Vísir - 12.02.1923, Page 1

Vísir - 12.02.1923, Page 1
Rstítjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími .117. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400 13. ár. ======== Mánudaginn 12. febrúar 1928. —-...—------------------------------------L 1. tbl. Cirkus-sjónleikur í 6 þáttum, með nokkrum ágætum cirk- us-sýningum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra þýska leilc- kona Hanni Wcíssc. b|b Enorm Prisnedsættelse ev foretaget i vort nyo ill. Katalog over alle Grummi-Toilot- og Gummívarer, dot sendos gratis paa Forlangonde. Firmae. Saniariten, ICöbenhavn IC. Afd. 50. GleOjið kunningja yðar éti á landi með I>ví að senda j>eim Draiimarriðu- iugaruar. — Fást 1 BankaBtræti 7. Kr skemtilegasta og ðdýrasta bðkin. Drag'ið ekki að kaupa kókina. NÝJA BÍÓ aaHHBnHHHi Kappiun Maciste leikur aðalhlutverkið í þessari rnynd, sem er í 3 afarspenn- andi pörtum (12 þættir). 1, kafli: Prinscssan af Lironia sýndur í kvöld. — Hér fara saman æfintýri, rómantík og af- burða kraftar. Þetta er án efa sú langbesta mynd, sem Ma- eíste hefir leikið í: Iíyer partur myndarinnar er sérstök lieild. Þetta er áreiðanlega mynd, sem vinnur hylli almennings. Sýning kl. 81/,. Kirkjan og skólarnir. Fjóra samfelda fyrirlestra um þetta efni flytur séra Eiríkur Al- bertsson í Nýja Bíó þ. 13., 14., 15. og 16. þ. m. kl. 7,30 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og ísafold þ. 12. og 13. og í Nýja Bíó frá því kl.stund áður en fyrirlestrarnir hefj- ast og kosta 4 kr. að þeim öllum, en 2 kr. að tveim þeim fyrri og tveim þeim síðari. Símskeyti Khöfn 9. febr, Ófrlðlegar liorfur milli handa- manna og Tyrkja. Frá London er símað, að Frakk- ar og Bretar hafi skipað herskip- um sínum í Smyrna að halda þar kyrru fyrir, þrátt fyrir kröfu Tyrkja um, að þau skyldu verða á brott þaðan. Ef Tyrkir ráðast á her- skipallotann, á hann að verjast. Frá Konstantínopel er símað, að Tyrkir hafi kvatt alla herfor- ingja sína tii herþjónustu. Havas-fréttastofan hirtir þá fregn að þegar liðinn hafi verið frestur sá, er Tyrkir höfðu sett herskip- um bandamanna í Smyrna, en þau voru þá enn kyr, hafi höfn- inni verið Jokað með tundurduflöm. Gengið og Islandsbanki. Á fundi, sem haldin var í Nýja Bíó í gær, hafði Eggert Claessenj bankastjóri, sagt, að íslandsbanki þyrfti ekki á neinni hjálp að halda af hendi ríkisins, til gjaldeyrislán- töku, en annað mál væri það, hvort ríkið sjálft vildi taka lán til að halda uppi gengi íslensku krón- unnar. Þessi ummæli eru eftirtektar- verð, einkum í sambandi við orða- sveim þann, sem farið hefir um þæinn og líklega land alt, síðan Claessen kom heim úr lántöku- leiðangri sínum, um að nú ætti gengi ísl. krónu að lækka að mikl- um mun. Það virðist sem sévera skoöun bankastjórans, að það komi íslansbanka, aðalseðlabanka lands- ins, í raun og veru ekkert við, hvort gengið er hátt eða lágt, af því eigi bankinn engan veg eða vanda að bera. — Skyldi nú noklcur seðlabankastjóri í heimin- um láta sér slikt um munn fara, annar en þessi bankastjóri íslands- banka? Er ;það ekki um heim allan talin einhver helsta skylda seðlabanka, að halda uppi gengi seðla sinna? Vísir hefir til þessa haldið þvi fram, að ríkið og seðlabanki þess, íslandsbanki, ættu gagnkvæmum skyldum að gegna. Af ríkisins hálfu hefir þessa verið vel gætt, svo sem kunnugt er af ýmsum ráðstöfun- um. En telji bankinn sér nú að engu skylt að gæta hagsmuna rík- is og alþjóðar í því, að halda uppi gengi ísl. krónu, þá virðist liggja nokkuð nærri, að ríkisvaldið grípi til sinna ráða og geri bankanum að skyldu að innleysa seðla sína með gulli. Preníaraverkfaílið hérna í Reykjavík, hefir nú stað- ið yfir í 6 vikur, og því er ekki lokið enn. í 5 vikur var ekkert blað prentað hér í bænum, en fyrir viku síðan, var byrjað að prenta Alþýðublaðið. Það er prent- að af prenturum, sem tekið liafa HeH fyrirligfgfjandi: MANILLA 3/4“ 7/s“ 1'/*“ l3/4“. ~ STÁLVIR l*/4“ 17*“ 1 2“ 21/4“. — NETAGARN No. 11 5 þætt. — FISKI- HNlFAR ísl. gerðin. A. Obenhaupt. Jarðarför systur minnar Helgu Loftsdóttur frá Stykkis- hólmi, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 13. febr. kl. 1 e. h. Ólöf Loftsdóttir. að sér rekstur lítillar prentsmiðju i því skyni, en sú prentsmiðja hefir lítið eða ekkert starfað að undanförnu, Hinar prentsmiðjurn- ar, eða að minsta kosti tvær þeirra hafa því ákveðið að fara nú að taka til starfa að einhverju leyti, þó að þær hafi ekki nema prent- nemum á að skipa. Fyrst um sinn verður þó ekki komið öðru í verk en að prenta blöðin, og verða þau þó varla í fullri stærð. Verkfall þetta, sem áreiðanlega er lengsta verkfall, sem háð hefir verið hér á landi, er sprottið af því, að samkomulag náðist ekki uni kaupgjaldið, milli prentara og prentsmiðjueigenda, fyrir síðustu áramót. Samningar hafa verið reyndir síðan með ýmsu móti, og verður þeim tilraunum auðvitað enn haldið áfram. Alþýðublaðið hefir verið svo að segja eitt um það, að skýra frá þessum samn- ingatilraunum, og hefir hallað mjög ráttu máli í þeim frásögnum. Er og sjaldan nema hálfsögð sagan, þegar að eins einn segir frá. Prentsmiðjueigendur hafa krafist 20% lækkunar á kaupgjaldinu. Styðst sú krafa við rannsókn, sem gerð var í sumar, á hlutfallinu milli kaupgjaldsins og dýrtíðarinn- ar. En alkunnugt er, að ýmsar stéttir hafa þegar orðið að sœtta sig við jaínvel meiri kauplækkun. Af hálfu prentara er fundið að því, að prentsmiðjueigendur hafi ekkert viljað ,,semja“ um þetta. En þó að prentsmiðjueigendur hafi ekki til þessa viljað hækka kaup- tilboð sitt, þá hafa þeir hinsvegar tjáð sig fúsa til samninga, t. d. um lenging vinnutímans, að kaup- ið lækki ekki nema um 10 °/0, ef unnið verður 9 stundir á dag í stað 8. En að þessu vilja prent- arar ekki ganga, og ekki hafa þeir enn viljað semja um meiri kauplækkun en 5 af hundraði. Það er auðvitað að öll kaup- Iækkun er illa þokkuð af þeim, sem hana verða að þola. En öllum skilst þó það, að verðlag vinnunn- ar hlýtur að lækka að sama skapi og annað verðlag, ef heildarbúskap- urinn á að bera sig, Og ef prent« vinnan verður hlutfallslega miklu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.