sinn ná- kvæma og smekldega píanóleik. Hann hefir liaft sig lítið frammi fyrirfarandi, en er úuðsjáanlega elcki aðgjörðalaus. Nýr maður er hr. pórhallur Árnason, góður sellóleikari, sem mikill fengur var að fá Iringað. — Yarla er við því að búast, að þeir félagar geti varið miklurn tíma til að æfa kammermúsik, ef þeir reynast of fáir, sem þykjast geta notið hennar. Annars venjast menn injög lljótt að njóta tónverka af þessari tegund, því að þau eru breint ekkert tor-skilin, ef menn yísiR “i UUargarnið er feomið aítur. WÖEtUEE trmiæÞ. Barnaleikföng sérstaklegð. vonduð og ódýr. VersL GVLLFOSS, Aasturstræth JöIavöPUF Nýkomnar í heildsölu til kaupmanna: Henderson’s kökur og kex, ---- jólakex margsk., Snowflake kex, sætt, Villa ágæta smjörlíki, Svínafeiti, Hvít vaxkerti, afar ódýr, Hreinlætisvörur, New-Pin þvottasápan, Handsápur, margsk., Brassb fægilögur, Zebra ofnsverta, Reckitts þvottablámi, Silvo silfurfægilögur, Robin línsterkja, Skósverta. ALT BRESKAR ÁGÆTIS VÖRUR! Kr. Ó. Skagtjörð. Njálsbúð hefir ekki alla hluti til boðs, —= og fullyrðir ekki þá „standard“- lygi, að hún hafi alt betra og ódýrara en allir aðrir. — pö eru þar að eins góðar og nytsamar vörur, og margt svo ódýrt. að ómaksins vert er að kynnast því. Tylltoltind.ur Og mllllverlsL fást í versluninni „ L í n” B&khlöðustfg 3. eru ekki að setja sig í neinn ó- eðlilegan spenning til að hlusta á þau. pað truflar marga, þótt þeir viti ekki af, að1 liorfa á hljóðfærin. Reynandi væri að leika næst niðri i hljóðfærastúk- unni. paðan hljómar ágætlega út um salinn. Einu sinni enn mætti áreiðanlega endurtaka þessa hljómleika, einkum ef að- göngueyririnn, er reyndar ekld var hærri en á Bíó, yrði færður dálitið niður, h. Mustads öngiar íka langhest allra öngla. Fengaælastir, beit gerðir, brotna ekki, bogna ekki. Sendið pantanir til aðalumboBsmanna okkar fyr- ir ísland: O. JOHNSON & KAABER, Reykjavik. 0. MDSTAD & SÖN, Christiinia- Dagsljós. Eg hefi nýlega fengið rafmagnslampa, sem gefur betrr birlu en nokkur ljósgjafi, annar en sólin. Tveir. ómetanlegir kostir: Ljósið er með bláleitum blæ, iílcara dagsljósi en nokkurtx annað ljós, og þar af leiðandi sérslaklega þægilegt fyrir augnn. Litir njóta sín eins vel í ljósi þessa lampa og dagsljósi. pað gera þeir ekki við annað Ijós. Af þvi leiðir, að lampimi er aiveg ómissandi fyrir þá, sem versla með vefnaðarvöru, og aðra litskreytta muni. Dagsljóslampinn á að vera á öllum skrifstofum og öðr- um stöðum, þar sem mikið er unnið við ljós. Dagsljóslampinn á að ves:a í öllum vefnaðarvöruverslun.- um, og alstaðar þar, sem litir þurfa að sjást í réttu ljósi. Júllu® Sjörnsson. Hafnarstræti 15. Sími 8 3 7. SIRIUS fer héðan veatur og norður um land (il Noregs, fimtudagskvöIdiS 14. þ. m, kl, 12 & miönætti. Nic. Bjuusoa. RosMIde MsstjórnarsRóli Haraldsborg, sem liggur á fögr- um stað við Hróarskeldufjörð, byrjar námsskeið sin 4. maí og 4. nóvember. Um ríkisstyrk má sækja fyrir 25. desember og 25. júní. Skrá um lcenslu og náms- greinir fæst i skólanum. Anna Bransager Nielsen. Jölatré seljum við eftirleiðis í Aðalstr. 9. Ráðlegast að kaupa í tíma þvi að í ár verður með minna móti um JÓLATRÉ. — Komið á meðan úr nógu er að velja. E. Kristjánsson & Co. Aðalstr. 9. Fyiirliggjandi, sjol. Tage og F. G/Höller. Siml 350. VeHturgStu 17. Maismjöl og HeUl ffltls nýbomiö 1 Versl. Úl. Ámundasonar Sími 149. Laugaveg 24. . F. U. K. Yngri deildin. Saamafundur acnað kvöld kl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.