Vísir - 15.05.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1923, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfnm fyrirliggjandi: Palœin ,Kokk»pige‘ Hrismjöl, Heilbaunir, Haframjöl, Hrisgrjón, Kfiiffl, Export<kafii. Pappfrspoka — Umbúöapapplr. Stórkostleg Terðlækkun: Goodyear Cord bifreiðahringi höfum við fyrirliggjandi af flestum stærðum og seljum þá fyrir neðanskráð verð meðai? núverandi birgðir endast. 30X3% CI. Cord .. kr. 58.00 765X105 — — .. — 83.50 32x3y2 Ss. — .. — 85.50 33x4 — — .. — 99.50 32x4ya — — .. —127.50 33x4% — - .. —131.00 34X4% - - .. —135.00 35x5 — — —178.00 Slmskeyti Khöfn, 11. maí. Morðið á Varovski. Frá BerJín er símað, að ráð- ■stjórnin í Rússlandi haldi því fram, að svissneská stjórnin beri ábyrgð á morðinu á Varovski og vilja rifta ýmsum sérleyfum, er Svisslendingár höfðu fengið í Rússlandi. Samningarnir enn. Frá London er simað, að Eng- land og Tlalía ráði pjóðverjum til að sýna meiri lipurð í sarnn- ingunum við Frakka. Störf Alþingis. Síðastá þing, sem nú lauk ■störíum nm helgina, stóð yfir í 89 daga, var selt 15. íebr., en slitið 14. maí. Fundir voru baldnir 130, 02 í n. d., 60 i e. d. og 8 i sameimiðn þingi. Ringið Iiaf'ði lii meðferðar 161 mál, 117 lagafrumvörp, 31 þingsál.till. óg 13 fýrirsptirnir. Stjórnin lagði lýrir þingið 29 frv, og voru 17 afgreidd sem iög frá þinginu. )>ingmejin háru Jrani 88 frv. og vorn 28 að eins afgteidd frá þinginn sem lög. Al' stjómar- frumvörpunum voru 3 feld, en i) „dagaði uppi“. Af þingmanna- frumv. voru 17 feld, 7 visað frá ineð rökst. dagskrá, 5 vísað til stjórnarinnar, 1 tekið aftur, en 30 urðu ekki útrædd. Af þings- al.-till. Miru 17 afgreiddar, en 14 feldar, vísað frá éða óútrædd- ar. Af fyrirspurmimun var svar- , að 10, en ósvarað 3. Lang mratan tirmi þiugsins hafa fjárlögin tekið, sem vón- legt er, og yfirleitt yerður nauni- úr tíminn til þingstarfanna, þó að mörgum þyki þingtíminn langur, enda hafa ýms merk mál l'engið að kenna á tímaleysi þingsins að þessu sinni. Axel Thorsteinson rithöfundur og skáld, er nýlega' kominn heim frá Vesturheimi, með komi sína og Ivö börn, efl- ir fullra fiinm ára útivist.—Visir þóttisl vila, að margt hefði drif ið á daga hans þessi árin, og eins hitt, að ínargir fornvinir hans og kunniugjar hefðu gaman af áð heyra eitthvað af högum Itans. j’ess vegna liefir blaðið gert mann á fund hans og var honum vel tekið og greiðlega leyst úr spurningúm lians. Axel Thorsteinsson fór héðan snemma árs 1918 vestur lil Nexv York. Réðst hann upphaflega i þá ferð til þess að nema ensku sem hest og dvaldist nokkra mániiði i New York borg. Styr j- öldin mikla var þá i algleym- ingi, og engum ungum manni dælt að sitja hlutlaus hjá. En með því að A. Th. var enginn vigamaður að éðlisfari, þá afréð liann að ganga í Rauða-kross- inn. h'ór hann i þeim erinda- gerðum norður iil Toronto- borgar í 'Camuía, en komst ekki i hjúkrmmrliðið og réðsl þá i herþjónustu. pórður bróðir hans hafði þá lengi verið á vígvell- imim og tvivegis særsl hællu- lega. Hann varð þii lieili sára siuna að lokum og er nú i Manitóbaiylki. Eftir uokktirra vikna æfingar var liðsveíI A. Th. send lil Eng- lands í júnimánuði 1918. þar var Irðið þaukefl, uns sveitin var send lií Frakklands 23. október. og kom í tæka tið til þess að lieyra HÍðustu stcrrskota drun- urnar. En þegár þeir félagar höfðu lagl af stað lil vígstöðv- anna frá Mons, þá rann upp hinn langþreyði dagur: vopnah lésdagurin ri 11. nóvem- her! Hersveitin hélt þó áfram og fór yfir.Rínarfljóí 13. desembér. Voru þeír félagar nokkrar vik- ur í Bonn og fleiri stöðum víð Rin. en fóm þaðan til Belgíu og voru þar enn nokkrar vikur. þaðan fóru þeir lil Englands og voru komnir vestur fi! Bantía- rikjamia í maimánaðarlok 1919. A. Th. dvaldist í New York og þar í grend é þriðja ár og vaun þar mest í rafmagnsverksmiðj- um. Afsláttur fæst, ef mikið er keypt og greitt út í hönd. Bifreiðaeigendur! Dragið ekki að senda okkur pantanir yCarK þvi verðið hækkar að líkindum bráðlega. Goodyear verksmiðjan er stærsta og þektasta gúmmíverk- smiðja í heiminum, og býr til besta hringi fyrir lægst vexð. Jóh. Olaísson & Co, „Góður gestur“ Revy-bróðir t tveim þáttum. j Leikið i Iðnó, föstudaginn 18. þ. m. — Tvær sýníngar: kl. 7 j og 9%. Sæti kr. 2.00; stæði kr. 1.50; barnasæti kr. 1.00.— Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó kl. 10—7 ó miðvikudaginn. — Prógröm með öllum vísum úr leikmim fási við innganginn, Árið 1919 kvæntist hann, og er kona hans ættuð úr Belgiu. Foreldrar hennar bjuggu nálægt landamærum þýskalands og urðu á vegi pjóðverja, er þeir brutusl yfir Belgíti. Urðu þau að leita undan og misiu þar al- eigu sína. Fyrir rúmu ári fluttist A. Th. lil AVinnipeg. Langaði hann til ! að kynnast Jöndum símun þar vestra áður en hann héldi heim, og þegar þangað var komið, fór hann að gefa út mánaðarritið Rökkur. Vann hann að því f lómstundum sínum, og kom út íýrsti árgangur þess vestra og fyrsta hel'ti annars árgangs, en eilí heftí hefir verið prcntað hér , heima og er út komið fyrir skemstu, svo sem áður er á ' minst hér i blaðinu. | Oft hafði eg séð þessa rits getið, en aklrei séð það. Fekk eg ! að sjá það all hjá ritstjóranum og hefi nú kynt mér efni þess. I í þvi eru rnörg kvæði eftir rit- stjórann og þýddar úrvalssögur eftir tieimsfræga höfuuda, og j loks smásögur eftir ritstjórann, ' mn eitt og annað, sem fyrir ; liann tæfir komið á ferðum hans. En? þær vel sagðar og tek eg þær fram yfir all annað í ritínu. j A. TIi. befir nú ákveðið að hætta útgáfu þessa rits, og láta það sameinast Sunnudagsblað- i inu, sem hann er farínn að gefa ■ út, ög kom fyrsta hlað þess út j siðastliðinn sunnudag. H. j —---------- „0reemetta“ Tolíee, Caramellar, ávaxtasnlta ýmear teg. Fyrirllggjandi. ÞÓKOUR 8VE1N880N & 00. Varðskípið Fylla j kom hingað í gær með ensk- j an þotnvörpimg, sem hún tók að veiðum í landhelgi. Er það fyrsta skipið, sem hím nær að þessu sinni. Hann var sektaftíir um 10.000 krónur, e n afti og ; veiðarfæri gert upplækt.. Af vciðum komu í gær: Hilmir, Lcifur j heppni, Kári Sölmundarson t>g i fj-yggt'i gamli, cn í morgun kom j.Njörður og Glaður. „17. júní“, blað )>orfinns Kristjánssonar í Kaupmannahöfn, 3. og 4. (hl„ er nýkomið, f jölbreytt að efni. I því eru myndir af þcim pórarni Tulinius, Jóni Svcin-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.