Vísir - 27.12.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1922, Blaðsíða 1
Riístjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. SIR AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400 12 á ,r. Miðvikudagina 27 desember 1922 309. tbl tið n íotoi rolíi una, Þó rc Hið íslestsa steiDoiillnlaíielðg, 1 i Símar 214 og 737. GAMLA Blð. Litli engillinn, FramirskaraEdi fallegnr ogskemiileg- ur sjónleiknr i 6 þátt- nm A&alhlutverkið leiknr ein af minstn k vikmynda s t jörnnm heimoms Sýning kl. 9. * Maðurinn minn, púrður húraðslæknir Pálsson, andaðist á Landakotsspitala þ. 24. þ. m. p. t. Reykjavík, 2(i. des. 1922. Guðrún Björnsdóttir. i iaBWi—MH—B———————— Hér með lilkynnist vinum og ættingjum, að móðir og móðursystir okkar, ekkjan Hólmfriður Magnúsdóttir andað- ist á Landakotsspítala 24. þ. m. eftir nær 7 ára legn. Jarþrúður Bjarnadóttir, Magnús porsteinsson og fósturbörn. I Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- ‘fall og jarðarför Hanuesar Hafstein. Móðir og börn. Jarðarför ékkjunnar Kristínar Gísladóttur l'er frarh fimtudaginn 28. þ. m. kl. 1 e. b„ frá beimili hennar, Br;eðrabo rga rs l íg 24. Aðstandendur. NÝJA BÍÓ ' FisrSiii til Kevlar. Sænskur sjónleikur í 5 þáttum eftir hiníi heimsfræga kvæði HEINRICH HEINE’S. Aðalhlutverkið leikur: Eenée Bj ör 1 ingf af sinni alkunnu snild. Aðrir leikendur eru: JE$SIE WESSEL — CONCORDIA SELANDER THORSTEN BERGSTRÖM og MAUDA BJÖRLING. Sýningkl. 8%. Móðir okkar elskuleg, frú Aðalbjörg Jónsdóttir frá Arngerðareyri, andaðist aðfaranótt þess 26. þ. m. Jarðárförin ákveðin síðar. Margrél Ásgeirsdóttii’. Geirþrúðnr J. Asgeirsdóttir. Magnús Jochumsson. , flliieg ókeypis hósnæOi og það ekki af verri endanam, sem sé: 6 herbergi, auk eldhúss og baðherbergis etc, ábyrgisb ég hverjum þeim fré 14. mai n, k,, er getur keypt helming af húsi mfnu, Bergstaðastræti 14 Þér sem hatið i feyggju að byggja, og aðrir, leijtið upplýsinga hjá mér um hin sérstaklegu kjarakaup og kjör, og þér nttunið sannfærait um, að hér er um staðrændir að r*ða. Þeasí vfidar- kjðr standa ekki lecgi, vegna éðnr gjðrðra samninga nm nefnt hésnæði. Carl LiárusBon, Hefl fyrirliggjanói „ Sirius -suöusfikkulaði KonMim og HnBholdndiigs Yerðið enn lækkað. t A OtoonHaupt Sjóvátryggingarfélag Islands, EímskipafélagshúSÍuu, Reykjavík flímar: 542 (skrifatofan), 309 (framkv.stj.)' Simnefni „Insnraneeu. Alskonar «jó- og striðsvátryggingar. Alíslenskt sjóvétryggingarfélag. Hvergi fletri og áreiðanlegri viðskift.i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.