Vísir - 24.12.1922, Page 2
Rl&IA
Kirkj uklukkan
eftir Edvard Egeberg.
Þab var aöfang-adagskvöld. Sól-
in var sigin til viöar. Hún haföi
læöst þennan skannndegisdag rétt
niöur við sjóndeildarhringinn, al-
veg eins og stúrinn maöur, er hef-
ir stolist til þess aö gera eitthvert
góöverk. Svo flýtti hún sér niöur
fyrir sjónbauginn og hvarf í suö-
vestri.
Kuldinn og útnoröanvindurinu
réöu nú lögum og lofum, svo langt
sem augaö eygöi.
Klukkan í kirkjuturninum var
nú nýlega hætt að senda hljóm-
bylgjurnar hverja á eftir annari út
í kvöldloftið. Hljómbylgjurnar
höfðu þegar stöðvast, eða dvínað
eins og öldur gera á úthafi, þeg-
ar sléttlygnir á eftir stormi. Kólf-
urinn hékk niður og hreyfðist
ekki. En enn þá fór titringur um
lcopar klukkunnar. Og enn þá
kváðu við deyjandi ómar langt út
frá jiessari miklu kirkjuklukku,
alveg eins og þegar skygndum
kristöllum er slegið saman.
--------En nú hékk þessi garnla
eirgræna og risavaxna klukka með
fagurmótaða Itarma, latneskar á~
letranir, ártal og heiti mannsins, er
hafði steypt hana, og var sokkin
niður í sínar eigin hugsanir. Og
það væri ,synd aö segja, að þær
væru allar bjartar og br.osandi.
hugsanirnar, sem hún húgsaði
]>etta kvöld. Hún hafði lokið viö
að syngja fagnaðarboðskap jól-
anna út yfir bygðir og ból. Hún
var j)ó engan veginn í reglulegum
jólahug. Þessi fornfálega kirkju-
klukka hafði sungið fagnaðarboð-
skap jólanna inn í sálir manna öld
cftir öld. En nú var hún orðin ein-
hvern veginn svo undarlega jireytt.
Og jressi jrreyta hennar og leið-
indi knniu af ])ví, að henni hafði
fundist, aö enginn þráði í raun og
vcru að heyra framar á sönginn
hennar.
Jólanóttin kom og sveipaði
dökku skikkjunni sinni utan um
hana. Og svo hékk hún þarna uppi
í kirkjuturninum, og enginn lif-
andi maður hugsaði eitt augnablik
um hana né mundi eftir henni.
Dálítill vindgustur, sem átti er- ,
indi inn um hljóðopið, kom ])ó til
hennar og heilsaði henni. Hann lék
sér fáein augnablik við járnkólf-
inn og vatt sér.svo upp eftir henni.
Það var engu líkara en hann and-
varpaði, er hann mintist við hana
jiarna inni í myrkrinu.
--------En svo kom jólaálfur-
inn. Þá var komið framundir mið-
nætti. Jólaálfurinn átti heima á
kirkjuloftinu. Annars er hann
skipaður kirkjuálfur annan tíma
ársins; en á jólunum er hann jóla-
álfur og ekkert annað. Nú var
hann loksins kominn upp á loftið,
jiar sem hann átti heima. Hann
hafði verið ákaflega önnum kaf-
inn. og þess vegna kom hann
svona seint heim.
Honum datt í hug, að það mætti
ekki minna vera, en að hann byði
hinum aldurhnigna sambýling sín-
um, gömlu kirkjuklukkunni, góða
nótt og gleðilega hátíð, áður hann
gengi sjálfur til hvildar og færi að
sofa. Hann var vanur að kúra í
ofurlitlum kima rétt upp yfir alt-
arinu.
Hann gekk frarn kirkjuloftiö og
fór inn um turndyrnar, og hafði
skriðljós i hendinni eins og hann
var vanur.
Hann brosti út undir eyru, þeg-
ar hann leit upp til kirkjuklukk-
unnar og kallaði upp til hennar:
„Guö gefi þér góða nótt, gamla
vinkona mín, og gleðilega hátíð!“
„Eg held að þú sért litill vinur
minn,“ ansaði kirkjuklukkan döp-
ur í bragði. „Eg veit ekki betur en
að þú gerir alt hvað ])ú getur til
þess, að breyla jólunum í grautar-,
hangikjöts- og sælgætisát, og jóla-
veislur.
Þú dansar og ólmast allan guös-
langan daginn á jólunum og alveg
fram á nætur.
Þú ert með hinar og þessar ótæt-
is fettur og brettur í öllum lit-
myndabókum barnanna. '
Og ])ú setur Bethlehems-stjörn-
una efst í jólatrén með hinu og
jjessti glingri og sælgæti, og svo
reynir þú aö telja börnunum trú
um, að jietta sé „lífsins tré.“
Aumingja álfurinn setti skriö-
ljósið sitt á gólfið og sagði:
„Hvað get eg gert að því, þótt
menn hafi engan skilning á gildi
jólanna? Eða þótt þeir búi til af
mér hinar og þessar myndir, sem
]>eir prenta í blöðum og bókum
til jiess að græða á þeirn? Og get
eg nokkuö gert að þvi, að menn
segja hinar og þessar sögur um
mig, sem ekkert satt orð er í, eða
ieikna þessar myndir áf mér, sem
líkjast mér ekki vitund? Þeir sýna
mig allir með gríðar langt skegg,
og láta alla halda, að eg sé fjör-
gamall fauskur. Líttu á mig! Sýn-
ist þér eg vera hundgamall hjassi ?
Sýnist þér ef til vill, að eg sé ein-
hver Skeggjúði?
Eg er vinur barnánna, það skal
eg játa. En eg segi þeim aldrei
nema það, sem satt er. Eg hefi
dansað við þau umhverfis jólatrén,
þegar sungin eru okkar íallegU
ættjárðarljóð. Eg hefi látið þau
dreyma fallega jóladrauma. Og eg
hefi komið með jólaisinn og jóla-
snjóinn og alt þetta, sem setur
verulegan jólabrag á jólin í augum
þeirra. Og hvað ætti eg svo sem
að gera annað?“
„Jæja þá,“ sagði kirkjuklukk-
an. „Én eg er hálfsmeyk um, að
þú kennir fullorðna fólkinu að líta
jólin sömu augum og börnin eru
vön að gera.“ Kirkjuklukkan var
orðin ofurlítið mildari í rómnum.
„Hvernig í ósköpunum ætti eg
að tala við fullorðna fólkið og
kenna því?“ spurði álfurinn. „Ef
til vill ætti eg að tala við ]iað eins
og presturinn hérna í kirkjunni er
vanur að gera? Hann æpir hátt
og ógnar fólkinu með hræðilegum
crðum. — ógnar þvi með sjálfu
helviti. Eg held eg heyri til hans
upp til mín þegar hann er að pré-
dika. Eg flýtti mér altaf upp í kim-
ann minn, þegar hann tekur þessa
hræðilegu túra. Eg er hvergi nærri
eins hræddur við vesalings vofurn-
ar hérna úti eins og við prestinn,
þegar hann fer að hamast og ilsk-
ast i stólnum.
Eða vilt ])ú að eg láti eins og
presturinn, vilt ])ú það, gamla vin-
kona mín.“ spurði álfurinn.
„Nei,“ svaraði kirkjuklukkan,
,.eg vil ekki að þú látir eins og
prestúrinn; ekki geri eg það. Eg
hringi að eins eins og mér er lag-
ið. Þeir. sem hafa staöið þarna í
ræðustólnum hafa talaö sitt með
hverju rnóti um hið sama. Þeir
hafa lýst drotni svo margvíslega,“
sagði kirkjuklukkan raunalega.
„Getur þú ekki séð það, álfur
minn,“ sagði hún svo, „að eg lík-
ist einna helst skírnarlauginni, sem
stendur þarna niðri í kirkjunni, og
heilögum kaleiknum. Þau tala bæði
um kærleika guös, en eg s y n g
um hann.
Og eg syng aldrei um annað en
kærleika guðs.
Þetta ættir þú aö vita, þú lág-
vaxni vinur minn.
Eg vil þér vel og öllum jóla-
börnum. Eg vildi svo fegin geta
verið ykkur öllum góð, en mér
finst, aö enginn vilji hlusta á mig
framar.
Það hvin í vjndinum, þegar hann
])ýtur fram hjá turninum, hrafn-
arnir fljúga eirðarlaust fram og
aftur hérna og skýin rekur niður
að sjóndeildarhring. Og mér virö-
ist mennlrnir vera orðnir svona,
Þeir hafa allir svo annríkt', að ])aö
er scm þeim þyki að þeir hafi eigi
tóm til að hlusta á mig.
Eg hefi þó látið marga sorgina
sefast þarna niðri í kirkjugaröin-
uni og breytast í huggun upprisu-
vonarinnar.
Mér hefir auðnast að bregða
réttum l)Iæ á gleðina við brúö-
kaupin. Og kallað hefi eg marga
(il bæna og til bænafriðar.
Eg er ekki að hrósa mér af
])essu. Eg tel mig sæla, að mér
skuli hafa auðnast að gera þetta.
En mér finst nú að þetta sé alt
liðið. og að enginn þurfi framar
á hjálp minni að halda.
En er það mér að kenna? Er
hljómur minn ef til vill ekki eins
þýður og hann var, þegar eg var
ung, eða hringja nú hljómfegurri '
kirkjuklukkur út yfir bygðirnar?
Eg hefi frá ótal mörgu að segja.
já, mörgu og mörgu. En til hvers
er það, þegar enginn vill hlusta
á mig framar."
Kirkjuklukkan andvarpaöi þung-
an, og kirkjuálfurinn litli grét af
meðaumkvun með henni.
Uglan hafði komiö af nætur-
veiðum i jiessum svifum. Hún
hafði heyrt siðustu orð kirkju-
klukkunnar.
Hún kreisti aftur augun, af ])ví
að hún fékk ofbirtu í þau. Svo
setti hún upp lærdóms og spek-
ingssvip, vék sér að álfinum og
sagði við hann í hálfum hljóðum:
„Fyrirgefðu, að eg sletti mér
fram 5 samtal ykkar, — en eg get
naumast orða bundist. Er það
nokkur von, að hún gamla þarna
uppi geti staðið eins vel í stöðu
sinni nú og þegar hún var upp á
sitt besta? Getum við hinir það?
Hún ætti ekki að gleyma því, að
það er búið að steypa hana upp
hvað eftir annað. Og svo: littu á
þessar trönur, er halda henni uppi.
Ásinn, sem hún leikur á, er kol-
ryðugur. eða sjáðu klukkustreng-
inn, nú eða þá hringjarann, — alt
cr þetta farlama fé.
Ég hefi athugað hana, skinnið
að tarna, — já, eg held eg hafi
telcið eftir henni í öll þessi herr-
ans ár, þvi að eg á líka hérna
heima og telst með ykkur kirkju-
búum. Eg hefi séð hvernig hún
lasnast með hverju ári, sem líöur.
Þetta er orðið dauðans skar. Hún
er orðin ærið slitin eftir kólfa-
slögin.
En mér'ér vd við þetta afgamla
hró. Hún er í rauninni sagnfræði-
legt metfé. Það vantaði ekki aö
hún hljómaði þýtt og fagurt, þeg-
ar hún var á yngri árurn. Og hún
hefir lika sannarlega gert sitt gagn
og verið mörgum manni til hugg-
unar, þegar á móti hefir blásiö.
Nú, auðvitað hefir huggun sú, er
hún veitti mönnum, ekki veriö
annáð en ímyndun; en þaö er
sama samt; hún hefir áreiðanlega
verið mönnúm til meiri eða minni
huggunar. En hvaða vit er í þvi,
að halda að hún geti haldið þann-
ig áfrarn aö starfa? Eg segi fyr-
ir mig, að eg get ekki ímyndað
mér, að hún endist lengi úr þessú.
Það rekur von bráðar að því, að
kaupa verður aðra klukku, senr er
steypt i alt annað mót. Eða hvað
heldur þú, álfur minn?“
„Eg veit ekki, eg hefi ekkert
vit á þvi,“ sagöi kirkjuálfurinn.
„Eg hefi ekki heldur hugsaö neitt
um þetta, enda lít eg venjulega á
hlutina frá sjónarmiði tilfinning-
anna, og fer einungis eftir þvi sem
mér finst. En það eitt veit eg, aö
inér þykir vænt unj gömlu klukk-
una, og eg mundi sjá afskaplega
mikið eftir henni, ef hún færi. Og
heldurðu að þú sæir ekki lika eftir
henni ?“■
. Uglan fékk ekki tíma til aö
svara. af því að í sama bili sló
sigurverkið í turninum tólf þung
og hljómmikil slög.
Það var runnin upp afmælis-
stund frelsarans.
Það kvað við hljómþýður söng-
ur einhversstaðar langt burtu,
þegar seinasti ómurinn frá sigur-
verkinu var hljónaður.
Fyrst voru söngómar þessir svo
þýðir, rétt eins og ef maður gæti
ímyndað sér að búið hefði veriö
til ofur uppburðarlítið ómlióð og
feimið úr titrandi geislum stjarn-
anna, en væri samt i svo yndis-
legu samræmi við þögn næturinn-
ar og gullslit tindrandi stjarna á
dökkblárri himinhvelfingunni.
En svo færðist ómur þessi nær.
Þá hljómaði hann þarna úti í kyrð-
inni, eins og ungar meyjar væru
að syngja, er hafa ekki orðið enn
])á snortnar af hitamagni ástarinn-
ar, er gerir raddir þeirra svo mun-
blíðar. Eða ef til vill voru raddir
þessar einna líkastar röddum
])arna, áður en höggormur undir-
hyggjunnar hefir bitið hæl þeirra
og eitrað í þeirn bióðið.
Verur þær, sem voru að syngja,
voru englar frá himnum. Þeir
svifu þarna í næturkyrðinni og
sungu friðarsöng sinn uppi yfir
jörðinni.
Það var sem tónarnir, er höfðu
blundað inni í kirkjunni, vöknuðu
og tækju nú ofurlágt undir með
englunum. Og út frá gömlu kirkju-
klukkunni kvað við hinn æva-
forni fagnaðarómur.
Söngurinn óx og magnaðist. Og
samfara honum var sem birti í
austurátt. Birtuna lagði inn um
kirkjuturninn, og hún varð svo
mikil, að uglan hélst ekki við þarna
inni. Hún hypjaði sig hið bráðasta
inn á kirkjuloftið.
En jólaálfurinn spenti greipar
og sneri sér á móti birtunni á aust-
urloftinu.
Þegar englasveitin sveif á hvít-
um vængjum þessa jólanótt yfir
jörðina„flaug einn þeirra alt í einu
niðnr að kirkjunni og settist eitt