Vísir - 18.12.1922, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1922, Blaðsíða 6
18, desemfcer 1022) VlSIS Jólamat handa 5oo manns. Styðjið gott málefni með því að gefa í jólapottana Síðastliðin jól glöddum við 100 fjöiskyldur hér í Reykjavík Uieð því að senda þeim jóiaböggul, þar sem var í kjöt, brauð, sykur og kaffi, smjörlíki o. fl. Hver böggull innihélt mat handa 5 manns, svo að alls 500 manns fengu góðan jólamat. Auk þessa liéldum við jólatrésskemtun fyrir 300 börn og 150 gamalmenni; og við höfum marga vitnisburði um að þess- ar jólatrésskemtanir hafa verið til mikillar gleði og blessunar. Nú viljum við, enn i ár leitast við að gleðja gamalmennin og börnin, og útbýta jólabögglum til jafnmargra heimila og í fyrra. það eru mörg heimili, sem þarfnast þessarar hjálpar, þar sem veikindi, vinnuleysi eða aðrar ástæður gex-a fólkinu örðugt x-pdrátjtar. Allir þeir, sem vilja lijálpa okkur með að framkvæma þetta, eru vinsamlega beðnir að gefa i „jólapottana“. — Með því lýsir þú upp í mörgum dimmum hjörtum og heimilum — og jóla- gleði sjálfs þin verður varla minni fyrir því. Meðtak fyrii’fram vort innilegasta þakklæti. Fyrir hönd Hjálpræðishersins. Reykjavik, í des. 1922. S. Grausland K. Johnsen deijdarstjóri. flokkstjóri. *VA1MT” *>***' ágœta _ >r rakvél fœsfc nú með mikið niðnrsdttu varöi (frfi kr 10,00) á H.als.a'r aatoluuxil f EimikipatálagS' húsinu getið þér fengið fyrir mjög Iitið verð í fr* Bókafregfu. Hallgrímskver. Úrval úr ljóðum Hallgríms Pét- urssonar. Rvík 1922. Dqcent Magnús Jónsson hefir safnað Ijóðum þessum og húið þau undir prentun, en útgefandi er Steindqr Gunnarsson. Altitt er í öðrum löndum, að gefa út úrvql hinna frægustu höfunda og nokkur slik rit hafa verið gefin út hér á landi, t. d. eftir Mattli. Jochumsson, Sigurð Breiðfjörð og fleiri. þegar vel er vandað til slíkra rita, er bæði gagn og gaman að þeim, og þau eiga að verða lesandanum hvöt til þess að kynnast öðrum ritum höfundanna. í formála þessarar bókar seg- ir M. J. svo um aðferð sina við útgáfu kvæðanna, að hún sé al- veg ný að þvi leyti, „að valið er úr öllum ljóðum IÍaUgrims, einnig Passhisálmunum, og þá einkum að þvi leyti, að hér eru ekki tekin heil kvæði og heilir sálmar, lieldur lesið út úr ljóð- um hans hið allra dýrasta, eitt vers, tvö eða fleiri i stað, eftir þvi sem verkast vildi, og þessu svo raðað nokkurn veginn nið- ur eftir efni. Tilgangurinn með þesáu má hyerjum vera augljós. Hann er sá, að ná saman i eitt kver því * sem Hallgrimur hefir allra fegurst sagt mn hitt og þetta, um Krist, um bænina, um dauðann, um veröldina o. s. frv.“ Iívæðin eru flokkuð í kafla með fyrirsögnum og tilvitnanir við hvert vers, hvaðan það sé tekið, og er það hinn mesti kostur. pá er og greinilegt regist- ur síðast i bókinni, yfir upphöf allra eiinda, sem i henni erij. Oft heyrist á það minst, að ijóðum Hallgríms Péturssonar sé nú mimxi athygli veitt en áð- ur var, og er mörgum það mik- ið áhyggjuefni. Ef til vill mætti ætia, að sú breyting stafaði að nokkru leyti af þvi, að hin upp- vaxandi kynslóð hefir ekki átt kost á aðgengilegu yfirliti yfir hin margháttuðu yrkisefni Hall- griins. En hér er slík bók fengin og verður vafalaust stórvinsæl og talin hin kærkomnasti gest- ur uni la.hd alt. % Silki “!"íM í kjóla og blusur í nxörgum litum og svuntusilki, svart og mislitt, sérstaklega fallegt, einnig talsvert úrval af silkibönd- um í hárborða o. fi. nýkomið. Ht ieÍBB hmktSíM & Cs. : U iö Kaupið a drei hú-gögn hui8 fyr en þér hafið litið á hirgðir mínar. — Hefi meðal annars betristofuhúsgögn, dívana klædda plydse, taui og dúk, hæg- indastóla og fjaðrastóla, að ógleymdum ódýru rúllugardínttn- um, sem allir þurfa að fá sér fyrir jólin. ; X IIIJ9q ’■** \ '.vVA jllHÉ Mjóstræti 10. Sími 897. v ZmafoK Jölavörnr -- Jölayerð, Jón Hjarta &on Simi 4 0. Haf naratraeti 4. T.3 í V Seljum eins og að undanförau fyrir jólin, sem endranær, vöi’ur af bestu tegund og með lægsta verði. Hér skal taliðí J Gerhveiti á 0.40 Vz kgr., er samgildir verði á gerlausú hveili, sem selt er á 0.30 Vi kgr.., þvi gerduftið kostar 0.10 í hvert Y2 kgr., en sparar tíma að geta keypt hvorttveggja i eiiiu. Strausykur 0.50, Molasykur 0.56. Hrísgrjón 0.30, Haframjöl 0,30. Hveiti í 5 kgr. pokum, Hveiti í lausri vigt. Alt til bökunar. VanUlestengur afar ódýrar. Kex, sætt og ósætt. Kökur, margar tegundir. Suðusúkkulaði, margar tegundir. , Hangikjöt, Kæfa, Riklingur, Ostur, Pylsur, Kjöt- og Fiskmeti, Forl. Skildpadde, Bæjerskar Pylsur, Svínasylta, Oxecarbonade, Kjötbollur, Sardínur, Síld í olíu og Tomat, Appetit Síld, Gaffelbitar, Ansjósur, Sildefilet, Herrings, Fiskibollur, smáar og stórar dósir, Humar. SÆLGÆTI: Átsúkkulaði, Fyltur Brjóstsykur, Konfekt, Tröflur, Karamels, Fíkjur, sykraðar og ósykraðar, Döðlur í pökkum og lausri vigt. Ávextir niðursoðnir, ódýrastir í borginni. purkaðir ávextir, mikið úrvel. Mjólk í dósum, 3 tegundir. — Kerti stór og smá. Öl, útlent og íslenskt, Gosdrykkir, Epli, ný, 0.75—1.00. Appelsínur 0.20—0.30, Mandarinur, í Bananar 0i30, Vínber. ---------------SENDIÐ PANTANIR 1 TÍMA.---------------------- — Pantanir afgreiddar samdægurs og sendax heim. — Eögð áhersla á trygga og góða afgreiðslu. Sími 40. Hafnarstræti 4. Jólaöl - Í'Í, GAMU GALSBERGS NY PILSNER,ex avalt bestur úr kjallara B E N. S. ó RARINSSONAR. — Auk þesS 6r vecðið lægst. Pantið sem fyrst. Talsími 285.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.