Vísir - 01.03.1923, Page 3
vism
Kirkjuhljómleikarnip
v@rða 0»du>ttknir föatudnBstevöid k , @72
Program saina og áður.
Aðgöngumlðar á 2 kr fást í b6kav. ísaf. og Eymunds?.
mnóti hirðgestum. Við gengum um
raeð kerti í hendinni og fundum
nýja og nýja gripi. Eg var að hugsa
um, hvar múmíurnar mundu vera,
(?ví að ekki vita menn dæmi til þess,
að konungar í Egiptalandi hafi ein-
ungis látið fela húsbúnað sinn. peim
þctti miklu meira máli.skifta að lála
fela lík sín. Undir einu rúminu fund-
um við litla holu í veggnum. Mr.
Carter sagði: „parna er annað her-
bergi.“ Eg spurði, hvort hann saei
nokkra múmíu. ,,Nei,“' sagði hann,
,,það er alt ein dyngja af húsgögn-
um.“ petta herbergi var nálægt 10
föðmum á hlið, og þar var húsgögn-
um hlaðið víðast í 5 til 6 feta háa
hlaða. par voru rúm, legubekkir,
borð, stólar, alabastursmunir og alls
konar hlutir. Eg var sannfærður um,
að einhvers staðar hlyti múmíurnar
að leynast.
Við norðurvegg herbergisins stóðu
tvö stór líkneski af konunginum. ]7au
stóðu á verði yfir einhverju. Við sá-
UEi, að }?ar voru enn lokuð göng
cg í miðjum veggnum var lítið op,
sem lítill maður hefði getað skriðið
gegnum. Við sögðum, að þarna hlyti
múmíurnar að liggja, og gegnum
J?etta cp hlytu þjófarnir að hafa
skriðið. Enginn vafi er á því, að
gröfin hefir verið rænd, og þungrr
munir úr gulli, silfri og líklega bronsi
bornir burtu. Eg ætla, þó að undar-
legt sé, að gler hafi líka verið bor-
ið á burt þaðan. Eg hefi ekki séð
einn liundraðasta þeirra hluta, sem
þarna eru, jafnvel ekki í fremsta her-
"berginu. En hvergi kom eg þar auga
á gler. Við fundum smábrot í göng-
unum. Gler var mjög verðmætt um
|?að l?yti, sem átjánda konungsætt-
in sat að ríkjum.
Eg er ekki í neinum efa um það,
að við munum finna múmíu konungs
bak við hin fögru líkneski, sem fyrr
voru nefnd. Eg trúi ekki, að lík hans
"hafi verið rænt að mun, eða á lík-
an hátt og lík annara konunga, sem
fundist hafa. Eg trúi ekki, að snert
bafi verið við útfarar-mununum. —
]7«tta er þó að eins ágiskun mín, en
! eg þýkist sjá, að holan í veggnurn
sé svo lítil, að ekki hafi verið unt
að koma í gegnum hana stórutn
wiúnum. -— Lok hafa verið rifin af
kössum, og alt skoðað, sem í þeim
var, og nokkrar gullplötur hafa ver-
ið slitnar af einu vagnhjólinu.. í
einum skrautvagninum fundum við
slitur af leópardsskinni, en eg veit
ekki, hvort við getum varðveitt það.
A einum stað í herberginu er ein-
kennilegur gripur, — mynd af kon-
ungi, niður að herðum, en hand-
léggjalaus. Við erum ekki í neinum
efa um, að þetta líkneski hafi verið
notað til þess að móta á því hár-
kollur konungs, svo að ekki þyrfti
að gera honum ónæði við það.
Engum er unt að gera sér grein
fyrir því, á skömmum tíma, hve fá-
dæma fagurt handbragð er á mörg-
um hlutum í þessari gröf. Sumt er
cg óviðjafnanlega smágert, og aljjrei
hafa áður sést slíkir alabasturs-grip-
ir. Margir munirnir eru orðnir mjög
hrörlegir ög þarf að fara afargæti-
lega með þá. }7egar við komum til
Cairo keyptum við ósköpin öll af
bómullarílóka og sjúkrabindinum, til
þess að láta utan um þá hluti, sem
við höfðum fundið, og okkur hefir
tekist að varðveita þá flesta.
Gröfin er frá þeim tímum, er listir
stóðu með mestum blóma í Egipta-
landi. pað er ekki að eins tímabil
hinnar furðulegustu listar, heldur eru
og við það tengdir margir dularfullir
viðburðir og óráðnar gátur. Eg vona,
að það, sem við finnum í gröfinni,
muni verða til þess að varpa ljósi
yfir mörg atriði, sem nú eru okkur
öllum hinar mestu ráðgátur.“
Bankastjórn íslandsbanka
(jskar þess .gctifi, að bankinn
hafi ekki átt neinn þátt i þvi, að
borið hefir veriS fram i neðri
deild Alþingis frv. til laga um
lieimild til gjaldeyrislántökn. En
jafnframt óskar bankastjórnin
að taka það fram, að hún hefir
ekki enn þá tekið afstöðu til
þessa frv., enda ekki fengið lil-
efni til þess. Visir getur, fyr-
h- hönd flutningsmanna frum-
varpsins, staðfest þetta, enda
hefir engin tilraun verið gerð til
þess af þeirra hálfu, að bendla
hankastjórnina við frumvarpið.
Baldur
fór til Englands i nótt.
pórólfur
kom frá Englandi i gær.
Atvinna.
Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverkun í vor
og sumar hjá h.f. ALLIANCE.
Talið við JÓHANN BENEDIKTSSON, Ánanaustum.
Iðalfuadup
Katlakórs K. F. Q. M.
verfiur haldian föstudagiun 2. þ.
m. kl. 81/, slBd. í hisi K. F. U. M.
Óska eftir skrifstofastarfi.
Sveinn Hallgrímsson
Vesturgðtu 19. 8imi 19.
Matthildur Björnsdóttir
Vonarstræti 2 uppi,
saumar alla dans og samkvæm-
skjóla eftir nýjustu tísku. Fljót
afgreiðsla. Aðeins 1. fl. vinna
Gjörið svo vel að hringja í síma
1054.
Enskur botnvörpungur
kom í morgun að leila sér að- j
gerðar á vélinni.
Hrakningur.
Hingað fréttist í gærmorgun, !
að bát vantaði úr Vestmanna- i
eyjum, en haim er kominn i
leitirnar, sem betur fer, en ferð
hans var nokkuð söguleg. í
fyrradag réru nokkrir bátar úr
Eyjunum, alla leið suður fyrir
Súlnasker. pað er löng leið en
veður var bálhvast. ]?egar þang-
að var komið, bilaði vél eins
bátsins og var liann dreginn
heim undir Smáeyjar. Var vél-
in þá komin í lag og hugðu sam-
ferðamenn bátnuin óhætt úr því.
Skil()i þar raeð þeim. En þá hélt
skipstjórinn suður til að ná upp
lóðuni sínum, sem hann hafði
sigll frá. pegar þangað kom,
bilaði vélin öðru sinni, en veðr-
ið var enn livast. Varð þá ensk-
ur botnvörpungur lil að hjálpa
bátnum og dró hann upp undir
Eyjar.
Sigurður Sigurðsson,
forseti Búnaðarfélagsins, er
nýkominn lil landsins, úr ferð
um Norðurlönd.
Kirkjuhljómleikar t
söngflokks Páls ísólfssonar
verða endurteknir annað kveld.
Aðgangur aðcins 2 krónnr.
Slys.
Lítill drengur varð undir bif-
reið á steinbryggjunni í fyrra-
dag og lærbrotnaði.
Veðrið i morgun.
í Reykjavík 3 st., Vestm-
eyjum 1, Isafirði — 1, Akureyri
-f- 2, Seyðisfirði 1, pórsliöfn
i Færeyjum 3, Grindavík -f- 2,
Stykkishólmi -f- J, Grímsstöðum
8, Raufarhöfn 0, Hólum i
Hornafirði -f- 1, Kaupmannah.
1, Björgvin 1, Tynemouth 4,
Leirvik 2, Jan Mayen -f- 6, Mý-
vogi i Grænlandi — 33 st. Loft-
vog lægst fyrir sunnan land.
Austan og norðaustan átí. Horf-
ur: Svijiað veður.
U. M. F. R.
Fundur verður haldinn í kvöld
kl. 8 i húsi félagsins. Erindi
verður flutl og sýndar skugga-
myndir. Mætið stundvislega.
Herbúnaður í Japan.
1 fjárhagsáætlun þeirri, sem
stjórnin i Japan hefir lagt fyrir
þingið á fjárhagstímabilinu frá
l923~~n)24' er allmikið dregiö úr
fjárveitingum til liers og flota og’
mun þaö að þakka tillögum þeini,
sem fram komu í fyrra á ráðstefn-
unni í Washington um takmörkun
herbúnaðar.
Fjárha^sárið 1921—'22 vom út-
gjöldin þessi:
I il landhers og flota 40% af ölí-
um útgjöldum ríkisins,
Árið. 1922—23: 44% og áriC
1923—24 : 34%.
Öll útgjöldin til hers og flota á
ntesta ári verða 134 miljónir ster-
lingspunda, en voru 164 miljónirá
síðasta fjárhagsári.
SaniTrlgTirslHin eisljóu 26.
\ t gna flutnings verður mikið urval af áleiknaðri vöru seít
með miklum afslætti til 10. þ.m.
Hannyrðaverslunin Grcttisg. 2ö.
ITNNIJR ÓLAFSDÓTTIR.
txa m rr ni irrni ntiEMnii