Vísir - 15.05.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 15.05.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR fejövnsson og Haraldi Sigurös- syni. Blaðið verður selt á göt- umim næstu daga. jVeðriS í morgun. Hiti i Reykjavík 6 st., Grinda- vik 7, Yeslmannaeyjum 5, Seyð- isfirði -j- 1, Raufarhöfn — 1, Grimsstöðum -f- 4, Akureyri 1, ísafirði 2, Stykkishólmi (i. pórs- höfn í Færeyjum l,Kaupmanna- höfn ().'—- Loftvægislægð fyrir austan Færeyjar. Hæg norðlæg átl. Útlit svipað. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlof- «n sína: Elín Jakobsdóttir og Einar Jónsson, bæði til heimilis i Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd. Skýrsla um Bændaskólann á Hvann- ■eyri, skólaárið 1921—’22, er ný- lega komin út, og er það mynd- arlegt rit. Er þar löng og l’róð- leg ritgérð eftir skólastjóra Halldór Vilhjálmsson, er heitir: Nokkrar fóðurhugleiðingar. — Skólinu hefir verið vel sóttur. I eldri deild voru nemendur 21, en 151 i yngri deild. Milliþinga-forseti efri deildar Alþingis var kos- inn á lokafundi deildarinnar og hlaut Björn Kristjánsson kosn- ingu með 7 atkv. „Nýr þingflokkur“ segir „Morgunblaðið“, að hafi verið stofnaður nú í þinglokin, en flokkur sá, sem þar um ræð- ir, var raunar stofnaður i þing- íiyrjun í fjuTa cða í þinglok 1921, og er ekkert nýtt í honum, svo ■menn viti. það eru sem sé leif- ar stjórnarfylgis Jóns Magnús- sonar, sem nú er verið að skreyta með þessu nafni, og í miðstjórn eru þeir líka tveir einir: Jón Magnússonar og Magnús Guðmundsson. — „Já, i rnorgun mlðviknðag, kl. 11 írð. fara blfreiðar anstnr að Ölfnsð, Þjórsá, Ægissíðn, og Garðsanka irá Bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. Sírni 5S1 (tvœr línur). mest var það nú samt mold“, sagði presturinn, þegar barnið sagði, að maðurinn hefði verið skapaður úr mold og ösku! „Morgunn“, IV. ár, 1. hcfli (janúar-júní) er nýkomið út. Mjög fjölbreytt efni. Frá Grænlanði. —o— Khöfn, 12. maí. „Hans Egde“, skip græn- lensku versliuiarinnar er ný- lega komið úr fyrstu ferð sinni í ár. Með skipinu kom meðal annars, skýrsla frá Grænlands- könnuðinum Laúge Koek. Hefir Iiann í síðuslu ferð sinni komist á 83. stig norðurbreiddar, og eft- ir vetursetu i Upernivik, lagði liann i marsmánuði í landmæl- ingaför og ætlaði að gera upp- drátl af Kap York-ströndinni. Búist er við að Kock komi aft- u r til Upemivik í sumar og haldi til Kaupmannahafnar með haust inu. Kjöt - Smjör - Tólg. Fyrsta flokks- dilkakjöt spaðsaltað og stórliöggið, i heilum og hálfum lunnum, norðlenskt smjör, af bestu tegund, i ca. 11 kg. pökkum, og tólg í tunnum fæst hjá Sambandi fsl. samvinnufélaga Sími 1020. 1 ............. ................." " ........m*hm Söá yfir tefcjH og eignarshtt 1922 er lögð fram á bæjarþingstofunni 15. þ. m. og liggur þaP í'rammi kl. 12—5 til og með 29. þ. m. Kærur séu komnar til skattstofunnar á Laufásvegi 25 fyrir kl. 12 nóttina milli 29. og 30. maí þ. á. Reykjavík, 15. maí 1923. i SkattstjóriBii. verslunarmaður duglegur og ábyggilegur, vel aðsér i bókfærslu, islensku,dönsku og ensku og sem töluvert hefir fengist við bréfritun (eorres- jxmdance) á þeim málum, og þar að auki hafl á hendi fram- kvæmdarstjórn verslunarfyrirtækis hér i bænum um nokkurt skeið, óskar eftir atvinnu frá næsíu mánaðamótum. Agæt meðmæli fyrir hendi. Lysthaféndur geri svo velað senda nöfn sin í lokuðu um- slagi til afgr. þ. blaðs, merkt: „Trúnaðarstarf“. Gólídúkar ýmsar gerðlr og þyktir. með lægsta verði sem hér þekk- Ist. Selst etagðngu 1 hellum rúllum. Hele;i Magntisson & Oo. $ YARGAKLÓM. semisskorti manns síns, og Sir Jósef tók enn til imáls, hugrakkari en áður: — „Auðvitað yrði hann til þess að skyggja á gaefu dóttur sinnar, ef hann setti sig upp í móti þessum lcaupum. Henni mundi aldrei bjóðast annað eins boð eins og eg ætla að bjóða henni! Hún fær að líkindum aldrei neitt fyrir þessa skák. Eg er fús til að greiða henni 1000 sterlingspund." Frú Ryall glápti á hann forviða. „Já,“ sagði Sir Jósef og kinkaði kc41i, „það -er mjög mikið fé, og eg er alveg sannfærður um, að þegar það væri einu sinni gert, þá léti hr. Ryall sér það vel líka, þó að hann vildi ef til vill aldrei játa það. peir cru stoltir margir þessir sveitar- höfðingjar, frú mín.“ Frú Ryall reyndi að sýna á svipnum, að þetta aetti vel við hana, og Sir Jósef hallaðist áfram og taíaði mjög sannfærandi í hálfum hlióðum og trún- aði: „Eg legg nú til að við útkljáum þetta lítil- /æði okkai' í millum. pað ér, sannast að segja, mjög auðvelt. pér bregðið yður til borgarinnar, ■svona til tilbreytingar, fínnið ungfrú Ryall og fáið undirskrift hennar. pér verðið að vera vitundar- vottur að undirskriftinni, og það er vandalaust, «ins og þér vitið. Eg fæ yður peningana, sera þér eigið að greiða henni og þér getið lagt þá inn í 'ltanka. pað er þarflaust að iáta iögfræðing koma nærri þessu, eða þess háttar metin. ViS þrjú get- um gert út um þetta lítilræði okkar í milli. Fyrir- gefið, eitt er enn,“ flýtti hann sér að segja, þegar hann sá að frú Ryail ætlaði eitthvað að segja. Hún vai orðin mjög föl. „YSur mun reynast London — hm — nokkuð dýr; þér vilduð auð- vitað vera þar viku eða svo. Eg veit hvað kon- um finst um London; búðimar eru glæsilegar og konurnar eru ekki lengi að eyða talsverðum pen- ingum. áður en þær vita af.“ Frú Ryall horfði alvarlega fram fyrir sig og kinkaði kolli. „fig treysti því, kæra frú Ryall, að þér mund- uð ekki misvirða, þó eg gerðist svo djarfur að bera útgjöldin af þessari stuttu ferð. Mér þætti líklegt, að þér yrðuð í allra minsta lagi að eyða hundrað sterlingspundum, og mér væri sómi og ánæga í að mega afhenda ýður þá fjárhæð. Eg bið yður að hika ekki við það. pér farið í mína þágu og sparið mér mikla pcninga og fyrirhöfn." Sir Jósef lét sér hvergi bregða þegar bann bar fram þessa staðbæfingu. „pér verðið að lita á mig sem vin yðar eða föður í raun og veru, því eg er nógu gamall tii þess að eg gæti verið faðir yðar.“ Hann fítlaði við nokkra pundsseðla og frú RyaiJ varð starsýnt á þá í meira lagi, En hún var mjög föl og áhyggjusvipur kring ura munninn. Varim- ar skulfu og þegar hún bax upp böndina, til að leyna því, þá titraði böndin líka. Sir Jósef hugsaði það væri fjárgræðgi ein, en þar skjátlaðist honum að nokkru leyti; óttinn átti nokkum þátt í því. Freistingin var afskapleg, þó að afieiðingar henn- ar vaeri ekki komnar fram í sínum versta ham. — En hundrað pund! Og hún átti þau ein! Mega eyða þeim í allan þann hégóma, sera hin lítilsiglda sál hennar girntist. Alla sína erfiðu og óheiðarlegu ævi, hafði hún aldrei haft svo mikið fé milli handa. Henni fanst þá í svip að þetta væri takmarkalaus fjárupphæð, og henni varð erfitt um andardrátt. — Og hvemig ætti hún að hafna þessu boði? Hún fann, að Sir Jósef hafði náS tangarhaldi á hennf. Ef hún hafðnaði boði hans þá varð hún að segja honum eins og var, að Nóra væri gersamlega horf- in. pá yrði stórhneyksli; aðstaða hennar gagnvart nágrönnunum yrði miklu erfiðari en áðuv, hún gæti glatað vináttu Ferrands og yrði þá að gera sér að gó?u gömlu iiSnu æfína í Grange, sem henni var óbærileg. pá flaug henni í hug, að verið gæti, að hún rækist á Nóru í London. Hún ætlaði að komást að því hjá Reginald, hvaða vini hann ætti í borg- inni, og þar ætlaði hún að leita Nóru. — Hundrað steilingspund! Og hún gæti verið viku eða hálfan mánúð í London og leikið og látið eins og hún vildi með vinum sínum. pá gæti hún komið fitam eins og auðug hefðarfrú og boðið þeim til kveld- verða í bestu veitinga stöðum. Svitinn spratt á enni herinar; hún horfði niður fyrir sig og hafSi nálega gleymt því, að Sir Jósef stóð þar inni. „Jæja, kæra frú mín, hverju œtlið þér að svara>“ Hún hrökk við, leit upp og lét, sem sér væri mjög drumbs um. „Eg vildi fegin hjálpa yður, kæri Sir Jósef»“ sagði hún. „Og þetta yrði Nóru mesta happ, «r ekki svo? paS væri ljóta óheppnin, ef ReginaW færi nú að spiila þessu með hégómaskap sínum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.