Vísir - 01.03.1923, Page 4

Vísir - 01.03.1923, Page 4
A. yisn r KAUPSKAPUR 1 I nýju botnvörpungaféla sem þegar er stofnaö til, og tekíip tíl starfa i nœstu viku, fást erm nokkrir hlutir. — Hlutafénu verðu skift i hluti á kr. 4000,00, og fást Kánari upplýsiagör hji undirrvtuðum. \ . Rðfkjavíl, 27. febr. 1923. Bi æðurnir Proppé. Besta saumavélaolía, sem til landsins hefir komið, fæst hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmiö, Aöal- stræti 9. ^ (180 Talið viS mig áöur en þér látið gera viö hjólhesta yöar. Hefi ait þeim lilheyrandþ og ávalt nýir hjólliestar til. Besta tegund. Þekt. merki. SigurJ)ór Jónsson, Aöal- stræti 9. Simi 341.. (181 Til sölu nýtt hús í Hafnar- firði; eignaskifti geta komið til greina. Uppl. i Hijdibrandshúsi, í vesturendanum, eftir kl. 6. (15 Jörð og bú tii sölu. Uppl. á Laugaveg 46 B. (14 Baldýringarefni og knippling- ar fást á Klapparstíg 16. (10 Barnavagh til sölu. Ingólfssír. Grammófónn mcð plöhim lif sölu. Smiðjuhús við Sellandsslí.g (16. r HUSNÆÐI I Versluo á góðum stað í bænum til sölu, ef samið er nii þegar. Húsa- leiga fyrir búðina verður sem eugin. Afgr. blaðsins vísar á. f KENSLA I Tilsögn í handavinnu er veitt á Vesturgötu 22, á lcveldin eftir ki. 8y2. Sími 660. (17 Nokkur eíntök eru enn óseld af’ Bjarnargreitunum, Gr. 0. Giuðjónsson. r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Gullarml)and liefir tapast. —- A. v. á. (18 Sjálfblekungur lapaðist á landssímastöðiniii í gær. Skilist í FisChersund 1, g'egn góðum fundarlaunum. (19 (7 peir sem þurfa að fá sér gott kjöt, æltu að kaupa hið ágæta saltkjöt af völdum sauðum og veturgömlu frá Húsavik. Aðeins nokkrar tunnur lil. Uppl. gefur C. Proppé. (6 Til söIik Buffet, 6 stólar og borð, einnig tveggjamannarúm- stæði, servantur, páttborð og stóll. Oðinsgölu 21, uppi. (5 Bókaskápur og körfuvagga til sölu á Framnesveg 8. (4 Nýr fiskur. 1310. Hringið í síma (1 2—3 herbergi og eldhús á góö- um staö, óskast til leigu 14. maí. A. v. á. (272. Herbergi til leigu. A.v.á. (13. 2 stór samliggjandi herbergi. til leigu frá 14. maí i Tjarnar- götu 37. (•> Herbergi til leigu með öðruni nú þegar eða frá 1. mai. Uppl. hjá Kristjáni Kristjáhssyni, Sól- vangi. (2. VINNA Stúlka tekur að sér að sauma i húsum. Einnig lil sölu iitið notaðiir divan. Uppl. á Baróns- stíg 12, þriðju hæð. (11 Stúlka öskast i vist nú þegar . Uppl. Laugaveg 56, uppi. (9 Viðgerðarverks 1 æðið Oði nsg. 1 gerir við allskonar blikk- og emaileruð áhöld, sömnleiðis oiiu vélar, ofna og primusa o. 411. II. Mjög ódýrt. Vönduð vinna. — Guðni porsteinsson. (8 TIL TILKYNNING Félagsprentsmiðjan. Fötin, sem Valdemar Eyjólfs- son kom með lil að lála venda í byrjun janúar á Lindargötu 8, verða seld, ef þeirra verður ekki vitjað strax. (12 1 rARGAKLÓM. 16. ei eins og þú veist, þú hefir verið húsmóðir hér svo lengi, að eg þykist vita, að þú hafir aldrei hugsað um, að faðir þinn er ungur enn. Og þér hcfir aldrei dottið í hug“ -— hann hló kjánalega — ,,að hann yrði ástfanginn. pú kynnir að hafa risið á móti því og reynt að telja mér hughvarf, þó að það hefði aldrei borið nokkurn árang- ur,“ — hann rétti úr sér og reyndi að bera sig mannalega. „pví að það er eins og þú veist, ef eg aetla mér eitthvað, — þá — þá — aetla eg uiér það. En nú pr það útkljáð. Við höfum geng- ið í hjónaband, og eg vona, eins og) (Amalía segir, að ykkur þyki bráðum vænt hvorri um aðra. Hún er ástúðleg og yndisleg, ekki síður en hvað hún er fögur; enginn getur annað en elskað hana, og eg er sannfaerður um —“ Nóra greip fram í fyrir þessarí malandi skraf- skjóðu, en hvorki af ofsa eða gtemju, þó að hjarta hennar væri að springa af harmi: — „Hvar kyntust þið? Hver er hún? Hvar —?“ sagði hún og mátti varla mæla. Hann ræskti sig vandræðalega og sló nýja stíg- vélinu í kolamola á gólfinu. „Hvar eg kyntist henni? Nú, sannleikurinn er sá, að Amalía er, — hum, — mjög fræg kona.“ Hann brosti og kinkaði kolli af uppgerðarstolti. „Hún er, eða eg ætti heldur að segja: hún var — fræg leikkona. í sönghöllunum, — að eins kunnustu sönghöllum, vitanlega.“ Nóra lét fallast á stól og fól andlitið í hönd- um sér. „Eg sá hana af tilviljun á leiksviði eitt kveld, það var mér hamingjustund! — og vinur minn fór með mig að tjaldabaki og kom mér í 'kynni við hana. Eg var samstundis ástfanginn af henni, Nóra! Við vorum svo saman, og — jæja, þú veitst hvernig komið er. Eg veit auðvitað, hvað þú ert að hugsa um, góða, — að kona, sem hefir verfð á leiksviði, sé ekki fullkomlega, — hum, — sam- boðin okkur. En Amalía er mjög ólík öllu þt?ss háttar fólki. Hún er hefðarkona, eins og þú sérð, — prestsdóttir, eða prófasts, held eg. Og ef þú hugsar um það, þá er það hún, sem í raun og veru hefir tekið niður fyrir sig, ef um slíkt er að ræða. Hún hafði hryggbrotið greifa í vikunni áð- ur en eg bað hennar.“ pó að Nóra væri ekki veraldarvön, og í sum- um efnum jafneinföld eins og faðir hennar, þá fann hún af visku sinni, að þetta var alt tilbúningur, og faðir hennar hafði verið leiksoppur í hendi ævintýrakvendis. Hún hlustaði sem í leiðslu með- an faðir hennar lét dæluna ganga um þá miklu hamingju, sem honum hefði fallið í skaut, er hann eignaðist þessa fögru, frömuðu og eftirsóttu kcnu, og henni létti, þegar hurðinni var lokið upp og sjálf frúin kom inn. Hún hafði haft fataskifti á furðu stuttum tíma, og naut þar ugglaust æfingar frá fyrri atvinnugrein sinni, og var nú komin í ó- dýran kveldfatnað og marglitan, og var skrýdd ! mörgum gimsteinum, sem voru bersýnilega falskir. Hún hafði litað augabrýnnar og skift um litaraft, og Nóra horfði á þau til skiftis, — frúna hreyknu og stærilátu, og föður sinn drýgindalegan, brosandi | og einfeldningslegan. „Ó. þið eruð þá hérna,44 sagði frú Ryall með uppgerðar gamansemi í fasi, en talsverðri hörkn í augum. ,,Er miðdegisverðurinn tilbúinn?" Hún gekk að arninum og leit um öxl á fornfáiegt her- bergið, og í sömu svipan lögðust þunnar varirnar saman, og á svip hennar mátti sjá þegjandi gremju og vonbrigði. „En hvað þetta er gamalt hús og einmanalegur staður. —- Eg á við það, sem fyrir augun ber úti. Kallið þið þetta sveitasetur? pað er skrítið! Eg kalla þetta bóndabýli og það ekk- ert mjög stórt, — en eg er líka vön stórhýsunv En hvað þið hafið látið húsgögnin ganga úr sérf Við verðum sannarlega að fá okkur eitthvað nýtt.“ Hún virti Nóru fyrir sér og ertnin skein úr aug- um hennar. „pað gengur yfir mig, að þú skyldir geta búið á svona( stað.“ Nóra var staðin á fætur og ætlaði að ganga til dyranna, en hún nam staðar, horfði fast á stjúp- móður sína og sagði mjög hægt og rólega: — „petta er heimili mitt.“ V. KAFLI. Frú Rx>all verður fyrir vonbrig'Bum. Nóra lá andvaka alla nóttina, buguð af þeirn sorg, sem engum tárum tók. pað eitt var aer.Sí sorgarefni, að faðir hennar skyldi hafa kvongast öðru sinni, en út yfir tók þó, að konan skyldi vera svona, að hann skyldi hafa gengið að eiga hana með leynd og komið svona öllum á óvart. pað var harla ótrúlegt, að faðir hennar, þó að ístöðu- lítill væri og ósnjall, skyldi hafa verið svo blind- ur, að sjá ekki á svipstundu skaplyndi þessarar | konu, að hann skyldi ekki hafa séð það, sei* j Nóra sá, jafnskjótt sem hún kom auga á þessa konu. En þetta vár útkljáð mál og Nóra varí að reyna að gera gott úr öllu; henni var þá ekki 1 farið að skiljast, hvernig alt hlyti að snúast á versta veg. pó að Nóru yrði ekki svefnsamt, þá var hú» snemma á fótum að vanda og fór til vignu sinn- ar. Hún hugsaði, að frú Ryall yrði svo snemata á fótum, að hún sæi um morgunverð handa manni sínum, en þegar Nóra kom frá úliverkunum, sá hún föður sinn sitja einan að morgunverði, og virt-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.