Vísir - 15.12.1922, Blaðsíða 5

Vísir - 15.12.1922, Blaðsíða 5
VÍSIR (16. 1 m Hvita Rósin er jóiahveiti ársins i v ^ í heildsölu og smásölu hjá Kaupíéíagirm. ^krifstofusími 728. Deildasímar: 1298, 1026, 1256, 954. Bókarfregn. Burknar, Ijóömæli ejtir Jóh. Örn Jónsson, 189 bls., 8blbrs Akureyri 1922. pessi bók er aS mörgu leyti frá-. brugSin öðrum nýjum ljóðabókum, að sumu leyti sér til skaða og að öðru leyti sér til meðmaéla. Hin ungu skáld vor kveöa allflest slétt og fágað, að þeim undanteknum, sem nenna ekki að ríma rétt. En þessi höfundur rímar eigi svo létt sem ]?eir, og kveður jafnvel stirt á stöku stað, og er ]>ó víða vel kveðið. Á hinn bóginn er þess að geta, áð hanu er tilgerðarlaus með öllu og góð og viðkvæm sál höf. liggur sem opin bók fyrir framan lesandann. Eg býst rétt við því, að vorir miklu ritdóm- aiar átelji mig fýrir að fara ekki í þeirra ham og ata út þessar frum- smíðar mannsins. En eg verð að þola það, bví a3 eg finn margt gott hjá honurn, cg vii eg þá um leið flytja þeim kveðju frá sjálfum höf- undinum: , ’£ £:I'ÍSÉÍ „Eg bið j?ig eins, sem les mín ljóð, að lasta þau ekki svo brátt, En skoða áður sjálfs þín sjóð óg sjá, hversu mikið l?ú átt.“ Sjálfur á hann mikið, mörg og góð yrkisefni, vakandi áhuga á mjög mörgu, glöggskygni á sorgir, einstæðingsskap og fátækt, og við- kvæmni, er kennir sársauka annara, jafnvei hagamúsar, sem á ekkert handa ungum sínum um jólin, og löngun til umbóta og starfs. f síðari bókum höf. má vænta f»ess, að hann hafi þá náð meira valdi yfir meðferð efnis og yfir kveð- andi, en hann heíir nú, og er eg þá viss um, að hann verður mörg- um aufúsugestur. Hann hefir sjálfur gefið út bók- ina og mun j?aS hvetja m^rgan til að kaupa hana. Eg mundi telja j?aS góðan síð, ef menn temdi sér að kaupa bækur byrjanda, til j?ess a3 J?eir krókni eigi úr kulda afskifta- leysisins, j?ví að enginn veit fyrir- fram hverjir mestum j?roska ná. Höf. segir í einni af stökum sínum: „Ef j>ú stjakar Öðrum hart út af götu þinni, sjálfur þarftu vægSar vart að vænta nokkru sinni.“ En ekki er j>að hans háttur að stjaka við öðrum og þyldr mér það góðs viti um þroska hans ásíðan aS hanrt talar vel um menn og er öfundlaus. Hann ætlar sér ekki að vaxa á því aS níða aSra. En hann vill vaxa með því að læra að sjá og skilja máttigt eðli allra hluta, og því á- kallar hann hafið meðal annars: „Djúpur er þinn andardráttur, aflknúinp þitm hjartasláttur, Jólavörur Nýkomnar í heildsölu til kaupmanna: Henderson’s kökur og kex, --- jólakex margsk., Snowflalte kex, sætt, Villa ágæta smjörlíki, Svínafeiti, 7 i .'J Hvít vaxkerti, afar ódýr, Hreinlætisvörur, New-Pin þvottasápan, Handsápur, margsk., Brasso fægilögur, Zebra ofnsverta, Reckitts þvottablámi, Silvo silfurfægilögur, Robin línsterkja, Skósverta. ALT BRESKAR ÁGÆTIS VÖRURI Kr. Ó. Skagtjörð. Tiliyiiiag. Allar vörur frá versl. VON eru sendar fljótt heim til kaupand- ans. Allir þekkja vörugæðin. — Hringið í síma 448. Vérsl. V 0 N. Kaupið og sotið aðeins íslenska? vörur, útsalan fJutt í Nýhöfn. lísis-kaffið gerir alla glaða. fagra h\f, sem íaðmar strönd. Sýn þú minni ungu önd öll þín huldu lönd!“ Frumkveðin ljóð eru 144 bls., mjög fjölbreytt að efni, en á etfir eru um 50 bls. þýðingar ,eftir ýmsa menn úr ýmsum löndum, allar góð- ar, sumar mjög góðar, og kvæðin vel valin. Smávillur í máli koma fyrir á fá- einum stöðum og talsvert er af prent- villum og nefni eg það til þess, að strangir menn sjái unun sína, að- finslumar. Best er fyrir menn að sjá sjálf- ir, hvað skáldið hefir að bjóða og hvort hér var rétt ságt frá. , Bjarni Jónsson frá Vogi. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ *<^* Búuap til úr beðtu iiámh íóliaii fflífl 11,00. pakkiim, 10 stykkja- GARDÍNUTAU og afp. GARDÍNUR BORÐDÚKAR, GÓLFTRPM. H. P. DUUS A-DEILD. FÁEIN ÍSL ANDSB ANK AHLUT ABRÉF í'ást keypt. Upplýsingar á skrifstofu Jóns Ásbjörnssonar •»' Sveinbjarnar Jónssor.ar, Hafnarstræti 16. Guðm. Ásbjernsson Landíina bísía úr?al af rammaUatum. Myndir innrammaðar fljótt og vol. Hvergi eina ódýrt. Sltni 565. Laugaveg 1 2000 krónur í peningum í jólagjöf í 50—300 kr. vinningum (30 vinningar alls). Gerið innkaup yðar til jólanna í þeim verslunum, sem gefa yður (ef hepnin er með) tækifæri til þess að öðlast meira eða minna af ofannefndri upp- hæð. — Athugið auglýsingamar, þar sem þessar verslanir eru taldar upp (i Vísi og Alþýðublaðinu). — Dregið verður hjá bæjarfógeta. Sjóvátryggingarfélag Islands, Eimskípafélagshúsiuu, Reykjavik Símar: 642 (skritstofan), 309 (framkv.stj.) Slmnefni Blnsuran0e“ Alðkonar ejó- og stríðavátryggingar, Alislenskt ijóvátryggingarfélag. Hvergl betri og áreiðaulegri viðskifU Leikfól. Hafnarfjarðar. „Stormar“ eftir Stein Sigurðsson. pað er ekkert gaman að "vera smábær undir handarjaðrinum á stórbæ, — höfuðstað, slíkum sem Reykjavík er. Og það þarf mikla trú á þroska tveggja þúsunda, til þess að biðja þar griða þeirri list- inni, sem er að verða úti meðal átján þúsunda. Ef til vill oftrú. En þannig löguð oftrú, að mann langar ósjálf- rétt til að þakka hana. Leikfél. Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir nýjan leik,, sem er um ýmislegt merkilegur. Hefst hann á því, að jólaboð er inni fyrir börn að heimili Ásdals útgerðarmanns. Dýrtíð er og skortur í fjarðarbænum, þar sem gerast þe»sir atburðir. Er> börnin eru þó glödd eftir fonguni. Hagur Ásdals er á fallanda fæti. Hann er hættur að geta staðið í skil- um. Óhepni, verkföll og andúð hafn grafið efni hans í aur og sanda. Hann hefir sent óvátrygðan farm til útlanda. pað var örþrifaráð. Hann segir konu sinni þetta; kveður sig hafa farið að, sem gömlu mennina, er siglt var upp á líf og dauða: kipt neglunni úr. Svo lýkur fyrsta þætti. Ásdal er á göngu með konu sinni og dóttur, Júlíu. Er þá vetur og gefur útsýn yfir fjörðinn helkreptan í hafís. pau rekast á fund verka- manna og skerst nú alvarlega í odda milli Ásdals og Harðar, fyrirliða þeirra. Er Herði falin iniiheimta fjár þess, er verkamenn eiga að Ás- dal. Láta þeir mikinn, og eggjar hver annan lögeggjan. Baldur, son- ur Harðar, letur þess einn, að Á$- dal sé vansæmd gjör, PriSji þáttur hefrt á skrifstofu V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.