Vísir - 15.12.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1922, Blaðsíða 2
VlSIR JHtrkuö EPLI, APRICOTS RÚSÍNUR SVESKJUR KÚRENNÚR SÚKKULAÐI BENSDORP’S COCOA í dósum, og 5 kg. pokum og 25 kg. tunnum. Heniáil, No. X á taunnn og dAnkura. Biðjið ætíð uiu olíu á stáltnBBnin, sem ®r hreÍBnst* aflmest og rýrnar ekki við geymslaBa. La d dsvers 1 u n in. MÖNDLUDROPA — CITRONDROPA — VANILLEDROPA BÚÐINGSEFNI — LIBBY’S MJÓLK. Verðlagið og vinnulaunin, Vísir var búinn að lofa því, að athuga betur brauðverðið hérna i bænum, þegar yfirlit Iiagstof- unnar yfir smásöluverð i októ- ber birtist. J?að er sem sé (ímögu- legt að dæma um það, hvort brauðverðið sé sanngjamt, án þess að hafa fyrii; sér ábyggileg- ar skýrslur um verðlag á þvi, sem til brauðager.ðar þarf. Samkvæmt verðlagsyfirliti hagtíðinda, hefir rúðbrauðsverð- ið í októberbyrjun, eftir síðustu- verðlækkun, verið 160% hærra en það var i júlí 1911. Verðmun- urínn á rúgmjölinu er svo að segja sá sami, eða 158%. Verð á hveitibrauði er aftur talsv! hærra en sem svarar verðhækkun á hveiti. Franskhrauðs vcrðið nmn nú vera um 183% liærra en i júlí 1914, en hveitiverðið er samkv. skýrslu hagtíð. ekki nema 145% hærra en þá. Hins- vegar er þess að gæta, að vinnu laun eru nú margfalt hærri en fyrir ófriðinn, og verður brauð i verðið auðvitað fyrir það tals- i i vert hærra, og verðmunurinn á því nú og fyrir ófriðinn meiri en á brauðefninu. Verðið á þrem brauðtegund- unum (rúgbr., franskbr. og sigti- br.) er nú til jafnaðar um 188% liærra en fyrir ófriðinn. Meðal- verð á brauðefnum er. samkv. verðskýrslu hagtiðinda, ekki nema um 152% hærra. Munur- inn er mikill, en spyrji menn bakarana, af hverju þessi mun- ur stafi, þá er svarið: af vinnu- laununum. Og Visi er sagt, að vinnulaun bakara muni vera að minsta kosti 300% hærri nú. en fyrir ófriðinn, en með slíku kaupgjaldi er trúlegt, að brauð- verðið geti ckki vérið lægra en það er. Er í þessu sambandi vert áð athuga, að sanikvæmt nakvæmri rannsókn, sem gerð var i sum- ar, i sambandi við kaupgjalds- samninga við eina stétt iðnaðar- manna, varð niðurstaðan sú, að öll útgjöld til Iífsframfæris fjöl- skyldu hér í bæiíum mundi i NÝKOMIÐ Rúmhakar, allar lengdir frá 90 a. samstæðan. Draggardínu- átengur á 60 aura. Gardínuhring- ir. Teiknistifti, 3-tyIfta öskjur á 25 aura o. m. annað þessu likt, þar sem samkepnin er með öllu útilokuð. VERSLUN B. H. BJARNASON. júlí i sumar hafá verið um 200% hærri en íyrir ófriðinn. (Var húsaleiguhækkunin þá miðuð við byggingarkoslnað og talin 239%). Brauðverðið \ar þá nokkru hærra en meðaltalið, .en mun nú mjög nærri því. Er lik- | legt, að allur framfærslukostn- ; aður sé nú um. 190% hærri en i fyrir ófriðinn. En vinnulaun eru \ yfirleitt talsvert hærri en sem an ]>átt i því að auka dýrtíðina, eins og Ijóslega má sjá af brauð- verðinu. Q Edda listi í □ I. O. O. F. 10412158'/2. — I. Jarðarför Einars Gunnarssohar fór fram í gær, að viðstöddu fjöl- menni. Síra Friðrik Friðriksson flutti líkræðu í dómkirkjunni. Bekkjarbræður hins látna báru kistuna i kirkju, en blaðamenn báru hana lir kirkjunni; aðrir vinir og vandamenn báru hana inn í kirkjugarðinn. Erfiljiið voru sungin í kirkjunni. Dánarfregn. Helgi Helgason tónskáld, and- aðist i gærkveldi á hcimili sínu, Bergstaðastræti 14, eftir lang- vinna vanheilsu, nær 75 ára gamall, fæddur 23. janúar 1818. Veðrið í morgun. í Reykjavík 1 st., Vestmanna- eyjum 3, ísafirði ~~ 2, Akureyri -f- 8, Seyðisfirði -f- 2, Grinda- vik 3, Stykkishólmi 2, Gríms- stöðum -f- 10, Raufarhöfn — 5, Hólum í Hornafirði -4- 3, pórshöfn í Færeyjum 2, Jan j Mayen -4- 1, Mývogi í Grænlandi j -t- 13 st. Loftvjpg lægst fyrir \ suðvestan land. Snörp austlæg átt á suðvesturlandi; kyrt ann- f arstaðar. Horfur: Suðaustlæg átt; livöss á suðvesturlandi. Síðari fyrirlesturinn um „útlegð Islendinga í Vest- urheimi“ heldur þorst. Bjöms- son í Nýja Bíó kl. 2% á sunnu- daginn. Efni þessa fyrirlesturs verður hvorttveggja i senn: að vissu leyti framliald af þeim fyrri, að vissu leyli sérstaks efn- is. V;m ía má, að hann standi ekki fyrri fyrirlestrinum að baki hvað skemtun og hnittyrði snert- ir. pessi fyrirlestur kemur í stað alþýðufræðslu Stúdentafélagsins Iðnaðarmannafélagið hér i bænum liefir ákveðið að láta steypa likneski Ingólfs Arnarsonar, eftir Einar Jónsson. Oddur Sigurgeirsson, sjómaður, sem varð undirbif- reið á Laugaveginum í hausl, er ekki enn kominn íil heilsu eftir það slys, og væri lionum kært, ef kunningjar hans vildu lita inn til hans. Hann býr á Spitala- stig 7, kjallaranum. Útbreiðslufundur St. Skjaldbreiðar getur ekki orðið fyrr en kl. 8% í kvöld, vegna bæjarstj.fundar. Æt. Næturlæknir verður Olafur Jónsson í nótt, í stað bæjarlæknis, sem er las- inn. Vísir kemur út á sunnudaginn kem- ur. Æskilegt að auglýsingar komi sem fyrst. Aukablað fylgir Visi í dag. GOSÍ heitir barnabók með mynd- um, sem . Hallgrimur .Tónsson hefir þýtt og Bókaverslun Sig- fusár Eymundssonar gefið iit. Afbragðs skemtileg saga. * Jólakorí, framurskarandi falleg, með íslenskum erindum, og margar tegundir af glanskortum fást i Safnahúsjnu. í hverjum pakka af Tobler súkkulaði er smá- mynd. Fimm sbkar mynd- ir á að senda með hverju svari i.samkepninni. Biðjið aldrei um „át- súkkulaði“. — Biðjið um v Tobler. pað er b e s t og fæst alstaðar. Tobler þekkist af bragðinu. ÞÓKÐCR 8VEINSS0N & CO. Vísundarnir í Canada. Fyrir nokkrum árum var ekki annað sýnna, en að vísundarnír (buffalo) í Canada væru að hverfa úr sögunni, en þá Iét Canada- stjóm friða þá fáu, sem til voru, og síðan hafa þeir fjölgað ó3~ um. — Margir menn eru enn á lífi í Vesturheimi, sem muna það er vís- undarnir gengu í miljónatali um alt meginland Norður-Ameríku. peir fóru um í stórhópum og þegar þeir brunuðu fram, skalf jörðin undir þeim, en öskur þeirra voru ógurleg: og skutu hverri skepnu skelk í bringu, sem varð á vegi þeirra. Sumir ætla, að verið hafi um eitt skeið 20 til 40 miljónir viltra vísunda í Norður- Ameríku. En þó að vísundurinn væri ægilegur öðrum dýrum, var veiðimönnum auðvelt að leggja hann að velli. pegajr C, P. R. (jám- brautin var lögð yfir þvert Canada, þyrptist ótrúlegur fjöldi vísunda a5 brautinni á báða vegu og voru þeir strádrepnir og innan fárra ára var örlítið orðið éftir af þessum einkenní- legu villinautum. pá var það aS Strathcona lávarður náði nokkrum vísundum og lét setja þá í girðingu á landselri sínu í Manitobafylki. A öðrum stað þar í fylkinu vora: og nokkrir vísundar settir í girðingu; og örfáir voru til í eigu einstakra manna í Bandaríkjunum, en í ó~ bygðum var ekki einn einasti vísund- ur lifandi. Fyrir 25 árum keypti Canada—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.