Vísir - 18.12.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1922, Blaðsíða 1
EmfcR m Aail mm'QB MÖISKSEB SfaS ML ■J■rflÉL ^OM HM ..„ vlSIR AígreiSíla í AöAtSTRÆII 9B Sámi 400„ 13. ár. MáDudegina 18. deaember 1932. 29 3 tbl. 91 Polarine” koppafeiti ísiBisKa stei! Símar 214 og 737. GAMSA BlÖ |étur |foss, 6. KAFLI (síðasti) sýndur í kvðld kl. 9. 'V JE ( þér yitið ekki hvað þér eigið að gefa, þ& kaupið vöruávisauir oaaar. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastræti 11. CHOCOLADE Stórt partt a£ selt þessa dagaua tyrir urn háifvi <5i í Hafnarstræti 15. ! Isleifar Jónsson & Go. B* f Hér með tilkynnist, að jarðarför Helga Helgasonar tönskálds fer fram miðvikudaginn 20. desember, frá heim- ili hans, Bergstaðastræti 14. — Húskveðja kl. 1. Reykjavík, 18. desember 1922. Kona, börn og tengdabörn. Síðastliðinn laugardag lést á Landakotsspítala okk- ar ástkæri bróðir, Bárður Guðmundsson frá Bíldudal. jþórdís Guðmundsdóttir. porbjörg Guðmundsdóttir. I Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að okkar kæra móðir og tengdamóðir, ckkjan Kristín Gísladóttir, andaðist 16. þ. m. að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 24. Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns sál., Eiríks Sigurðssonar frá Syðri-Brú, fer frarn næstkomandi miðvikudag kl. 10 f. h. frá heimili hins Iálna, Álfheimum á Sólvöllum. Sigríður Runólfsdóttir. VERSLUN BEN S. J7ÓRARINSSONAR vill selja ca. 35 kg. S U K A T með heildsöluverði. 2000 krónur gefins eiga þeir kost á að fá, sem skifta við Lanástjörinina. 7 Moderspröten YULCANA t ( lif Pris 8, 10 og 11 Kr., med alle 3 vlLSRör 1“), 14 og 15 Kr. Billige til 6 og 7 Kr. Udskylningspulver 2‘/, Kr. pr. Æske. Pr. Efterkr. eller Frim. Forlang vor nye ill. Pris- liste over alle Gummi-, Toilet- og Sani* tetsvarer gratis. Firmaet Samariten, Köbenhavn. K. Afd. 59 mmmx, MtJA BlÓ l Ljómandi fallegur sjónleik- ur í 6 þáttum. Aðalhlut- verkið leikur hin fallega, heimsfræga leikkona MARY PICKFORD. pessi mynd er án efa sú fallegasta og fjölbreyttasta sem hin alþekta góða leik- kona hefir leikið í. Sýning kl. 8,?/a. i HIÐ EINA RÉTTA MILKA. ■<< W < H CS < & H-4 Q H-4 K B H-4 ö H HH > W » > f W >■ HIÐ EINA RÉTTA MILKA. ' ÁGÆTIR PRlMUSAR fást i verslun BEN. S. pÓRARINSSONAR á 12 kr. stykkið Yerslnn Ben S. Þórinssoar selnr eftirfarandi vörur með afar miklum afslætti: REYKJARPÍPUR (briars), CIGARETTUVESKI (silfurplett), REYKTÓBAKSHYLKI, PENINGABUDDUR, HNÍFAPÖR, VASAHNÍFA, GÖNGUSTAFI, KÚSTHÖFUÐ (hár og strá) o.fl. Jólatré Vélstj orafélagfs íslands, Vélstjórafélag Islands hefir jólatré fyrir fjölskyldur félags- manna, fimtudaginn 28. þ. m., kl. 5 síðd. i Bárunni. — Að- göngumiðar sækist sem fyrst til form. félagsins, Sólvangur. iísls-kaffið gerir alla glaða. Betri en nokkur unnusta eru BJARNARGREIFARNIR. G. Ó. Guðjónsson. — Sínai 290.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.