Vísir - 15.12.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1922, Blaðsíða 4
VISIR EalfibrHð, Tekex og Iikfihnr um 20 teg., frá 1,60 til 3,25. KAFFI, CHOCOLADB og TE. KONFEKTKASSAR frá 0,50 til 4,75. H V E IT I, MÖNDLUR, sætar og bitrar, SÚKKAT og yfir böfuð alls- konar efni í GÓÐAR KÖKUR. KERTI, stór og smá, JÓLATRÉ og SKRAUT á þau. GÓÐAR VÖRUR með GÓÐU VERÐI kaupa menn í Regnkápur 4 fyrir karla konur og börn, eru nýkomnar. — Nokkrar kápur, sem skemst hafa, verða seldar mjög vægu verði. Laugaveg 11. Ekkerl lotterí — Engin útsala — Jsftkert gefins — Nýkomið mikið úrval af allskonar skó- fatnaði með injög sanngjömu verði. — Komið og skoðið, og þér munuð sannfærasl um, að þér gerið hvergi betri kaup á skófatnaði til jólanna. Veltusundi 3. «m verð á jólavörunum hjá okkur, áður en þér festið kaup annarstaðar. Versl. Úl. ÁmuDðasonar "Simi 149. Laugaveg 24. ÍFammófóoap 15% afsláttur til jóla. Verð áður 50,00 nú 42,50. — — 60,00 — 51,50. __ _ 85,00 — 73,75. — — 150,00 — 127,50. — — 175,00 — 148,75. — — 200,00 — 170,00. 2 plötur og 200 nálar fylgja.. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. VÍNBER EPLI APPELSÍNUR Mest úrval af TÓBAKS- og SÆLGÆTIS V ÖRUM. m Spyrjið um vei’ðið áður en þér kaupið annarstaðar. E. KRISTJÁNSSON & CO., Aðalstr. 9. Enn eigum við nokkur tré ó- seld.— Einnig hægt að fá sér stakar greinar i útstillingar. Komið í tima! E. Kii^tjánsson & Co. Aðalstræti 9. Hafið þið reynt hvítbotnuðu Godð-rich GÚMMÍSTÍGVÉLIN, fyrir börn og fullorðna? f>au fást hjá HVANNBERGSBRÆÐRUM. Chocotade Stórt partí af ÁTSÚKKULAÐI selt þessa dagana íyrir um hálfvirði i Ilafnarstræti 15. Isleifar JóDSSon & Go úr Borgarfirði og Kjós fæst dag- lega hjá okkur. Pantið hann í síma 517 og verður hann þá sendur heim til yðar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Alullar amerískar kaki skyrtur, mjög sterkar og hlýjar, á að eins kr. 15,00 stykkið. VÖTIUHÚI Ernemann mjndavélar 6X6 6X9 6V.XH cm Kr. 15,18,25 efni og áhöld innifalið i þessu verði. þrífætur (stativ) frá kr. 3,75, o. m. fl. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastræti 11. Verslun Jóhönnu Olgeirson er flutt á Laugaveg 58. (152 KAUi KAUPSKAPUR Manið eftir góða kök- unum á SKJALDBREIB Súkkulaði er ódýrast og best í versl. Vísir. Sími 555. (161 i Ágætt orgel til sölu. Uppl. á Lindargötu 15. (268 Góður rennibekkur til söi«. Til sýnis eftir kl. 7 síðd. A. v. á. (295 peir, sem versla i Ljónimi. Laugaveg 49 B, sími 722, gera góð kaup. (28S Eldavél til sölu. Baldur§göt* 23. (298 pur saltfiskur 25 au. % kg., kryddsíld 25 au. stykkið í Ljón- inu, sími 722. (291 Jólakerti, stjörnuljós og koa- l'ekt, mjög ódýi’ í Ljóninu, simi 722, (294 Spaðsaltað kjöt á 75 au. y2 kg. og dósamjólkin ágæta „Very best“ i Ljóninn. Sími 722. (293 KENSLA a Byrjendur geta fengið tilsögn í ensku, dönsku og islensku. — Hvergi betri kjör. Uppl. Lauga- veg 49. (276 Dívanar fyrirliggjandi ! Freyjugötu 8 B. Heyrið verði'ð. þá munuð þið reyna gæðin. (290 Kvenskotthúfur eru hreinsað- ar og pressaðar, gerðar sem nýj- ar. Uppl. Týsgötu 6, kl. 4—6 e h. (299 Stúlka óskast fyrri part dags til hjálpar annari. Skólavörðust. 25, uppi. (296 Stúllca óskast í vist 1. janúar i tuis í miðbænum. A. v. á. (286 Duglega vertíðarstúlku vantar til Keflavíkur. Uppl. á Njálsgötu 17. (283 Duglegur maður getur fengið atvinnu í nokkra daga. A. v. á. (303 Herbergi fyrir 1—2 einhleypa il leigu í miðbænum. Uppl. í ’ingholtsstræti 12, kl. 7—8 e. m. (300 Ungur, reglusamur maður óskar eftir berbergi ásamt hús- gögnum á leigu nú þegar eða frá 1. janúar. Tilboð auðk. „Reglu- samur“ sendist Vísi. (284 Herbergi óskast til leigu nú þegar. A. v. á. 278 Félagsprentsmiðjan. Hangikjöt og riklingur í Ljón- inu, sími 722. , (289 Orgel til leigu, til sýnis, á Skólavörðustíg 35 (á verkstæð- inu). (28* Hollenskt smjör, sultutau í lausri vigt, mjög ódýrt í Ljón- inu, sími 722. (287 * Vandaður silkikjóll til söl«. Frakkastíg 14. (282 Lítill kolaofn til sölu á Urð- arstíg 15 A. (281 Ódýrt hangikjöt, að eins 1,06 % kg. Fæst í versl. Lingargötai 43._______________________ (289 Bestu ephn og appelsinurnax fást á Lindargötu 43. (279 Nýtt skyr fæst í Bergstaðaste-. 3. (277 Nýr dívan til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Bergþórug. 21 A, kjallaranum, frá kl. 5—7. (302 Kápubelti tapaðist í gærkveiái Skihst á Vesturgötu 22. (301 Veturgömul kirnl brennimerkt „p. F. J. F.“ tapaðist úr hú»i. Uppl. hjá Oddi Bjarnasyni skó- smið, Vesturgötu 5. (297 Brúnn skinnhanski hefir tap- ast. Skilist á Baldursgötu 29. (292

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.