Vísir


Vísir - 05.05.1923, Qupperneq 2

Vísir - 05.05.1923, Qupperneq 2
VÍSIR Stórkostieg verðlækkun: Goodyear Cord bifreiðahringi höfum við fyririiggjanÆ af flestum stærðum og seljum þá fyrir neðanskráð verð meSan núverandi birgðir endast. 30x3Y2 CI. Cord .. kr. 58.00 765X105 — — .. — 83.50 32x3Y2 Ss. — .. — 85.50 33X4 — — — 99.50 32x4% — — —127.50 33X4% — - .. — 131.00 34X4% — — .. —135.00 35X5 — — .. —178.00 Afsiáttur fæst, ef mikið er keypt og greitt út í hönd. Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pántanir yðai\ því verðið hækkar að líkindum bráðlega. Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gúmmívertr- smiðja í heiminum, og býr til besta bringi fyrir lægst verð. Sfmskeyti Khöfn, 4. mai. Frakkar hafna tilboðum pjóðverja. Havas-Í'réltastofa I ilk yn nir, að rikisráðið i'ranska hafi í einu hijóði hafnað tiiboði pjóðvevja itm skaðahótagreiðslui', með þvi að- tilboðið sé oí'Iágt og trygg- ingarnar ófulinægjandi. Belgir hafa farið að dæmi Frakka og hafnað tiiboðinu. Markið feilur í verði. Sínm'ð er frá Bérlíu, að fregnirnar iim undiriektir bandamanna i skaðabótamál- inu, hafi vakið mikinn glund- roða í kauphöliinni í Berlin. Markið féli svó, að dollar er nú 40 000 mörk, slerlingspund 181000 óg dönsk króna 7 300 mork. Ákærurnar gegn Gliickstadt og stjórn Landmandsbankans. Rannsókn í máfum Land- mandsbunkans var lokið i dag. Málaflutningsm. nkisins krefsl málshöfðunar gegn Glúckstadt og öðrum forstjórum bankans ng Príor framkvæmdastjóra, fyrir að hafa brotið banka- og hlutafélaga lögin, og fyrir svik, og'enn fremur gegn l>ankaráð- inu fyrir brot é hanka og hluta- félaga lögunum. Johan Castberg. i. Manni hlær liugur við að wtinnasi Johan Castbergs og hans hka, sem þvi miður eru alt of fáir, — núna á þessum sið- ustn og verstú timum, þegar lófaloðin kaupmennska virðist vera æðsta og einasta hugsjón mauna. • pegar alt er selt og keypt við sannvirði, jafnt stjórn- málaskoðanir og sjálfslæði sexn saltfiskur, Spánarvin, rifjaber hríðarlamin útigangshross og aðrar þjóðsæmdar-afurðir og þjóðnytjavörur. Castberg hefir aldrei látið kaupmensku ráða í stjómmála- starfi sínu. Hefir hann því ærið oft slaðið einn sins liðá eða önd- verður flokkshræðrum sínum í mikilviegustu máliun á vega- mótum norsku þjóðarinnar. — Hann hefir aldrei svikið sjálf- an sig eða brugðist hugsjón- um sinum. Og hann hefir aldrei ixrostið sjálfstæði, þor og þrek iil þess ;ið standa einú! Ráð- herratign og öðrum völdum hef- ir hann margsinnis hafnað, er honum virlnst þau störf ríða i hág við skoðanir sínar og dreng- skap. pessij- eiginleikar hans ásaml glæsilegum gáfum og frannirskarandi mælsku hafa meðal margs annars gert Jóhan Castberg að einum allra merk- astii og sérkennilegasta stjórn- málamanni Noregs síðustu 2— -3 óratugi. ~— Sjálfur vii eg lielsl minnast Casfbergs. frá þeini tímum, er iiann árum sanian barðist gegn ofurefli auðs og vaida fyrir „barna]ögunum“ svonefndu („Castbergs barnelove“. — Lov av 10. Apr. 1915 ined tilleggslöv av 13. Juni 1920). Enginn ann- ar norskur ^tjórnmálamaður var eins hjartanlega hataður eins og Johan Castberg um þær mundir! Andstæðingar hans vorn „legio“. „Öflúgustu og bestu menn þjóðarinnar,“ á þingi, í embættum og opinber- um stöðuin. Og mörg öflugustu blöðin veittu þeim eindregið fylgi. í fáum orðum: Andstæð- ingar Castbergs í þessu máli var mikill hluti „lieldra fólks- ins“ uni endilangan Noreg. Hvað bar þá þar á milli? — 1 raun og veru nákvæmlega hið sama og nú á siðustu áruni í Noregi og alveg oins og hér íi landi milli bannmanna og andbanninga. - Norska þjóðin skiftist eínnig þá i bannmenn og bannféndur — í barnseigna- málum. — Jöh. Olaíssom & Co. Castberg og lians fylgjendur vildu méð lögum uppræta og girða fyrir með lögum þá þjóð- félagssynd, að giftir og ógiftir | menn hefðu fult og ábyrgðar- j laust frelsi til þess að eiga börn j í lausaleik og fleygðu siðan bamsmóður sinni og sínu eigin afkvæmi út á „guð og gáddinn“, j réttlausú, hæddu og hrjáðu um j langa erfiða æfibraut — oft og j tíðum í örbyrgð og neyð. j Andbanningar í þessu máli —- flest alt giftir menn og konur —- börðust i hátíðlegri heift og bræði fvrir „frclsi sínu pg j mannréttindum“ í þessu máli. l — I þessari hatursfyltu barátiu þeirra gælti greinilega hins sama hptnlausa brests, sem i allri andbanninga-lógik: J?eir gleyma þvi, að almenn ábyrgð- artilfinning er ein hin fyrsla og æðsta þjóðfélagsskylda, — gleyma öllu öðru en sjálfum sér og „réttindum“ sínum, til, að gera prívat alt, sem þá lystír, án þess að taka á sig ábyrgð- ina af afleiðingum gjörða sinna gagnvart öðnun — jafnvel sin- um eigin hörnuin! — pctta á auðvitað helst við karlmennina. En*í baráttunni gegn Castberg og „barnalögum“ hans voru konurnar engu betri. peirra „lógik“ var ef til vill enn hjartalausari, enn siðferðislegar meingölliTð en eiginmamia þeirra. Á góðri Reykvíksku myndi hún hafa hljóðað svo: — „pað vantaði nú bara! pö að manninum mínum kynni að verða það á, að eiga krakka með einhverri vinnukonunni minni, lauslátu stelpurægsni, sem ald- rei léti hann i friði, svo ætti kannske þessi krakkinn heunar vinnustelpunnar, að hafa leyfi iil að trana sér hingað inn í stáss-stofurnar mínar, -— til bart.anna minna og þykjast vero bróðir þeirra eða svstir. — kalla sig sama nafni og heimta sömu réttindi! —- Ekki ueina það þó! — þessi helvitis Gasiberg! —- Er ,Elfai‘-TöniiDar góBkunna era komnar affcar þ. 4 m. Bonevaxið óviðjafaanlega, Fægllðgurinn s&rþráQi og Skósvertan sem aidrel kewsr nóg af Bestar vðrnr. Lægst verð. Yerslan B- H. Bjarnason hann alveg bandvitlaus, mann- djöfullinn!“ pessar og þvilikar „skoða»k’“ voru þrásinnis hornar tfani í ræðu og riti, og eg hefi heyrf óminn af þeini nxeð ýmsu orða- lagi á f jöhnenmmi manniuml nm, að undanskildtun ixkjtsyrð- unum síðustu. þau mvnduhafa fylgl með í mnnni Beykviskrai konu af þessu sauðahúsi. Norsk- ar konur bióta tæpiega, — alis eigi á mannamóíum, þó æst- ar séu. — Hvað mn það. - Castbexgf vann glæsilegan sigur í máH þessu, enda barðist hann djarl- lega fyrir því bæði i ræðu pg riti. Mælska~hans var hárbeitl- nr. hjörv-seat vertitt-var verj- ast, og blaðagreinar hans vom kastspjót og örvar er ætið hitfu mark siii. —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.