Vísir - 20.12.1922, Síða 5
VÍSIR
77/
Jólabökunar
kaupið þér:
Egg, Srnjar, Plöntufeiti, Svínafeiti Eggjarauður, og
„I r m Smjorlíki,
Best og ódýrast í
i
Smjörhúsinu
„írma”
Hafnarstræti 22. Simi 223.
aru komin. Pantana aé vitjað sem allra iyrst.
Hljódfæraliúsið.
'Með Gullfossi kom sérlega fallegur
K ve nnærfatn aður
Verðið mikið lægra en áður.
Einnig’ fæst heiinasáumaður nærfatnaður, svuntur og fleira.
Verslunirx ,Lirx’
Bókhlöðustíg 8.
SPIL
gylt á hornunmn á kr. kr, 1.50, og apilahulstur
Versl. GVLLFOSS, Austurstræth
Sími 599.
Tobba hlær,
að því, sem hún fær, og eins nnmu hin börnin fagna jólagjöfun-%
um, ef þið að eins kaupið þær þar sem þær eru heppilegastar,
en það er að vonum i LEIKFANGABÚÐINNI í AÐALSTRÆTI 8.
Hvergi stæiæa úrval. Hvergi'nýrri vörur. Allir af stað að kaupa„
Ffæsustn listamenn
heiinsius höfum við nú á Grammóföns-
plötum. Mörg hundruð úr aö velja. Komið i tíma.
Hlj óðiæraliúsid.
Smekklepstn jltaijalinar
eru lallegfar hannyrdir úr hann-
yrdaversluninni Grettisgötu 26,
Simi 665. — Unnur Olafsdóttir.
tiároreiflslustofan.
Sími 895. — Laugaveg- 23.
Nýkomið:
*
Manicure Etuier
Kassar með sápum og ilmvötn-
um |
Hvítir handspeglar, greiður og j
burstar.
Hárskraut
Gyltar hárnálar
Hárnet inargar tegundir
Hárspennur 8 tegundir
Hnakkaspennur
Hliðar- og hnakkakambar
Naglaburstar og naglapúðar
Naglalakk
Raksápur og rakcréme
Tannburstar margar .teg.
Tannpasta og tannsápa
Franskt andlitspuder og créme
Ylmvötn ötal tegundir
Gummisvampar
Sápufigurer
Spil
Jólakerti
Barnatúttur, egta ki'j'stal, aðeins
0.25 aura. Hvergi ódýrari.
Barna snuðstúttur.
Hringið í shna
húsmæður, og biðjið um Borg-
arfjarðar-dilkakjötið til jólanna.
þar fáið þér einnig á jólahorðið:
Asiur, Agurkur,
Rödbeder, Pickles, 4. teg.,
Syltetöj, 5 teg.,
Kjötsoyur, 4 leg.,
Sinnep (enskt og franskt).
Smjör, ísl. afbr. goti,
Kæfu/ ísl. afbr. góða,
Mysu- og mjólkurost.
Sardínur, Ansjósur,
Flesk, Pylsur.
N i ð u r s o ð i ð,:
Kjöt, Fiskabollur,
Bay. pylsur, Medister pylsur,
Sylta, Gullash,
Grænar ertur, Carroíler,
Ávextir, 5 tegundir,
o. m. m. ii.; alt með mjög
sanngjörnu verði. —- Vörurnar
sendar heim strax og umbeðið er
i Sími 678. • Sími 678.
Um 4,000.000
(4 miljónir)
Sítron, Limonaði og Sódavatns-flöskur hafa verið
afgreiddar hér í Reykjavík frá verksmiðjunin
„S A N I T A S“ — frá stofndegi hennar árið 1905.
Gosdrykfcja- og
aldinsafageröin
Konunglegur liirðsali
Talsími 190.
Ágúst & Co.
Höfum flutt brauðgerðarhús okkar á Skólavörðustíg 28. _
Framleiðum eins og áður allar venjulegar brauðtegundir, einnig
kökur, tertur, deserta, kex, konfekl, marzipan o. fl., o. fl.-
Tekið á móti jólapöntunum í siina 213 og 978.
NB. Buð okkar í þ’ingholtsstræli 23. er opin eins og áður_