Vísir - 20.12.1922, Qupperneq 4
2ö, .ðfliftmEaf 1008)
SISIR
pað er best og ódýrast frá
Sigerðiaai Egili SlailagiriMSiH.
Vegna anna síðustu dagana fyrir jólin óskast pantanir
sendar sem fyrst.
Styðjið ii
Sími 390.
Sími 390.
Bæknr
lientugrar tiJ. jóla^jaía
Vald. V. Snævarr: Helgist þitt nafn. Söngvar andlegs efnis. Ib.
3.50. Plydsband 5.00.
Goethes Faust, ísl. þýðing Bjarna frá Vogi. Skinnb. 25.00.
Matth. Jochumsson: Ljóðmæli. Úrval. Ib. 8.00 og 20.00.
Jón J. Aðils: ÍSLENSKT pJÓÐERNI. Ib. 10.00.
Ásrnundur Guðmundsson: Frá heimi fagnaðarerindisins. Prédik-
anir. Ib. 15.00.
Biblía, stóra útgáfan. Ib. 10.00, 20.00, 25.00.
Biblía, vasaútgáfan. Ib. 5.00, 7.50, 11,50.
Nýja testamgntið, vasaútgáfan. Ib. 3.00, 5.50.
íslenskt söngvasafn. I. bindi. Ób. 8.00. Ib. 10.00,
íslenskt söngvasafn. II. bindi. Ób. 6.00, Ib. 8.00,
BARN ABÆKUR:
Æfisaga asnans. Ib. 2.00. — Refurinn hrekkvísi. Ib. 2.00, báðar
nýjar með mörgum myndum, — en besturer GOSI,
sem kostar ib, 4.00,
Bðknenlu Slgttur
mmmmmmmmnmmmmHmmmmBammmmmmmtmmmcmnmamnmmmémmaamsmMmmmamMstmammmmmammmmnamim'nu niiiiif i .rmmmmmmtmmuammmmmmmm
Sjóvátryggingarfélag Islands, Eímskípaféiagshúsíuu, Reypk
Slmar: 542 (skrifstofan), 309 (framkv.stj.). Simnefni 8Insuranoö“.
Alskonar ojó- og striösvátryggingar. Alíslenskt sjóvótryggingarfólag.,
Hvergi betri og áreiðanlegri viðskift.i
,THERMA‘
Með es. G-ulMoss komu:
„THERMA“ rafmagns-suðuvélar, einfaldar jog tvöf,
„THERMÁ“ - ;■ ■■ suðuplötur af ýmsum stærðum.
„THERMA“ ----- ofnar af mörgum stærðum.
„THERMA“ —■— straujárn af mörgum stærðúm,
„THERMA“ ----- vatnshitarar með „automat“.
„THERMA“ —— bakarofnar, sjálfstæðir og til að
setja' ofan á Theriúa-suðuvélar,
„THERMA“ ----- brauðsteikjarar.
« ss
«
cu a, ^
eð
’S 'S
*B 60
•2 so s
;o cs
á ■« H
A ’S ®
Ö3 o) r
J?essi ágælu áhöld fást að eins hjá okkur.
I
Halldór Guðmundsson & Co.
Bankastræti 7.
Sími 815.
Fra&farifélsg Seltiriiiga.
Aðgöngumiðar að jólatrénu 28. desember fást hjá undirrituðum:
Ingölfi Einarssyni, Bergþórugötu 3,
Albert porvarðarsyni, Framnesveg 4, og
Kristínu Ólafsdóttur, Nesi.
Gfuóm. Ásbjernsson
Landeina bðsta úrval af rammaiistcm. Myndir innrammaöar fljótt
og vel. . Hvergl eins ódýrt.
Sími 555 Laagaveg 1
Skift um hlutverk.
Var þaS ekki best?
Sú spurning datt mér í hug í?3ar, er eg horfSi
upp á móður hennar, sem hneig niöur í örvílnun;
og umhverfis hana stóðu dóttir hennar, sem eigi
gat grátið fyrir ekka, og hinir ungu liðsforingjar,
vanmegna af heift og bræði, sem eigi var hægt
að fullnægja.
Eg var alveg viss um það, að Philippa hefði
sjálf eigi óskað sér neins annars fremur. petta
skeði einmitt á þeirri stund, er hún ætlaði að
kveðja hið glaða æskulíf. Hún hafði lifað sitf
fegursta. Hún hafði unnað manni svo heitt, að
hún vildi ekki taka honum þess vegna. Hún hafði
sætt sig við það. að hann kvæntist annari. Og
tnestu vonbrigði lífs síns hafði hún borJ,ð með
bros á vör.
Nú var henni borgið. Smásálarskapur hins dag-
lega lífs átti ekki framar að fá að festa hendur
í hári hennar. Henni var borgið frá því, að öf-
unda eða hata þá konu, er hlaut þann, er hún
elskaði. Og henni var borgið frá því, að þurfa
að eyða æfi sinni í ás^ausu hjónabandi.
Er það þá rangt að telja, að þetta hafi verið
happ fyrir Philippu?
En- eg mun aldrei gleyma hniu sigurhrósandi
brosi, sem hafði stirðnað á vorum bennar um
leið og hún mælti þessi orð:
Guð og gæfan fylgi brúðinni!
XXI. KAFLI.
Mánuði síðaf en þeir atburðír gerðust, sem sagt
er frá hér á undan, fór eg til Wales, með sömu
lestinni, er áður hafði flutt mig þangað: lestinni,
sení fer frá Euston-brautarstöð klukkan hálf ellefu.
George Meredith sat við hlið mér. Hann var
enn dálítið fölur eftir áfallið, sem hann fékk í
Passy, en það var sólskinsbros á andliti hans, er
hann virti íyrir sér hið fagra landslag.
— Hér er fagurt, elskan mín, mælti hann og
kysti á hönd mína. Sýnist þér það ekki?
Við vorum nú hjón. pennan sama morgun vor-
um við gefin saman í litlu kirkjunni í Bloomsbury.
Hann dró mig nær sér, tók loðkragann af hálsi
mínum og lagði andlit sitt að hálsinum. Hann
spurði lágt;
— Hvaða ilmvatn notarðu, barnið mitt?
.— Ilmvatnið sem þú keyptir handa mér í F'arís
forðum. pað heitir „Quand I’été vient“. pað var
fyrsta gjöfin, sem þú gafst mér. Eg æíla að eiga
það alla æíi.
— Ó, hVað þú ert yndisleg, hjartað mitt, hvísl-
aði hann. Ó hvað eg er sæll, að þurfa aldrei að
skilja við þig.
Svo kysti hann mig marga kossa á hálsinn, svo
að eg stóð á öndinni.
— Eg get ekki lifað án þín, mælti eg.
Guði sé lof fyrir það, að hann þurfti ekki fram-
ar að fara í stríðið. Sárið, sem hann fékk í Passy,
hafði gert hann óhæfan til herþjónustu.
Við komum nú í áfangastað. par beið bifreið-
in frá Bryn og Sir Richard kom hlaupandi á móti
okkur,'
pað var dásamleg kvöldblíða, er við ókum
heim að Bryn. pað var eins og eldur í öllum
gluggum óg allar dyr stóðu opnar á gátt.
I aðaldyrunum stóð Belle-méré og aftan við
hana stóð Pitchard og þar fyrir aftan var víst
alt annað heimafólk.
. Er við komum heim að dyrunum, kom Straf
gamli hlaupandi fyrir hornið, með svo miklum
gleðilátum og gelti, að ekki heyrðist mannsins mál.
- Svei, svei, Straf, vertu nú' rólegur, mselti
Georg blíðlega ogv eg sá, að honum vöknaði um
augu út af viðtökum seppa hans. Legstu niður,
Straf -------
En það var ekki við það komandi hjá Straf,
eins og nærri má geta. Fyrst flaðraði hann upp
um Georg, svo flaðraði hann upp um mig og
seinast réðist hann á Sir Richard. Varð Sir
Richard að grípa í hálsband hans til þess að
halda honum kyrrum, svo að við hefðum frið
fyrir honum.
— Gott kvöld, mamma, gott kvöld, öll saman,
hrópaði Georg kátur eins og skólapiltur sem kemur
heim í sumarleyfinu.
Nú ætlaði alt- fólkið að þyrpast utan um okkur.
Standið þið öll kyr sem snöggvast, kallaði
Georg. Víkið ofurlítið frá. pið vitið, að mér ber
að bera konu mína inn í feðraheimkynni mitt.
— Nei, Georg, þú mátt það ekki. pú ert enn
veikur í öxlinni, mælti eg.
En hann greip mig léttilega upp á annan hand^
legg, eins og eg hefði verið barn.
Eg hallaðist að brjósti hans og svo bar hann
mig inn í heimkynni sitt sem brúði sína, eins og
veiija er, • . . - Endirt