Vísir - 07.03.1923, Page 3
Dansleikur Iþróttafélagsins.
Pélagar þeir, sem ætla að táka þátt i dansleiknum, leggi
waiða með nafni sínu og gesta sinna inn í verslun Haraldar
Jókannessen, Kirkjustræti 10, fyrir kl. 7 í kveld.
STJÓRNIN.
Kjólaskraut,
Perlur af ýrustim sterðaru og ýmislegt annað sbraut á kjóla.
Verslunin „QULLFOSS“
Simi 699. Auiturstrœti
Dýrave rndunarí ólag
Islands
heldur kveldskemtun og hlutaveltu á eftir, sunnudaginn 11..
þ. m. Bæjarbúar eru beðnir að styrkja þetla fjáröflunarfyrir-
tæki þess sem best.
f»eir sem vilja gera það, geta komið gjöfuxn til eftirfarandi:
Frú Hanson, Laugaveg 15,
Frk. Söru porsteinsdóttur, Vöruhúsinu,
Hr. Erlcndar Péturssonar, Sameinaða,
Hr. Guido Bernhöft, O. Johnson & Kaaber,
■ Hr. Hjartar Hanssonar, Sigurjóni Péturssyni,
Hr. Jóns Jónssonar beyk'is, Klappai’stíg,
Hr. Jóh. Ögm. Oddssonai’, Laugaveg 63,
Hr. Kristjáns L. Gestssonar, Hai'aldi.
Hr. Tómasar Tómassonar, ölgerðarmanns,
Hr. Vigfúsar Guðbrandssonar, Aðalstræti 8,
Hr. pórðar Gunnlaugssonar, Ásg. GunnJaugssyni & Co.
10 og 16 kerta Verð 1,50,
HeJgi Ma^nfiSsoxi & Co.
Andrésson málaS þau. — Hljóö-
Jæraflokkur Þórarins Guðmunds-
sonar leikur á undan leiknum. Er
ohætt að spá góöri skemtun hjá
stúdentum ]>essi kveldin, og ekki
ætti það að draga úr aðsókninni,
að ágóöinn rennur allur til hins
fyrirhugaða stúdentagarðs.
Frú Bryndís Þórarinsdóttir,
kona síra Árna Sigurðssonar frí-
kirkjuprests, var skorin upp vegna
botnlangabólgu fyrir hálfum mán-
uði. Henní liefir heilsast vel og
kemur heirn af sjúkrahúsinu í dag.
Háskólafræðsla.
í' kveld kl. 6—7: Prófessor
Agúst H. Bjarnason: Um heims-
skoðun vísindanna.
Eftir ósk
fjölda margra aðkomumanna
sem staddir eru hér í bænum, verð-
Hr Borgarættin sýnd í Nýja Bíó
annað kveld, fimtudag, kl. 8 síðd.
Myndin verður að líkindum sýnd
aö eins ]xetta eina kveld. Sýningin
hyrjar kl. 8þj.
Þilsk. Sigríður
kom af veiðum í morgun, eftir
hálfsmánaðar útivist, með 2700
físka.
'Skallagrímur
kom frá Englandi í gærkveldi.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík o st., Vestmanna-
•eyjum 4, Isafirði -ð- 4, Akureyri
-v-' 4. Sevðisfirði —f- 3, Þórshöfn í
Færeyjum 2, Grindavík 1, Stykkis-
hóhni 1, Grímsstöðum -r- 6, Rauí-
arhöfn -4— '5,- Hólum í Hornafirði o,
Kaupmannáhöfn i, Jan Mayen —
1,’ Mývögi í Gænlandi 32 st.
Loftvog hæst yfir íslandi. Kyrt
veður. IJorfur: Suðaustlægur á
suðvesturlandi.' Kvrt annarsstaðar.
Verkstjórafélag Rvíkur
heldur fund á Hótel Slcjaldbreið
*kl. 8JÚ í kveld.
Tf. M. F. Iðunn
heldur fund í kveld kl. 9 í ung-
mennafélagshúsinu,
Fiskifélagið Ari
hefir tekið á leigu fiskreiti bæj-
srins.hjá vatnsgeyminum, og er nú
að láta reisa stóran skúr til fisk-
þvotta þar i holtinu.
Kárfélag
''Pá'Is ísólfssonar syngur í dóm-'
kirkjunni annað kveld og á föstu-
dagskveld, og þá í síðasta sinni.
Aðgangur kostar að eins eina
krónu.
GuMf*ss
fer héðan snemma í fyrramálið
tjl Hafriarfjárðar og ]taðan kl. ii
árá. til V'e'stfjarðá.
DppbTeikjs.
Birkiviður 2 kr. bagginn á
20 kg. heimfluttur.
Hellusundi 3. Sími 426.
Skógræktarstjórinn.
Þýsk Btðrk
í siðlnm
seld mjög ódýrt.
MORTEN OTTESEN.
E.s. ísland
fór frá Leith í gær.
Verslunarmannafél. Rvíkur
heldur fund annað kvöld kl. 8j4
á Hótel Skjaldbreið. Verslunar-
atvinnulagafrúmvarpið á dagskrá.
Allir verða að mæta.
Hitt og þetta.
„Samvinnubugur“.
]?aÖ þykir tíðindum sæta og
til marks um auklnn samvinnu-
liug meðal flokksbrota frjáls-
lyudaflokksins, Asquith’s og
Lloyd George’s-manna, í breska
þinginu, að hvorirtveggja for-
ingjarnir hafa ált miklar sam-
i'æður og fundi með sér, ujjp á
síðkastið. J?ví er spáð, að eigi
muni á mjög löngu líða, þangað
til flokkurinn sanieinist aftur,
þó að ýmsar gamlar væringar
hámli þvi enn. Eru það aðfarir
Frakka í Ruhr, og sameiginleg
andstaða til stjórnarinnar, sem
éýkur á samdráttinn.
Ný flugvél.
Flugmáladeild brestka ráðu-
neytisins Jiefir nýverið gert
sanming um smíði á 1600 liest-
afla vél, og verður það liin kraft-
mesta vél, sem enn hefir vei’ið
smíðuð til flugs. Vélin verður að
miklu leyli af Dieselvéla-gerö,
en brennir lii'áoliu í stað stein-
olíu.
Frarn að þessu liefir þyngdin
yerið höfuðmein véla af þessari
gerð, en nú fullyrða sérfræðing-
ar, að þeir örðugleikar séu yfir-
unnir; að öðru leyti er bygging
vélarinnar og fyrirkomulag liið
mesta leyndarmál, en fullyrl, að
hér sé einhver o esta framföv
flugfara á síðari áruiw, á ferð-
inni.
Notið besta og næringarmesía
Smjörltkið sem fasst i bsn-
um. — Jartatmiörl kið
-------------------
>
<______________>
er biið til úr fyrsta flokks efn-
nm eingöngu.
Fullkomnustu vólar hér á landí.
Öli framleiðsla hiu vandaðasta.
„Ásgarður",
Slmi 528.
Lántaka Austurríkis,
Austurriskir fjármálamenn,
þar á meðal fjármálaráðheira
Kienboech, hafa verið á ferð um
England, Frakkland, Belgíu,
Holland, Sviss og Norðurlönd,
að afla Austurríki 3J4 milj. ster-
lingspunda láns. HefirEnglands-
banki þegar lofað að leggja til
rúma miljón og Belgískir bank-
ax iii'a einnig hchið hluttöku.
Rottueitur
(R a t i n i n)
geta húseigendur fengið afhent í
áhaldahúsi bæjarins við Vega-
mótastíg næstu daga frá kl. 5—&
síðd.
Ueilb r igðisfuLltr úinn
Silfur
og erlendir nikkelpeolngar
keyptir hæsta verðl,
Morten Ottesen.
GULLFOSS
fer héðan til Hafnarfjarðar
og Vestfjarða á morgun kl. 5
árdegis, en frá Hafnarfirði kl.
11 árd. Farþegar ættu að koma
unxboi'ð i kvöld. Farseðlar sæk-
ist i dag.