Vísir - 13.12.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1922, Blaðsíða 4
ylsiR Hvíta Róslii eF íólahvéiti ársins. I heíldfölu og amásöla hjá Kanpíélaginu,. Skrif.6toíu«íífli 728. DeildaBfmBr: 1298, 1026, 125S, 954. Kcmið me'ðan mest er úr að velja í versl. Edinborg, Hafnarstr. 14. pav fáið þér hentugastar jóla- gjafir fyrir börn og fullorðna, fjölbreyttast úrval af glervöru, búsáhöldum og vefnaðarvöru. Sif" og lessinyYom?, stærsfa og ódýrasta úrvalið í bænum, ]>ar á meðal katlar og kaffistell, blómsturpottar, um 20 teg., blekbyttur, reykingasteU, öskubakkar, (frá 25 au. til kr. 25,00), flaggstengur, fieiri teg. BARNALEIKFÖNG nýlcomin, endingarbest og ódýrust, o. m. fí. Klapparstíg 40. „K. N0L mau Crackers í heildsölu hjá Kr. Ó, Skagfjörö. | TILKYNNING Verslun Jóhönnu Olgeirson er flutt á Laugaveg 58. (152 1 ^AÐTUND^ | Reykjarpípa hefir tapast á götum borgarihnar. Finnandi geri svo vel og skili henni á af- gr.- Vísis. (196 Mjrák fáat stækkaðar, ódýrt og vel geiðar Pönt-unum veitt móttaka kl. 1—3 I Fatabúðinui. Peningaveski með peningum og skjölum, tapaðist í gærkveldi. Skilist á Bókhlöðustíð 7 (Hekla) gegn fundarlaunum. (240 gjf & » fí #:» \ lisis-kaiíio gerir alla glaða. ! Svart kvénveski með pening- um og spegli, auðk.: „G. S.“ hef- ir tapast. Finnandi skili á Lauga- veg 17, niðri. (239 Trefill fundinn. Vitjist á Kára- stíg 7. ’ (257 Veski með peningum tapaðist á laugardaginn. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila því á afgreiðslu Vísis, gegn fundarl. (238 Hanskar fundnir. — VUjist í Safnahúsið. ^ (228 Sökum veikinda annarar stúlku, óskast stúlka eða unglingur aS gæta barna. Jón Hjartarson, Mjós,træti 2._______________________ (145 Ðrengir, duglegir og prúðir í framkomu, geta fengið að selja felleg jólakort. Komið í prent- smiðjuna Acta á morgun kl. 1 —1%. (235 Stúlka óskast strax í vist á Brekkustíg 17. (233 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. A. v. á. (227 Hvetur áhöld, rennir tré, skerpir skauta, smiðár jólatrés- fætur o. fl. Fljót afgreiðsla, sann úarnt verð. Hefill og Sög. (226 Myndarlcg og húsvön stúlka óskast nú þegar. Anna Thorodd- sen, Túngölu 12. (224 Duglegur, gama'.I maður ósk- ast til að rífa steinbít úr roðinu. A. B_C___________________ (256 Starfsstúlku vantar að Vífils- stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni. (253 Einhleypur rnaður getur feng- ið stofu á leigu nú þegar. Uppl. Grettisgötu 52. (237 Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi með hús- gögnum, nálægt miðbænum nú þegar. Tilboð auðk.: „Strax“, sendist Vísi. (225 Á næsta vori fæst leigð heil hæð i stóru húsi, fyrir eina stóra fjölskyldu eða tvær minni. Á hæðinni eru 2 eldhús, 3 stofur allstórar og 2 herbergi, 1 for- stofuinngangur og 2 baJedyra- inngangar. Raflýsing er i hús- inu. Lysthafendur sendi nöfn sín i lokuðu bréfi, merktu: „Fyrir- íram borgun“ til afgr. Vísis inn- an 8 daga. (254 Munld eftlr góðu kök- unmu á SKJALDBREIÐ IBest að versla í Fatabúðinni. Sími 269. (250 DálítiS af gömlum bókum, sum» um alveg ófáanlegum: fæst nokkra daga í Bókaverslun SigurSar Jóas- sonar, Bankastræti 7. (15É& Súkkulaði er ódýrast og best í versl. Vísir. Sími 555. (161 Myndastyttur, stærsta úrvalið,. ódýrast í Fatabúðinni. (249 Járnrúm með dýnu og púðum til söiu ódýrt. A. v. á. (197 „Makogi“ krystal barnatúttur kosta að eins 30 aura stykkið. Fást að eins í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. (413 ' 'WM ■■ «"—■» ■ ■ 9, Egta leðurvörur, bestu teg- undir, fást í Fatabúðinni. (24S Barnakerra til sölh. Lágt verð. A. v. á. (241 Ofn til sölu. Tækifærisverð. Sími 238. (236 Línsett og blúndur, fjölbreytt úrval í Fatabúðinni. (247' Franskt sjal til sölu. A. v. á. (234 Sjal til sölu, sömuleiðis æðar- dúnn, hvorttveggja ódýrt. A. v. á. (232 ,i ■ .. ii . , i. - ..... . — . Léreftsskyrtur og‘ náttkjólar, (klýrast í Fatabiiðinni. (246 Grammófónn lúeð mörguna plöíum til sölu með gjafverði, Ritvélaverkstæðið, pinglioltsstr. 3. ' (231 Litið notuð saumavél með lirað- hjóli íil sölu á Njálsgötu 37. (230 ~-»----—---------------------*— Egla týrkneskir s v a m p a r (gúmmi) hýkonmir i Fatabiið- ina. (245 Klofið og óklofið grjót til sölu í vesturbænum,. Uppl. hjá Jó- hannesi ■ Jónassyni, Bergþórug. 21 a. (229 Hús til sölu. A. v. á. (223 Nýkomin nankinsföt í Fata- búðina. (244 LEIÐARVÍSIR I ÁSTAMÁLUM fæst hjá Arinbirni, Ársæli of Guðm. Gamalíelssyni. (258 Ofn óskast tii kaups, helst sí- brennari (Svendborgar). Krist- ján Siggeirsson. Simi 879. (255 Morgunkjólar, sanngjarnt verð, fást í Fatabúðinni. (243 Dívanteppi, borðdúkar < (úr 'egta Mccca plussi) og Bonevax ódýrast í borginni í „Sleipni“. Sími 646. (252 Barnamunnhörpur á 35 og 50 aura. Alt annað, sem eftir er af leikföngum, selst ínjög ódýrt til jóla. Verslun Hjálmars J>or- steinssouar, Skólavörðust.4. (251 Iívenvetrarsjöl ódýrust í Fata- búðinni, (242 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.